„Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi" Hrund Þórsdóttir skrifar 1. mars 2014 00:01 Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi, segir maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone. Miklu magni persónulegra skilaboða frá honum var lekið á netið og tekur hann þátt í hópmálsókn á hendur fyrirtækinu.Nýlega greindum við frá því að stofnað hefði verið málsóknarfélag til að sækja bætur á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu í nóvember. Fyrirhuguð hópmálsókn yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu er einn þeirra sem komu verst út úr málinu og meðal þess sem lak út frá honum voru bankaupplýsingar og mörg afar persónuleg skilaboð, eins og sjá má dæmi um í meðfylgjandi myndskeiði. Hann segir lekann hafa haft mikil áhrif á sig, bæði andleg og líkamleg. „Fyrstu dagana eftir þetta fór ég ekki út úr húsi og átti meira að segja erfitt með að svara símanum. Ég upplifði mikla félagsfælni og svaf illa sem endaði með því að ég þurfti að fara á sterk svefnlyf sem gerðu að verkum að ég var eiginlega óvinnufær daginn eftir vegna sljóleika. Þannig að þetta hafði mikil áhrif og hefur enn, ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ,“ segir hann. Lögmaður málsóknarfélagsins telur Vodafone hafa brotið eigin verklagsreglur um eyðingu gagna, sem settar voru að kröfu Persónuverndar og er það í skoðun. „Það er ýmislegt sem maður ræðir við ákveðna einstaklinga um þriðja aðila sem á aldrei að opinberast og þegar sá þriðji sér þá umræðu getur það skemmt fyrir,“ segir maðurinn. Þannig að þetta hefur skemmt vinasambönd fyrir þér? „Já, þetta hefur því miður gert það en vonandi er hægt að laga það með tíð og tíma.“ Maðurinn telur að ekki hafi verið farið að lögum og reglum. „Númer eitt, tvö og þrjú vona ég að þetta skili því að ég fái viðurkenningu á að það hafi verið brotið á mér,“ segir maðurinn að lokum. Tengdar fréttir Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02 Neita ekki að afhenda gögn Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir það af og frá að fyrirtækið neiti að afhenda gögn vegna fyrirhugaðrar hópmálssóknar Málsóknarfélagsins gegn fyrirtækinu. 18. febrúar 2014 16:43 Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Fyrirhuguð hópmálsókn gegn Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Lögmaður segir Vodafone hafa neitað að afhenda nauðsynleg gögn vegna undirbúnings málsins. 17. febrúar 2014 20:00 Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi, segir maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone. Miklu magni persónulegra skilaboða frá honum var lekið á netið og tekur hann þátt í hópmálsókn á hendur fyrirtækinu.Nýlega greindum við frá því að stofnað hefði verið málsóknarfélag til að sækja bætur á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu í nóvember. Fyrirhuguð hópmálsókn yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu er einn þeirra sem komu verst út úr málinu og meðal þess sem lak út frá honum voru bankaupplýsingar og mörg afar persónuleg skilaboð, eins og sjá má dæmi um í meðfylgjandi myndskeiði. Hann segir lekann hafa haft mikil áhrif á sig, bæði andleg og líkamleg. „Fyrstu dagana eftir þetta fór ég ekki út úr húsi og átti meira að segja erfitt með að svara símanum. Ég upplifði mikla félagsfælni og svaf illa sem endaði með því að ég þurfti að fara á sterk svefnlyf sem gerðu að verkum að ég var eiginlega óvinnufær daginn eftir vegna sljóleika. Þannig að þetta hafði mikil áhrif og hefur enn, ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ,“ segir hann. Lögmaður málsóknarfélagsins telur Vodafone hafa brotið eigin verklagsreglur um eyðingu gagna, sem settar voru að kröfu Persónuverndar og er það í skoðun. „Það er ýmislegt sem maður ræðir við ákveðna einstaklinga um þriðja aðila sem á aldrei að opinberast og þegar sá þriðji sér þá umræðu getur það skemmt fyrir,“ segir maðurinn. Þannig að þetta hefur skemmt vinasambönd fyrir þér? „Já, þetta hefur því miður gert það en vonandi er hægt að laga það með tíð og tíma.“ Maðurinn telur að ekki hafi verið farið að lögum og reglum. „Númer eitt, tvö og þrjú vona ég að þetta skili því að ég fái viðurkenningu á að það hafi verið brotið á mér,“ segir maðurinn að lokum.
Tengdar fréttir Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02 Neita ekki að afhenda gögn Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir það af og frá að fyrirtækið neiti að afhenda gögn vegna fyrirhugaðrar hópmálssóknar Málsóknarfélagsins gegn fyrirtækinu. 18. febrúar 2014 16:43 Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Fyrirhuguð hópmálsókn gegn Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Lögmaður segir Vodafone hafa neitað að afhenda nauðsynleg gögn vegna undirbúnings málsins. 17. febrúar 2014 20:00 Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02
Neita ekki að afhenda gögn Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir það af og frá að fyrirtækið neiti að afhenda gögn vegna fyrirhugaðrar hópmálssóknar Málsóknarfélagsins gegn fyrirtækinu. 18. febrúar 2014 16:43
Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Fyrirhuguð hópmálsókn gegn Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu yrði sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Lögmaður segir Vodafone hafa neitað að afhenda nauðsynleg gögn vegna undirbúnings málsins. 17. febrúar 2014 20:00
Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00