Kompany átti aðeins tvö orð yfir frammistöðu Tims Howards Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2014 08:00 Tim Howard var magnaður í gærkvöldi en það dugði ekki til. vísir/getty Tim Howard , markvörður bandaríska landsliðsins í fótbolta, átti mögulega leik lífs síns í gærkvöldi þegar Bandaríkin mættu Belgíu í 16 liða úrslitum heimsmeistaramótsins í fótbolta. Hann setti nýtt HM-met með því að verja sextán skot frá leikmönnum Belga í leiknum, en það dugði því miður ekki til fyrir AronJóhannsson og félaga sem töpuðu í framlengingu, 2-1. „Tim Howard spilaði stórkostlega. Hann var magnaður og hélt okkur inn í leiknum. Hann á skilið mesta hrós í boði. Það var honum að þakka að við áttum möguleika að vinna leikinn í 120 mínútur," sagði Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins eftir leikinn.Vincent Kompany, fyrirliði Belgíu og Manchester City, þekkir það vel að spila á móti Howard sem er leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni. Hann hrósaði einnig markverðinum á Twitter eftir leikinn í gærkvöldi þar sem hann sagði: „Tvö orð... TIM HOWARD,“ og bætti svo við kassmerkinu „virðing“. Belgar mæta Argentínu í átta liða úrslitum mótsins en þetta er í fyrsta skipti síðan 1986 sem liðið er á meðal átta bestu á heimsmeistaramóti.Two words.. TIM HOWARD #Respect #BelUSA— Vincent Kompany (@VincentKompany) July 1, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-met Tim Howard í markvörslu bjargaði ekki bandaríska liðinu Bandaríska landsliðið er úr leik á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-2 tap á móti Belgíu í kvöld í framlengdum leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 1. júlí 2014 23:22 HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Tim Howard , markvörður bandaríska landsliðsins í fótbolta, átti mögulega leik lífs síns í gærkvöldi þegar Bandaríkin mættu Belgíu í 16 liða úrslitum heimsmeistaramótsins í fótbolta. Hann setti nýtt HM-met með því að verja sextán skot frá leikmönnum Belga í leiknum, en það dugði því miður ekki til fyrir AronJóhannsson og félaga sem töpuðu í framlengingu, 2-1. „Tim Howard spilaði stórkostlega. Hann var magnaður og hélt okkur inn í leiknum. Hann á skilið mesta hrós í boði. Það var honum að þakka að við áttum möguleika að vinna leikinn í 120 mínútur," sagði Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins eftir leikinn.Vincent Kompany, fyrirliði Belgíu og Manchester City, þekkir það vel að spila á móti Howard sem er leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni. Hann hrósaði einnig markverðinum á Twitter eftir leikinn í gærkvöldi þar sem hann sagði: „Tvö orð... TIM HOWARD,“ og bætti svo við kassmerkinu „virðing“. Belgar mæta Argentínu í átta liða úrslitum mótsins en þetta er í fyrsta skipti síðan 1986 sem liðið er á meðal átta bestu á heimsmeistaramóti.Two words.. TIM HOWARD #Respect #BelUSA— Vincent Kompany (@VincentKompany) July 1, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-met Tim Howard í markvörslu bjargaði ekki bandaríska liðinu Bandaríska landsliðið er úr leik á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-2 tap á móti Belgíu í kvöld í framlengdum leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 1. júlí 2014 23:22 HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
HM-met Tim Howard í markvörslu bjargaði ekki bandaríska liðinu Bandaríska landsliðið er úr leik á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-2 tap á móti Belgíu í kvöld í framlengdum leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 1. júlí 2014 23:22
HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45