Farvegi árinnar breytt og gljúfrið lýst upp Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. júní 2014 15:05 Frá aðgerðunum. mynd/guðbrandur örn Hátt í sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri og unnið er að því að breyta farvegi árinnar svo betur megi leita í gilbotninum. Rörum og dælum verður komið upp til að færa rennsli og verður gljúfrið lýst upp. Guðbrandur Örn Arnarson, stjórnandi aðgerðarinnar, segir aðstæður gríðarlega erfiðar. „Aðstæður eru líka hættulegar, vatnið fellur úr um 30 metra hæð og súrefni í vatninu mikið. Þegar það fellur þá er nær ekkert skyggni,“ segir Guðbrandur. „Þetta eru 1000 sekúndulítrar af vatni sem þarf að færa til og mikil því mikil framkvæmd framundan.“ Leit hófst rétt fyrir klukkan tíu í morgun og flestir þeirra sem eru við leitina í dag eru af suðvesturhorninu. „Hér er fólk sem er að leysa heimamenn af. Heimamennirnir eru búnir að standa í ströngu, búnir að vera hér samfleytt í þrettán daga og það þurfti að leyfa þeim að vera með fjölskyldum sínum og gefa þeim tækifæri til að hvíla sig.“ Ástu Stefánsdóttur hefur verið saknað síðan á hvítasunnudag og hefur umfangsmikil leit staðið yfir síðan þá. Kærasta hennar, Pino Becerra, fannst látin á botni Bleiksárgljúfurs þriðjudaginn 10. júní. Talið er nær útilokað að Ásta finnist á lífi úr þessu.mynd/guðbrandur örnmynd/guðbrandur örnmynd/guðbrandur örn Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Draga úr leitinni ef ekkert finnst í dag Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. 14. júní 2014 15:33 Leitað í hyljum og vötnum í dag Fjöldi björgunarsveitarmanna leitaði fram á nótt að konunni, sem saknað er í Fljótshlíðinni, en án árangurs. 13. júní 2014 09:45 Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 09:23 Slysið í Bleiksárgljúfri: Konan lést eftir hátt fall Krufning leiddi í ljóst að Pino Becerra Bolaños lést eftir þrjátíu metra fall, en í fyrstu var talið að hún hefði drukknað í hyl í gljúfrinu. 16. júní 2014 12:50 Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36 Hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný "Við teljum okkur samt sem áður hafa leitað ansi vel. En þetta gljúfur er mjög flókið og ekkert lamb að leika sér við.“ 19. júní 2014 09:24 Leit í Bleiksárgljúfri í gær skilaði engum árangri Leitarhópar fóru í gærkvöld um svæðið í kringum Bleiksárgljúfur til leitar að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Leitin skilaði engum árangri og segir Sveinn Rúnarsson lögreglustjóri á Hvolsvelli að deginum í dag verði varið í undirbúning en um helgina stendur til að fara í gljúfrið með öflugri tól og tæki. 20. júní 2014 13:13 Stífluðu fossinn í leit að konunni Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag. Aðgerðin tók tæpa fimm klukkutíma en fannst konan ekki þar. 12. júní 2014 21:55 Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26 Minningarathöfn um Pino: Bræðurnir fundu fyrir miklum hlýhug Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. 20. júní 2014 10:59 Vandasamt að stífla rennslið fyrir frekari leit Leit að Ástu hefur engan árangur borið. 21. júní 2014 07:00 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 14:16 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Hátt í sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri og unnið er að því að breyta farvegi árinnar svo betur megi leita í gilbotninum. Rörum og dælum verður komið upp til að færa rennsli og verður gljúfrið lýst upp. Guðbrandur Örn Arnarson, stjórnandi aðgerðarinnar, segir aðstæður gríðarlega erfiðar. „Aðstæður eru líka hættulegar, vatnið fellur úr um 30 metra hæð og súrefni í vatninu mikið. Þegar það fellur þá er nær ekkert skyggni,“ segir Guðbrandur. „Þetta eru 1000 sekúndulítrar af vatni sem þarf að færa til og mikil því mikil framkvæmd framundan.“ Leit hófst rétt fyrir klukkan tíu í morgun og flestir þeirra sem eru við leitina í dag eru af suðvesturhorninu. „Hér er fólk sem er að leysa heimamenn af. Heimamennirnir eru búnir að standa í ströngu, búnir að vera hér samfleytt í þrettán daga og það þurfti að leyfa þeim að vera með fjölskyldum sínum og gefa þeim tækifæri til að hvíla sig.“ Ástu Stefánsdóttur hefur verið saknað síðan á hvítasunnudag og hefur umfangsmikil leit staðið yfir síðan þá. Kærasta hennar, Pino Becerra, fannst látin á botni Bleiksárgljúfurs þriðjudaginn 10. júní. Talið er nær útilokað að Ásta finnist á lífi úr þessu.mynd/guðbrandur örnmynd/guðbrandur örnmynd/guðbrandur örn
Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Draga úr leitinni ef ekkert finnst í dag Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. 14. júní 2014 15:33 Leitað í hyljum og vötnum í dag Fjöldi björgunarsveitarmanna leitaði fram á nótt að konunni, sem saknað er í Fljótshlíðinni, en án árangurs. 13. júní 2014 09:45 Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 09:23 Slysið í Bleiksárgljúfri: Konan lést eftir hátt fall Krufning leiddi í ljóst að Pino Becerra Bolaños lést eftir þrjátíu metra fall, en í fyrstu var talið að hún hefði drukknað í hyl í gljúfrinu. 16. júní 2014 12:50 Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36 Hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný "Við teljum okkur samt sem áður hafa leitað ansi vel. En þetta gljúfur er mjög flókið og ekkert lamb að leika sér við.“ 19. júní 2014 09:24 Leit í Bleiksárgljúfri í gær skilaði engum árangri Leitarhópar fóru í gærkvöld um svæðið í kringum Bleiksárgljúfur til leitar að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Leitin skilaði engum árangri og segir Sveinn Rúnarsson lögreglustjóri á Hvolsvelli að deginum í dag verði varið í undirbúning en um helgina stendur til að fara í gljúfrið með öflugri tól og tæki. 20. júní 2014 13:13 Stífluðu fossinn í leit að konunni Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag. Aðgerðin tók tæpa fimm klukkutíma en fannst konan ekki þar. 12. júní 2014 21:55 Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26 Minningarathöfn um Pino: Bræðurnir fundu fyrir miklum hlýhug Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. 20. júní 2014 10:59 Vandasamt að stífla rennslið fyrir frekari leit Leit að Ástu hefur engan árangur borið. 21. júní 2014 07:00 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 14:16 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24
Draga úr leitinni ef ekkert finnst í dag Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. 14. júní 2014 15:33
Leitað í hyljum og vötnum í dag Fjöldi björgunarsveitarmanna leitaði fram á nótt að konunni, sem saknað er í Fljótshlíðinni, en án árangurs. 13. júní 2014 09:45
Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 09:23
Slysið í Bleiksárgljúfri: Konan lést eftir hátt fall Krufning leiddi í ljóst að Pino Becerra Bolaños lést eftir þrjátíu metra fall, en í fyrstu var talið að hún hefði drukknað í hyl í gljúfrinu. 16. júní 2014 12:50
Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59
Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00
Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36
Hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný "Við teljum okkur samt sem áður hafa leitað ansi vel. En þetta gljúfur er mjög flókið og ekkert lamb að leika sér við.“ 19. júní 2014 09:24
Leit í Bleiksárgljúfri í gær skilaði engum árangri Leitarhópar fóru í gærkvöld um svæðið í kringum Bleiksárgljúfur til leitar að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Leitin skilaði engum árangri og segir Sveinn Rúnarsson lögreglustjóri á Hvolsvelli að deginum í dag verði varið í undirbúning en um helgina stendur til að fara í gljúfrið með öflugri tól og tæki. 20. júní 2014 13:13
Stífluðu fossinn í leit að konunni Hluti fossins í Bleiksárgljúfri var í kvöld stíflaður og seig þar kafari niður í þeirri von um að finna konuna sem leitað hefur verið síðan á sunnudag. Aðgerðin tók tæpa fimm klukkutíma en fannst konan ekki þar. 12. júní 2014 21:55
Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26
Minningarathöfn um Pino: Bræðurnir fundu fyrir miklum hlýhug Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. 20. júní 2014 10:59
Vandasamt að stífla rennslið fyrir frekari leit Leit að Ástu hefur engan árangur borið. 21. júní 2014 07:00
Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17
Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18
Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01
Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 14:16