Segir snúið út úr orðum sínum Hjörtur Hjartarson skrifar 9. júní 2014 20:59 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík segir að snúið hafi verið út úr orðum sínum og þau mistúlkuð í aðdraganda kosninganna. Hún segir fjölmiðla bera að hluta til ábyrgð á því að umræðan fór úr böndunum. Sveinbjörg Birna var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Þar sagði hún að það hefði komið sér á óvart að hversu viðkvæmt málið væri og hefði líklega verið betra að geyma það fram yfir kosningar. „Eftir á að hyggja Björn Ingi, og fyrir alla, þá harma ég það að þetta hafi verið látið líta út fyrir að vera kosningamál Framsóknarflokksins, eða Framboðsins í Reykjavík. Það stóð ekki til að það yrði það, það átti ekki að vera það og það er margt sem hefði mátt betur fara,“ sagði Sveinbjörg.Guðfinna Jóhann Guðmundsdóttir, sem var í öðru sæti lista Framsóknarflokksins segir málið aldrei hafa snúist um andúð framboðsins á Mosku eða múslimum heldur um staðsetningu. Það rímar hinsvegar illa við það sem Sveinbjörg sagði í viðtali við Vísi þann 23.maí. „Á meðan við erum með þjóðkirkju eigum við ekki að úthluta lóðum undir hús eins og moskur eða kirkjur fyrir grísku rétttrúnaðarkirkjuna.“ Eftirfarandi ummæli voru skrifuð á Facebook-síðu Sveinbjargar og setti hún „like" við þau.Áður en moskulóð er úthlutað held ég að menn og konur ættu að kynna sér ástandið á Norðurlöndunum og víðar vegna múslima og glæpa þeirra og það sérstaklega gegn konum og ungum stúlkum og læra af þeirri reynslu. Mosku á undir engum kringumstæðum að leyfa hér á landi. Aðspurð um ábyrgð sína á því að umræðan varð jafnhávær og raun ber vitni sagði Sveinbjörg: „Ég veit það, sem stjórnmálamaður, í dag að ég ber ábyrgð á því sem ég segi og hvernig það kemur fram. Sú ábyrgð er líka á fjölmiðlum. Þeir sem að velja að snúa út úr orðum okkar, þeir sem að taka upp á því að fara að twitta, skrifa á Facebook og koma með greinar sem að snúa út úr þessu, þau ummæli hljóta að dæma sig sjálf.“ Tengdar fréttir „Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík segir að snúið hafi verið út úr orðum sínum og þau mistúlkuð í aðdraganda kosninganna. Hún segir fjölmiðla bera að hluta til ábyrgð á því að umræðan fór úr böndunum. Sveinbjörg Birna var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Þar sagði hún að það hefði komið sér á óvart að hversu viðkvæmt málið væri og hefði líklega verið betra að geyma það fram yfir kosningar. „Eftir á að hyggja Björn Ingi, og fyrir alla, þá harma ég það að þetta hafi verið látið líta út fyrir að vera kosningamál Framsóknarflokksins, eða Framboðsins í Reykjavík. Það stóð ekki til að það yrði það, það átti ekki að vera það og það er margt sem hefði mátt betur fara,“ sagði Sveinbjörg.Guðfinna Jóhann Guðmundsdóttir, sem var í öðru sæti lista Framsóknarflokksins segir málið aldrei hafa snúist um andúð framboðsins á Mosku eða múslimum heldur um staðsetningu. Það rímar hinsvegar illa við það sem Sveinbjörg sagði í viðtali við Vísi þann 23.maí. „Á meðan við erum með þjóðkirkju eigum við ekki að úthluta lóðum undir hús eins og moskur eða kirkjur fyrir grísku rétttrúnaðarkirkjuna.“ Eftirfarandi ummæli voru skrifuð á Facebook-síðu Sveinbjargar og setti hún „like" við þau.Áður en moskulóð er úthlutað held ég að menn og konur ættu að kynna sér ástandið á Norðurlöndunum og víðar vegna múslima og glæpa þeirra og það sérstaklega gegn konum og ungum stúlkum og læra af þeirri reynslu. Mosku á undir engum kringumstæðum að leyfa hér á landi. Aðspurð um ábyrgð sína á því að umræðan varð jafnhávær og raun ber vitni sagði Sveinbjörg: „Ég veit það, sem stjórnmálamaður, í dag að ég ber ábyrgð á því sem ég segi og hvernig það kemur fram. Sú ábyrgð er líka á fjölmiðlum. Þeir sem að velja að snúa út úr orðum okkar, þeir sem að taka upp á því að fara að twitta, skrifa á Facebook og koma með greinar sem að snúa út úr þessu, þau ummæli hljóta að dæma sig sjálf.“
Tengdar fréttir „Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Sjá meira
„Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21