Páll: Kæmi mikið á óvart ef við myndum spila ellefu leiki í Egilshöllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2014 07:00 Páll Kristjánsson, annar af þjálfurum KV-liðsins. Vísir/Daníel Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í gær þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en óvissa var um hvort félagið uppfyllti kröfur leyfiskerfis KSÍ eins og um unglingastarf og heimavöll. „Þetta er vægast satt mikill léttir. Nú get ég farið að eyða púðrinu að vinna í liðinu,“ sagði Páll Kristjánsson, annar af þjálfurum KV-liðsins, í samtali við Fréttablaðið í gær. KR og KV senda meðal annars sameiginlegt lið til leiks í 2. flokki og Egilshöllin er nú heimavöllur liðsins. „Það kæmi mér mikið á óvart ef við myndum enda á því að spila 11 leiki í Egilshöllinni í sumar því við ætlum að leita annarra leiða,“ sagði Páll. „Ég taldi okkur vera búna að uppfylla öll skilyrði hvað varðar okkar heimavöll (gervigrasið úti í KR). Ég þarf því að sjá hvað við þurfum að gera til að gera hann löglegan en við eigum góða nágranna. Kannski fáum við að spila einhverja leiki á KR-vellinum sem væri óskandi. Það verða aldrei 11 leikir og þá er gott að hafa Egilshöllina sem bakland,“ sagði Páll. „Ég var sjálfsögðu orðinn stressaður þegar við fengum að vita það klukkan tvö í dag (gær) að heimavöllurinn væri ólöglegur og við þyrftum að leita allra leiða til að finna annan völl á svona skömmum tíma,“ sagði Páll. „Það verður síðan bara annar hausverkur að ári að takast á við leyfiskerfið á næsta ári,“ sagði Páll sem horfir ekki bara á það að halda sæti sínu í 1. deildinni í sumar. „Mér skilst að það sé enn þá strangari kröfur í úrvalsdeild og það verður því enn þá meiri hausverkur,“ sagði Páll í léttum tón að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Reglunum verður ekki breytt fyrir KV Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar. 11. mars 2014 19:06 KV fær að spila í 1. deildinni í sumar - spila í Egilshöllinni Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í kvöld keppnisleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar en þátttökuleyfi nýliðanna var ekki staðfest fyrr en á fundi leyfisráðs KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 14. mars 2014 19:15 Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Páll Kristjánsson, formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 10. mars 2014 19:02 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í gær þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en óvissa var um hvort félagið uppfyllti kröfur leyfiskerfis KSÍ eins og um unglingastarf og heimavöll. „Þetta er vægast satt mikill léttir. Nú get ég farið að eyða púðrinu að vinna í liðinu,“ sagði Páll Kristjánsson, annar af þjálfurum KV-liðsins, í samtali við Fréttablaðið í gær. KR og KV senda meðal annars sameiginlegt lið til leiks í 2. flokki og Egilshöllin er nú heimavöllur liðsins. „Það kæmi mér mikið á óvart ef við myndum enda á því að spila 11 leiki í Egilshöllinni í sumar því við ætlum að leita annarra leiða,“ sagði Páll. „Ég taldi okkur vera búna að uppfylla öll skilyrði hvað varðar okkar heimavöll (gervigrasið úti í KR). Ég þarf því að sjá hvað við þurfum að gera til að gera hann löglegan en við eigum góða nágranna. Kannski fáum við að spila einhverja leiki á KR-vellinum sem væri óskandi. Það verða aldrei 11 leikir og þá er gott að hafa Egilshöllina sem bakland,“ sagði Páll. „Ég var sjálfsögðu orðinn stressaður þegar við fengum að vita það klukkan tvö í dag (gær) að heimavöllurinn væri ólöglegur og við þyrftum að leita allra leiða til að finna annan völl á svona skömmum tíma,“ sagði Páll. „Það verður síðan bara annar hausverkur að ári að takast á við leyfiskerfið á næsta ári,“ sagði Páll sem horfir ekki bara á það að halda sæti sínu í 1. deildinni í sumar. „Mér skilst að það sé enn þá strangari kröfur í úrvalsdeild og það verður því enn þá meiri hausverkur,“ sagði Páll í léttum tón að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Reglunum verður ekki breytt fyrir KV Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar. 11. mars 2014 19:06 KV fær að spila í 1. deildinni í sumar - spila í Egilshöllinni Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í kvöld keppnisleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar en þátttökuleyfi nýliðanna var ekki staðfest fyrr en á fundi leyfisráðs KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 14. mars 2014 19:15 Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Páll Kristjánsson, formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 10. mars 2014 19:02 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Reglunum verður ekki breytt fyrir KV Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar. 11. mars 2014 19:06
KV fær að spila í 1. deildinni í sumar - spila í Egilshöllinni Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í kvöld keppnisleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar en þátttökuleyfi nýliðanna var ekki staðfest fyrr en á fundi leyfisráðs KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 14. mars 2014 19:15
Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Páll Kristjánsson, formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 10. mars 2014 19:02