Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið 30. mars 2014 12:24 Aðalheiður Steingrímsdóttir. vísir/heiða Formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara segir að menn séu farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið og að mikil áhersla sé lögð á að ná samningum í þessari viku. Enn sé niðurstaða þó ekki í sjónmáli í sjálfum launaliðnum. Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara.Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara, vonar að deilan leysist í þessari viku, en aðeins 16 kennsludagar eru eftir fram að prófum í maí. „Þetta mætti nú alveg ganga hraðar en þetta þokast nú samt áfram. Við erum farin að sjá til lands í sumum málum en ekki öllum. Ég vona að það verði góður afrakstur eftir helgina. Þetta þokaðist áfram í gær og gerir það vonandi líka í dag. “ Aðalheiður segir að menn séu þó enn ekki farnir að sjá til lands með sjálfan launalið samninganna. „En það fer að koma að því vonandi. Það er þá aðallega að aðlaga kjarasamninga að ákvæðum framhaldsskólalaganna frá 2008. Það hefur verið í umræðu milli aðila um nýtt vinnumat fyrir kennarastarfið. Einkum í þeim málum að við erum farin að sjá til lands með.“ Hún segir að gríðarleg áhersla sé lögð á að ná utan um öll mál samninganna í þessari viku þannig að verkfallið dragist ekki á langinn. „Við leggjum mjög mikla áherslu á að verkfallið verði ekki langt. “ Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara segir að menn séu farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið og að mikil áhersla sé lögð á að ná samningum í þessari viku. Enn sé niðurstaða þó ekki í sjónmáli í sjálfum launaliðnum. Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara.Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar Félags framhaldsskólakennara, vonar að deilan leysist í þessari viku, en aðeins 16 kennsludagar eru eftir fram að prófum í maí. „Þetta mætti nú alveg ganga hraðar en þetta þokast nú samt áfram. Við erum farin að sjá til lands í sumum málum en ekki öllum. Ég vona að það verði góður afrakstur eftir helgina. Þetta þokaðist áfram í gær og gerir það vonandi líka í dag. “ Aðalheiður segir að menn séu þó enn ekki farnir að sjá til lands með sjálfan launalið samninganna. „En það fer að koma að því vonandi. Það er þá aðallega að aðlaga kjarasamninga að ákvæðum framhaldsskólalaganna frá 2008. Það hefur verið í umræðu milli aðila um nýtt vinnumat fyrir kennarastarfið. Einkum í þeim málum að við erum farin að sjá til lands með.“ Hún segir að gríðarleg áhersla sé lögð á að ná utan um öll mál samninganna í þessari viku þannig að verkfallið dragist ekki á langinn. „Við leggjum mjög mikla áherslu á að verkfallið verði ekki langt. “
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira