Draga úr leitinni ef ekkert finnst í dag 14. júní 2014 15:33 Þyrlan leitar yfir Bleiksárgljúfri. Vísir/Vilhelm Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. Um hundrað manns eru nú við leit og voru leitarhópar komnir á vettvang eldsnemma í morgun. Samferðarkona konunnar fannst látin í Bleiksárgljúfri á þriðjudaginn. Í dag verður svæðið milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og gljúfursins fínkembt í dag. Svæðið í kringum Markarfljót skoðað í dag og hestaleitarsveitir eru við Markarfljótsaura. „Við erum með aðaláhersluna á nágrenni þess staðar sem fötin fundust af konunum, eða það sem eru ætluð föt af konunum. Ásamt umhverfi sumarbústaðarins sem þær voru í. Gil og lækir sem renna þar um í áttina að Markarfljóti og niður með fljótinu,“ segir Jón Hermannsson, stjórnandi í svæðisstjórn Landsbjargar á Hvolsvelli, í fréttum Bylgjunnar klukkan þrjú. Finnist vísbendingar um hvarf konunnar ekki í dag verður umfang leitarinnar minnkað. „Ef að ekkert finnst í dag, í þessu góða leitarveðri, með þetta frábæra fólk sem hefur sérhæft sig í þessu, þá munum við draga úr þessu í kvöld. Ef ekkert finnst drögum við úr þessu og förum í enn frekari og sérhæfðari leit að vísbendingum,“ sagði Jón. „Við erum að margleita sum svæði með tilliti til þess að það fellur mismunandi birta á þau, það er mismunandi rakastig og svo er öðruvísi ásýnd á landið eftir því úr hvaða átt þú kemur.“ Tengdar fréttir Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 09:23 Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01 Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Leitarsvæðið stækkað Um 80 manns taka nú þátt í leit að íslenskri konu sem hefur verið týnd frá því á laugardagskvöldið. 11. júní 2014 15:09 Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13. júní 2014 12:49 Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42 Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59 Fullleitað í Bleiksárgljúfri Leitarsvæðið útvíkkað til austurs. 12. júní 2014 10:22 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. Um hundrað manns eru nú við leit og voru leitarhópar komnir á vettvang eldsnemma í morgun. Samferðarkona konunnar fannst látin í Bleiksárgljúfri á þriðjudaginn. Í dag verður svæðið milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og gljúfursins fínkembt í dag. Svæðið í kringum Markarfljót skoðað í dag og hestaleitarsveitir eru við Markarfljótsaura. „Við erum með aðaláhersluna á nágrenni þess staðar sem fötin fundust af konunum, eða það sem eru ætluð föt af konunum. Ásamt umhverfi sumarbústaðarins sem þær voru í. Gil og lækir sem renna þar um í áttina að Markarfljóti og niður með fljótinu,“ segir Jón Hermannsson, stjórnandi í svæðisstjórn Landsbjargar á Hvolsvelli, í fréttum Bylgjunnar klukkan þrjú. Finnist vísbendingar um hvarf konunnar ekki í dag verður umfang leitarinnar minnkað. „Ef að ekkert finnst í dag, í þessu góða leitarveðri, með þetta frábæra fólk sem hefur sérhæft sig í þessu, þá munum við draga úr þessu í kvöld. Ef ekkert finnst drögum við úr þessu og förum í enn frekari og sérhæfðari leit að vísbendingum,“ sagði Jón. „Við erum að margleita sum svæði með tilliti til þess að það fellur mismunandi birta á þau, það er mismunandi rakastig og svo er öðruvísi ásýnd á landið eftir því úr hvaða átt þú kemur.“
Tengdar fréttir Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 09:23 Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01 Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Leitarsvæðið stækkað Um 80 manns taka nú þátt í leit að íslenskri konu sem hefur verið týnd frá því á laugardagskvöldið. 11. júní 2014 15:09 Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13. júní 2014 12:49 Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42 Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59 Fullleitað í Bleiksárgljúfri Leitarsvæðið útvíkkað til austurs. 12. júní 2014 10:22 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Leita á víðara svæði „Það hefur verið leitað nánast samfleitt. Sumir leitarhópar hvíldu sig einungis í um tvo tíma,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 09:23
Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14. júní 2014 00:01
Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59
Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07
Leitarsvæðið stækkað Um 80 manns taka nú þátt í leit að íslenskri konu sem hefur verið týnd frá því á laugardagskvöldið. 11. júní 2014 15:09
Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13. júní 2014 12:49
Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16
Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42
Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59