Chelsea vann í mögnuðum leik á Goodison Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2014 00:01 Leikmenn Chelsea fagna marki Diego Costa. Vísir/Getty Það var frábær knattspyrnuleikur á Goodison Park í dag þegar Chelsea heimsótti Everton í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Chelsea vann 6-3 í mögnuðum leik. Chelsea byrjaði af krafti og það var ekki liðin ein mínúta þegar Diego Costa var búinn að koma gestunum frá Lundúnum yfir. Innan við mínútu síðar voru gestirnir búnir að tvöfalda forystu sína og þar var að verki Branislav Ivanovic sem þó var líklegast rangstæður. Aldeilis frábær byrjun á þessum síðdegisleik í enska boltanum og það átti eftir að koma meira fjör í hann. Tim Howard greip boltann með höndum fyrir utan teig, en slökum dómara leiksins Jon Moss lét sér fátt um finnast og dæmdi ekkert. Everton minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik eða á 45. mínútu með marki frá Belganum Kevin Mirallas, en þetta var þriðja markið í jafnmörgum leikjum sem Everton skorar á 45. mínútu. Everton var mun meira með boltann í síðari hálfleik án þess að skapa sér afgerandi færi. Chelsea kom sér svo í kjörstöðu rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok þegar Eden Hazard labbaði þá framhjá James McCarthy. Hann gaf svo boltann fyrir markið, boltinn hafði viðkomu í Seamus Coleman og í netið. Þeir bláklæddu frá Bítlaborginni verða seint sakaðir um að gefast upp og þeir minnkuðu muninn strax í næstu sókn. Aiden McGeady átti þá frábæra sendingu á Steven Naismith sem minnkaði muninn í 2-3. Frábær leikur á Goodison.Nemanja Matic var næstur á dagskrá. Hann fékk að tía boltann upp fyrir utan teiginn og þakkaði pent fyrir sig með því að þruma boltanum í hornið. Þá var stundarfjórðungur eftir og leiknum var alls ekki lokið.Samuel Eto'o minnkaði muninn fyrir Everton gegn sínu gamla félagi með laglegum skalla, en Ramires gerði út um leikinn þrettán mínútum fyrir leikslok með fimmta marki Chelsea. Diego Costa var ekki hættur og bætti hann við sjötta marki Chelsea, 3-6. Mögnuðum leik lokið á Goodison! Chelsea liðið lítur afskaplega vel út í byrjun leiks, en þeir eru með fullt hús stiga eða níu stig eftir þrjár umferðir. Byrjunin er hins vegar erfiðari hjá Everton, en þeir eru einungis með tvö stig eftir þrjá leiki. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Það var frábær knattspyrnuleikur á Goodison Park í dag þegar Chelsea heimsótti Everton í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Chelsea vann 6-3 í mögnuðum leik. Chelsea byrjaði af krafti og það var ekki liðin ein mínúta þegar Diego Costa var búinn að koma gestunum frá Lundúnum yfir. Innan við mínútu síðar voru gestirnir búnir að tvöfalda forystu sína og þar var að verki Branislav Ivanovic sem þó var líklegast rangstæður. Aldeilis frábær byrjun á þessum síðdegisleik í enska boltanum og það átti eftir að koma meira fjör í hann. Tim Howard greip boltann með höndum fyrir utan teig, en slökum dómara leiksins Jon Moss lét sér fátt um finnast og dæmdi ekkert. Everton minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik eða á 45. mínútu með marki frá Belganum Kevin Mirallas, en þetta var þriðja markið í jafnmörgum leikjum sem Everton skorar á 45. mínútu. Everton var mun meira með boltann í síðari hálfleik án þess að skapa sér afgerandi færi. Chelsea kom sér svo í kjörstöðu rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok þegar Eden Hazard labbaði þá framhjá James McCarthy. Hann gaf svo boltann fyrir markið, boltinn hafði viðkomu í Seamus Coleman og í netið. Þeir bláklæddu frá Bítlaborginni verða seint sakaðir um að gefast upp og þeir minnkuðu muninn strax í næstu sókn. Aiden McGeady átti þá frábæra sendingu á Steven Naismith sem minnkaði muninn í 2-3. Frábær leikur á Goodison.Nemanja Matic var næstur á dagskrá. Hann fékk að tía boltann upp fyrir utan teiginn og þakkaði pent fyrir sig með því að þruma boltanum í hornið. Þá var stundarfjórðungur eftir og leiknum var alls ekki lokið.Samuel Eto'o minnkaði muninn fyrir Everton gegn sínu gamla félagi með laglegum skalla, en Ramires gerði út um leikinn þrettán mínútum fyrir leikslok með fimmta marki Chelsea. Diego Costa var ekki hættur og bætti hann við sjötta marki Chelsea, 3-6. Mögnuðum leik lokið á Goodison! Chelsea liðið lítur afskaplega vel út í byrjun leiks, en þeir eru með fullt hús stiga eða níu stig eftir þrjár umferðir. Byrjunin er hins vegar erfiðari hjá Everton, en þeir eru einungis með tvö stig eftir þrjá leiki.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn