Viðræðuslit dragi úr trúverðugleika Elimar Hauksson skrifar 22. febrúar 2014 19:45 Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að það dragi úr trúverðugleika stjórnvalda að leggja fram þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið, svo skömmu eftir að skýrsla um málið var lögð fyrir Alþingi. Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við ESB var kynnt í vikunni og enn er beðið eftir skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin er að beiðni aðila vinnumarkaðarins, um málið en hennar er að vænta í apríl. Utanríkisráðherra hefur sagt að skýrslan hafi verið pöntuð af fylgjendum ESB. Þorsteinn segir það hins vegar af og frá, fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins séu ekki sammála um að aðild að ESB sé besta lausnin. „Sú yfirlýsing er afskaplega furðuleg. Það eru mjög skiptar skoðanir um gagnsemi aðildar á meðal okkar samtaka og það að við séum að panta einhverja niðurstöðu fyrirfram er algerlega fjarstæðukennt,“ segir Þorsteinn. Hann telur að mun skynsamlegra hefði verið að vinna úr niðurstöðum skýrslu Hagfræðistofnunar og bíða skýrslu Alþjóðamálastofnunar áður en lokað sé dyrum á þann möguleika að ganga í Evrópusambandið. „Það er alveg ljóst að það að leggja fram þingsályktunartillögu um slit svo skömmu eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar kemur fram, eykur ekki trúverðugleikann á því að hún hafi verið ætluð til stuðnings við málefnalega umræðu um þetta mikilvæga málefni,“ segir Þorsteinn. ESB-málið Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að það dragi úr trúverðugleika stjórnvalda að leggja fram þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið, svo skömmu eftir að skýrsla um málið var lögð fyrir Alþingi. Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við ESB var kynnt í vikunni og enn er beðið eftir skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin er að beiðni aðila vinnumarkaðarins, um málið en hennar er að vænta í apríl. Utanríkisráðherra hefur sagt að skýrslan hafi verið pöntuð af fylgjendum ESB. Þorsteinn segir það hins vegar af og frá, fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins séu ekki sammála um að aðild að ESB sé besta lausnin. „Sú yfirlýsing er afskaplega furðuleg. Það eru mjög skiptar skoðanir um gagnsemi aðildar á meðal okkar samtaka og það að við séum að panta einhverja niðurstöðu fyrirfram er algerlega fjarstæðukennt,“ segir Þorsteinn. Hann telur að mun skynsamlegra hefði verið að vinna úr niðurstöðum skýrslu Hagfræðistofnunar og bíða skýrslu Alþjóðamálastofnunar áður en lokað sé dyrum á þann möguleika að ganga í Evrópusambandið. „Það er alveg ljóst að það að leggja fram þingsályktunartillögu um slit svo skömmu eftir að skýrsla Hagfræðistofnunar kemur fram, eykur ekki trúverðugleikann á því að hún hafi verið ætluð til stuðnings við málefnalega umræðu um þetta mikilvæga málefni,“ segir Þorsteinn.
ESB-málið Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Fleiri fréttir Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Sjá meira