Fyrirhuguð hópmálsókn vegna leka: Segir Vodafone neita að afhenda gögn Hrund Þórsdóttir skrifar 17. febrúar 2014 20:00 Stofnað hefur verið málsóknarfélag til að sækja bætur á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu í nóvember og birti Fréttablaðið auglýsingu þess efnis í dag. Þar eru allir sem telja sig hafa orðið fyrir tjóni eða misst út gögn vegna lekans, hvattir til að sækja um aðild. Hversu margir telurðu að eigi rétt á aðild að þessu félagi? „Þeir geta skipt tugum þúsunda, að minnsta kosti,“ segir Skúli Sveinsson, lögmaður málsóknarfélagsins. Nokkrir þeirra sem urðu fyrir mestu tjóni vegna lekans hafa ráðið sér lögmenn. Skúli kveðst sjálfur hafa orðið fyrir barðinu á lekanum. „Það voru þjónustutilkynningar sem mér voru sendar sem ég tel að séu persónulegs eðlis og varði ekki almenning,“ segir hann um gögn hans sem láku út við gagnastuldinn. Tekið var skref í neytendarétti á Íslandi þegar heimild til að stofna málsóknarfélög var sett í lög um meðferð einkamála árið 2010 og yrði fyrirhuguð málsókn gegn Vodafone sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Hvert er markmiðið með þessari hópmálsókn? „Að fá viðurkenningu á bótaskyldu og því að brotið hafi verið á félagsmönnum með þessum leka og jafnframt að sækja einhverjar fjárhagslegar bætur,“ segir Skúli. Málið er fordæmalaust og ekki hægt að segja til um hversu háar miskabótakröfur gætu orðið. Skúli og lögmannsstofa hans, Lögvernd ehf, leggja út kostnað vegna málsóknar og krefjast ekki þóknunar nema málið vinnist. Undirbúningur gæti tekið nokkra mánuði. „Það hefur gengið illa að fá gögn frá Vodafone varðandi aðila sem eru ekki viðskiptavinir og eldri viðskiptavinum, sem hafa hætt í viðskiptum við Vodafone, hefur jafnvel verið neitað um gögn svo kannski þarf að láta reyna á það fyrst,“ segir Skúli. Hjá Vodafone fengust þau svör að fyrirtækið teldi sig ekki skaðabótaskylt, það hefði hvorki stolið gögnum né birt þau. Tengdar fréttir Íhuga málsókn gegn Vodafone vegna leka Hópur viðskiptavina Vodafone telur að fyrirtækinu beri að greiða þeim skaðabætur vegna leka á persónuupplýsingum. Vodafone telur eðlilegt að viðskiptavinir kanni stöðu sína, en enn sé óljóst hvort skaðabótaskylda sé til staðar. 3. janúar 2014 09:12 Fáir hafa flutt sig frá Vodafone Innan við eitt prósent GSM-viðskiptavina Vodafone hafa fært sig annað og enginn af tíu stærstu viðskiptavinum fyrirtækisins hefur sagt upp viðskiptum sínum í kjölfar tölvuárásar á heimasíðu félagsins. 8. desember 2013 16:21 Fyrsta hópmálsókn á Íslandi Stofnað hefur verið málsóknarfélag sem sækir rétt sinn gegn Vodafone vegna lekamálsins. 17. febrúar 2014 12:42 Brugðist við innbroti hjá Vodafone Fyrirtæki með starfsemi sem telst til mikilvægra innviða samfélagsins réðust öll í sérstaka úttekt á netöryggismálum eftir innbrot á vef Vodafone nýverið. 12. desember 2013 15:30 Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Stofnað hefur verið málsóknarfélag til að sækja bætur á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka frá félaginu í nóvember og birti Fréttablaðið auglýsingu þess efnis í dag. Þar eru allir sem telja sig hafa orðið fyrir tjóni eða misst út gögn vegna lekans, hvattir til að sækja um aðild. Hversu margir telurðu að eigi rétt á aðild að þessu félagi? „Þeir geta skipt tugum þúsunda, að minnsta kosti,“ segir Skúli Sveinsson, lögmaður málsóknarfélagsins. Nokkrir þeirra sem urðu fyrir mestu tjóni vegna lekans hafa ráðið sér lögmenn. Skúli kveðst sjálfur hafa orðið fyrir barðinu á lekanum. „Það voru þjónustutilkynningar sem mér voru sendar sem ég tel að séu persónulegs eðlis og varði ekki almenning,“ segir hann um gögn hans sem láku út við gagnastuldinn. Tekið var skref í neytendarétti á Íslandi þegar heimild til að stofna málsóknarfélög var sett í lög um meðferð einkamála árið 2010 og yrði fyrirhuguð málsókn gegn Vodafone sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Hvert er markmiðið með þessari hópmálsókn? „Að fá viðurkenningu á bótaskyldu og því að brotið hafi verið á félagsmönnum með þessum leka og jafnframt að sækja einhverjar fjárhagslegar bætur,“ segir Skúli. Málið er fordæmalaust og ekki hægt að segja til um hversu háar miskabótakröfur gætu orðið. Skúli og lögmannsstofa hans, Lögvernd ehf, leggja út kostnað vegna málsóknar og krefjast ekki þóknunar nema málið vinnist. Undirbúningur gæti tekið nokkra mánuði. „Það hefur gengið illa að fá gögn frá Vodafone varðandi aðila sem eru ekki viðskiptavinir og eldri viðskiptavinum, sem hafa hætt í viðskiptum við Vodafone, hefur jafnvel verið neitað um gögn svo kannski þarf að láta reyna á það fyrst,“ segir Skúli. Hjá Vodafone fengust þau svör að fyrirtækið teldi sig ekki skaðabótaskylt, það hefði hvorki stolið gögnum né birt þau.
Tengdar fréttir Íhuga málsókn gegn Vodafone vegna leka Hópur viðskiptavina Vodafone telur að fyrirtækinu beri að greiða þeim skaðabætur vegna leka á persónuupplýsingum. Vodafone telur eðlilegt að viðskiptavinir kanni stöðu sína, en enn sé óljóst hvort skaðabótaskylda sé til staðar. 3. janúar 2014 09:12 Fáir hafa flutt sig frá Vodafone Innan við eitt prósent GSM-viðskiptavina Vodafone hafa fært sig annað og enginn af tíu stærstu viðskiptavinum fyrirtækisins hefur sagt upp viðskiptum sínum í kjölfar tölvuárásar á heimasíðu félagsins. 8. desember 2013 16:21 Fyrsta hópmálsókn á Íslandi Stofnað hefur verið málsóknarfélag sem sækir rétt sinn gegn Vodafone vegna lekamálsins. 17. febrúar 2014 12:42 Brugðist við innbroti hjá Vodafone Fyrirtæki með starfsemi sem telst til mikilvægra innviða samfélagsins réðust öll í sérstaka úttekt á netöryggismálum eftir innbrot á vef Vodafone nýverið. 12. desember 2013 15:30 Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Íhuga málsókn gegn Vodafone vegna leka Hópur viðskiptavina Vodafone telur að fyrirtækinu beri að greiða þeim skaðabætur vegna leka á persónuupplýsingum. Vodafone telur eðlilegt að viðskiptavinir kanni stöðu sína, en enn sé óljóst hvort skaðabótaskylda sé til staðar. 3. janúar 2014 09:12
Fáir hafa flutt sig frá Vodafone Innan við eitt prósent GSM-viðskiptavina Vodafone hafa fært sig annað og enginn af tíu stærstu viðskiptavinum fyrirtækisins hefur sagt upp viðskiptum sínum í kjölfar tölvuárásar á heimasíðu félagsins. 8. desember 2013 16:21
Fyrsta hópmálsókn á Íslandi Stofnað hefur verið málsóknarfélag sem sækir rétt sinn gegn Vodafone vegna lekamálsins. 17. febrúar 2014 12:42
Brugðist við innbroti hjá Vodafone Fyrirtæki með starfsemi sem telst til mikilvægra innviða samfélagsins réðust öll í sérstaka úttekt á netöryggismálum eftir innbrot á vef Vodafone nýverið. 12. desember 2013 15:30
Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins. 17. febrúar 2014 07:00