„Fær mann til að hugsa hvort konur séu tilraunadýr“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. ágúst 2014 09:30 Úrslitaleikur HM kvenna fór fram á náttúrlegu grasi í Svíþjóð. vísir/getty Faye White, fyrrverandi fyrirliði enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að FIFA ætti að endurskoða ákvörðun sína að spila á gervigrasvöllum á HM 2015 í Kanada. Vegna ákvörðunar FIFA þess efnis hafa 40 af bestu leikmönnum heims skrifað undir andmælabréf og hótað lögsókn verði ekki spilað á náttúrlegu grasi. Meðal þeirra leikmanna sem skrifuðu undir bréfið eru AbbyWambach, landsliðskona Bandaríkjanna, Þjóðverjinn NadineAngerer, besti markvörður heims, og Englendingarnir Natasha Dowie og AnitaAsante. „FIFA myndi aldrei detta í hug að spila leiki á HM karla á gervigrasi þannig af hverju á að gera það á HM kvenna?“ spyr Faye White í samtali við BBC. „Þetta fær mann til að hugsa hvort konur séu einhverskonar tilraunadýr,“ segir hún. Í bréfinu sem konurnar hafa sent FIFA segir meðal annars: „Að velja kvennamót til þess að spila á verri öllum eru mistök sem verður að leiðrétta.“ Faye White bætir við í viðtali við BBC: „Þetta er skrýtin ákvörðun. Ég er hætt að spila núna, en væri virkilega pirruð ef ég ætti að spila á gervigrasi á HM. Þessir vellir hægja á leiknum, boltinn skoppar öðruvísi og meiðslahættan er meiri.“ „Ég trúi ekki, að það séu ekki nógu margir grasvellir í Kanada sem hægt er að spila á. Maður hlýtur að spyrja sig af hverju Kanada fékk HM ef sú er raunin.“ Fótbolti Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Sjá meira
Faye White, fyrrverandi fyrirliði enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að FIFA ætti að endurskoða ákvörðun sína að spila á gervigrasvöllum á HM 2015 í Kanada. Vegna ákvörðunar FIFA þess efnis hafa 40 af bestu leikmönnum heims skrifað undir andmælabréf og hótað lögsókn verði ekki spilað á náttúrlegu grasi. Meðal þeirra leikmanna sem skrifuðu undir bréfið eru AbbyWambach, landsliðskona Bandaríkjanna, Þjóðverjinn NadineAngerer, besti markvörður heims, og Englendingarnir Natasha Dowie og AnitaAsante. „FIFA myndi aldrei detta í hug að spila leiki á HM karla á gervigrasi þannig af hverju á að gera það á HM kvenna?“ spyr Faye White í samtali við BBC. „Þetta fær mann til að hugsa hvort konur séu einhverskonar tilraunadýr,“ segir hún. Í bréfinu sem konurnar hafa sent FIFA segir meðal annars: „Að velja kvennamót til þess að spila á verri öllum eru mistök sem verður að leiðrétta.“ Faye White bætir við í viðtali við BBC: „Þetta er skrýtin ákvörðun. Ég er hætt að spila núna, en væri virkilega pirruð ef ég ætti að spila á gervigrasi á HM. Þessir vellir hægja á leiknum, boltinn skoppar öðruvísi og meiðslahættan er meiri.“ „Ég trúi ekki, að það séu ekki nógu margir grasvellir í Kanada sem hægt er að spila á. Maður hlýtur að spyrja sig af hverju Kanada fékk HM ef sú er raunin.“
Fótbolti Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Sjá meira