Hættu við hópferð til Norður-Kóreu Freyr Bjarnason skrifar 25. júlí 2014 09:30 Egill Örn er ekki af baki dottinn og ætlar að skipuleggja aðra ferð til N-Kóreu. Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. "Við vorum komnir með fullan hóp en þegar fór að koma fréttaflutningur af nauðungarbúðum og hungursvelti í þessu annars ágæta landi þá fór fólk að afbóka. Sumir sögðu að þeir gætu eiginlega ekki farið án þess að fá gagnrýni frá fjölskyldunni,“ segir Egill Örn Arnarson Hansen hjá ferðaskrifstofunni Trans Atlantic en ferðin kostaði rúmar 600 þúsund krónur. "Ég sagði þeim úti að umfjöllunin væri frekar neikvæð á alþjóðavísu og það hefði áhrif á viðtökurnar heima. Þeir voru ekki kátir en þeir hafa samt góða reynslu af Skandinövum. Þessi umfjöllun virtist ekki draga úr ferðahug Svía og Dana. Ég held að við höfum tekið þetta nær okkur en þeir.“ Egill var að vonum svekktur með niðurstöðuna enda búinn að leggja mikla vinnu í undirbúninginn. Hann er samt sem áður ekki af baki dottinn og ætlar að reyna aftur við Norður-Kóreu á næsta ári. "Páskarnir verða líklegast fyrir valinu en fyrst þarf að fá grænt ljós frá stjórnvöldum úti varðandi dagsetningar. Það tekur dálítinn tíma.“ Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir á vakt frá 22. desember Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Sjá meira
Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. "Við vorum komnir með fullan hóp en þegar fór að koma fréttaflutningur af nauðungarbúðum og hungursvelti í þessu annars ágæta landi þá fór fólk að afbóka. Sumir sögðu að þeir gætu eiginlega ekki farið án þess að fá gagnrýni frá fjölskyldunni,“ segir Egill Örn Arnarson Hansen hjá ferðaskrifstofunni Trans Atlantic en ferðin kostaði rúmar 600 þúsund krónur. "Ég sagði þeim úti að umfjöllunin væri frekar neikvæð á alþjóðavísu og það hefði áhrif á viðtökurnar heima. Þeir voru ekki kátir en þeir hafa samt góða reynslu af Skandinövum. Þessi umfjöllun virtist ekki draga úr ferðahug Svía og Dana. Ég held að við höfum tekið þetta nær okkur en þeir.“ Egill var að vonum svekktur með niðurstöðuna enda búinn að leggja mikla vinnu í undirbúninginn. Hann er samt sem áður ekki af baki dottinn og ætlar að reyna aftur við Norður-Kóreu á næsta ári. "Páskarnir verða líklegast fyrir valinu en fyrst þarf að fá grænt ljós frá stjórnvöldum úti varðandi dagsetningar. Það tekur dálítinn tíma.“
Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir á vakt frá 22. desember Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Sjá meira