Elta íslensku landsliðsstelpurnar á röndum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2014 16:30 Sandra og Julia fylgdust með æfingunni í dag. Vísir/Valli Tveir ungir Þjóðverjar, Julia og Sandra, fengu að fylgjast með æfingu íslenska kvennalandsliðsins á hádeginu en þær eru báðar brennheitar áhugamanneskjur um liðið. Þær gerðu sér sérstaka ferð hingað til lands til að fylgjast með leik liðsins gegn Serbíu annað kvöld. Julia og Sandra hafa einnig séð fjölmarga leiki Íslands á erlendri grundu og eru að koma til Íslands í annað skipti. „Við ferðumst vítt og breitt um Evrópu til að fylgjast með sænska og íslenska landsliðinu,“ sagði Sandra. „Það höfum við gert í fjögur ár. Á þessu ári höfum við farið til Möltu, Danmerkur, Sviss og Algarve til að sjá íslenska liðið spila.“ Julia segir að í fyrstu hafi áhugi þeirra fyrst og fremst beinst að sænska landlsiðinu og sænskri knattspyrnu. „Margir Íslendingar hafa spilað í Svíþjóð og þannig kynntumst við íslenskri knattspyrnu fyrst. Síðast þegar við komum til Íslands vorum við í viku og sáum líka leiki í íslensku deildinni.“Hér eru þær með Elísu Viðarsdóttur, landsliðskonu.Mynd/KSÍÞær segja að upphaflega hafi áhugi þeirra á skandinavískri knattspyrnu hafi kviknað á HM 2003. „Þýskaland vann Svíþjóð í úrslitaleiknum og okkur fannst það svo leitt fyrir hönd Svía sem spiluðu svo vel í leiknum. Þá byrjðum við að kynna okkur sænska boltann.“ Julia segir erfitt að giska á hversu marga leiki þær hafa farið á með landsliðunum tveimur. Líklega sé það í kringum 50 leiki. „Árangur Íslands er áhugaverður,“ sagði Sandra. „Landið er lítið en landsliðið hefur náð frábærum árangri og nær oft að standa í stórum þjóðum, líkt og á EM í Svíþjóð í sumar. Það er synd að Ísland komst ekki á HM en liðið lenti í mjög sterkum riðli.“ Leikur Íslands og Serbíu fer fram á Laugardalsvelli klukkan 17.00 á morgun. Fótbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Sjá meira
Tveir ungir Þjóðverjar, Julia og Sandra, fengu að fylgjast með æfingu íslenska kvennalandsliðsins á hádeginu en þær eru báðar brennheitar áhugamanneskjur um liðið. Þær gerðu sér sérstaka ferð hingað til lands til að fylgjast með leik liðsins gegn Serbíu annað kvöld. Julia og Sandra hafa einnig séð fjölmarga leiki Íslands á erlendri grundu og eru að koma til Íslands í annað skipti. „Við ferðumst vítt og breitt um Evrópu til að fylgjast með sænska og íslenska landsliðinu,“ sagði Sandra. „Það höfum við gert í fjögur ár. Á þessu ári höfum við farið til Möltu, Danmerkur, Sviss og Algarve til að sjá íslenska liðið spila.“ Julia segir að í fyrstu hafi áhugi þeirra fyrst og fremst beinst að sænska landlsiðinu og sænskri knattspyrnu. „Margir Íslendingar hafa spilað í Svíþjóð og þannig kynntumst við íslenskri knattspyrnu fyrst. Síðast þegar við komum til Íslands vorum við í viku og sáum líka leiki í íslensku deildinni.“Hér eru þær með Elísu Viðarsdóttur, landsliðskonu.Mynd/KSÍÞær segja að upphaflega hafi áhugi þeirra á skandinavískri knattspyrnu hafi kviknað á HM 2003. „Þýskaland vann Svíþjóð í úrslitaleiknum og okkur fannst það svo leitt fyrir hönd Svía sem spiluðu svo vel í leiknum. Þá byrjðum við að kynna okkur sænska boltann.“ Julia segir erfitt að giska á hversu marga leiki þær hafa farið á með landsliðunum tveimur. Líklega sé það í kringum 50 leiki. „Árangur Íslands er áhugaverður,“ sagði Sandra. „Landið er lítið en landsliðið hefur náð frábærum árangri og nær oft að standa í stórum þjóðum, líkt og á EM í Svíþjóð í sumar. Það er synd að Ísland komst ekki á HM en liðið lenti í mjög sterkum riðli.“ Leikur Íslands og Serbíu fer fram á Laugardalsvelli klukkan 17.00 á morgun.
Fótbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Sjá meira