„Við höldum áfram“ Linda Blöndal skrifar 7. júlí 2014 20:19 Helst er talið að orsök brunans hafi verið í þvottahúsinu Fönn í Skeifunni. Faðir Hjördísar Guðmundsdóttur stofnaði Fönn fyrir um hálfri öld og er þvottahúsið í eigu fjölskyldunnar, þ.e. í bróður Hjördísar. Hún hefur staðið vaktina í dag og séð um að hlúa að starfsfólkinu sem var mjög skelkað og hittist á veitingastaðnum hliðina á Fönn í dag. Hjördís segir allt óljóst með tjónið sem fyrirtækið hefur orðið fyrir eða hve mikið hefur tapast af eigum bæði fólks og fyrirtækja sem Fönn hafði í hreinsun. „Við erum að fara í gegnum þvottinn sem að slapp og koma honum í þvott aftur. Svo erum við að skoða stöðu fyrirtækja sem er í þjónustu hjá okkur og erum í sambandi við þau um framhaldið“, sagði Hjördís.Aðkoman ömurleg „Það var auðvitað allt annað sem skemmtilegt að koma að þessu í gær. Auðvitað var aðkoman ömurleg en á móti kemur að ekkert er ómögulegt og fyrirtækið, eins og staðan er núna, heldur áfram“.Rannsókn hefst á morgun Áfram verður girt af í kringum Griffilshúsið og húsalengjuna austan við það, þar sem meðal annars er þvottahúsið Fönn, veitingastaður og Rekstrarland sem er gjörónýtt. Mildi þykir að matvöruverslunin Víðir við austurgafl húsalengjunnar slapp að mestu við brunaskemmdir og var búðin opnuð í morgun. Rannsókn hefst á brunanum á morgun þegar kólnað hefur í brunarústunum. Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Bruninn í Skeifunni hefur áhrif á Neil Young Neil Young og félagar áttu að fá handklæði frá efnalauginni Fönn á tónleikum sínum í Laugardalshöllinni í kvöld. 7. júlí 2014 11:30 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Mannmergðin truflaði ekki slökkvistarf Slökkviliðið gerir ráð fyrir því í sínum áætlunum að fólk safnist saman í kringum stórbruna. Þetta segir Ólafur Ingi Grettisson, innivarðsstjóri slökkviliðsins í Skógarhlíð. 7. júlí 2014 10:16 Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Helst er talið að orsök brunans hafi verið í þvottahúsinu Fönn í Skeifunni. Faðir Hjördísar Guðmundsdóttur stofnaði Fönn fyrir um hálfri öld og er þvottahúsið í eigu fjölskyldunnar, þ.e. í bróður Hjördísar. Hún hefur staðið vaktina í dag og séð um að hlúa að starfsfólkinu sem var mjög skelkað og hittist á veitingastaðnum hliðina á Fönn í dag. Hjördís segir allt óljóst með tjónið sem fyrirtækið hefur orðið fyrir eða hve mikið hefur tapast af eigum bæði fólks og fyrirtækja sem Fönn hafði í hreinsun. „Við erum að fara í gegnum þvottinn sem að slapp og koma honum í þvott aftur. Svo erum við að skoða stöðu fyrirtækja sem er í þjónustu hjá okkur og erum í sambandi við þau um framhaldið“, sagði Hjördís.Aðkoman ömurleg „Það var auðvitað allt annað sem skemmtilegt að koma að þessu í gær. Auðvitað var aðkoman ömurleg en á móti kemur að ekkert er ómögulegt og fyrirtækið, eins og staðan er núna, heldur áfram“.Rannsókn hefst á morgun Áfram verður girt af í kringum Griffilshúsið og húsalengjuna austan við það, þar sem meðal annars er þvottahúsið Fönn, veitingastaður og Rekstrarland sem er gjörónýtt. Mildi þykir að matvöruverslunin Víðir við austurgafl húsalengjunnar slapp að mestu við brunaskemmdir og var búðin opnuð í morgun. Rannsókn hefst á brunanum á morgun þegar kólnað hefur í brunarústunum.
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Bruninn í Skeifunni hefur áhrif á Neil Young Neil Young og félagar áttu að fá handklæði frá efnalauginni Fönn á tónleikum sínum í Laugardalshöllinni í kvöld. 7. júlí 2014 11:30 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Mannmergðin truflaði ekki slökkvistarf Slökkviliðið gerir ráð fyrir því í sínum áætlunum að fólk safnist saman í kringum stórbruna. Þetta segir Ólafur Ingi Grettisson, innivarðsstjóri slökkviliðsins í Skógarhlíð. 7. júlí 2014 10:16 Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Bruninn í Skeifunni hefur áhrif á Neil Young Neil Young og félagar áttu að fá handklæði frá efnalauginni Fönn á tónleikum sínum í Laugardalshöllinni í kvöld. 7. júlí 2014 11:30
Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00
Mannmergðin truflaði ekki slökkvistarf Slökkviliðið gerir ráð fyrir því í sínum áætlunum að fólk safnist saman í kringum stórbruna. Þetta segir Ólafur Ingi Grettisson, innivarðsstjóri slökkviliðsins í Skógarhlíð. 7. júlí 2014 10:16
Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18
Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38
Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31