Lögreglustjórar á námskeið um jafnréttismál Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 3. júlí 2014 00:01 Efri röð frá vinstri: Aðstoðaryfirlögregluþjónarnir Ásgeir Þór Ásgeirsson, Margeir Sveinsson, Kristján Ólafur Guðnason, Árni Þór Sigmundsson, Jóhann Karl Þórisson og Ómar Smári Ármannsson. Neðri röð frá vinstri: Jón HB Snorrason aðstoðarlögreglustjóri, Stefán Eiríksson lögreglustjóri, Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri og Egill Bjarnason yfirlögregluþjónn. „Embætti ríkislögreglustjóra stefnir að því boða alla lögreglustjóra landsins á námskeið um fagleg vinnubrögð og gagnsæi við skipanir, setningar og ráðningar í lögregluna,“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir, jafnréttisfulltrúi hjá embættinu, og bætir við að á námskeiðinu verði sérstök áhersla lögð á jafnréttis- og kynjasjónarmið. Samkvæmt nýjum lögum sem tóku gildi í júní eru það embætti lögreglustjóra á hverjum stað sem ráða fólk til starfa í lögreglunni. Hjá embætti ríkislögreglustjóra er búið að vinna áætlun um hvernig hægt sé að bæta hlut kvenna innan lögreglunnar. Finnborg segir að einnig verði lögð áhersla á að bæta hag kvenna í neðri stöðum lögreglunnar. „Við leggjum áherslu á að það verði staðið faglega að ráðningum í stöður staðgengla, afleysingastöður og tímabundnar ráðningar,“ segir hún og tekur sem dæmi að kona sem sé búin að leysa af sem varðstjóri í tvo mánuði eigi meiri möguleika á slíkri stöðu þegar hún sé auglýst til frambúðar. Tengdar fréttir Eygló fundar í Svíþjóð um karllæg viðhorf innan lögreglu Leitað er lausna hvernig breyta eigi karllægum viðhorfum. 2. júlí 2014 10:17 Þrír nýir aðstoðaryfirlögregluþjónar Ásgeir Þór Ásgeirsson, Jóhann Karl Þórisson og Margeir Sveinsson eru nýir aðstoðaryfirlögregluþjónar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en setning þeirra í embætti er til eins árs. 1. júlí 2014 14:11 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
„Embætti ríkislögreglustjóra stefnir að því boða alla lögreglustjóra landsins á námskeið um fagleg vinnubrögð og gagnsæi við skipanir, setningar og ráðningar í lögregluna,“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir, jafnréttisfulltrúi hjá embættinu, og bætir við að á námskeiðinu verði sérstök áhersla lögð á jafnréttis- og kynjasjónarmið. Samkvæmt nýjum lögum sem tóku gildi í júní eru það embætti lögreglustjóra á hverjum stað sem ráða fólk til starfa í lögreglunni. Hjá embætti ríkislögreglustjóra er búið að vinna áætlun um hvernig hægt sé að bæta hlut kvenna innan lögreglunnar. Finnborg segir að einnig verði lögð áhersla á að bæta hag kvenna í neðri stöðum lögreglunnar. „Við leggjum áherslu á að það verði staðið faglega að ráðningum í stöður staðgengla, afleysingastöður og tímabundnar ráðningar,“ segir hún og tekur sem dæmi að kona sem sé búin að leysa af sem varðstjóri í tvo mánuði eigi meiri möguleika á slíkri stöðu þegar hún sé auglýst til frambúðar.
Tengdar fréttir Eygló fundar í Svíþjóð um karllæg viðhorf innan lögreglu Leitað er lausna hvernig breyta eigi karllægum viðhorfum. 2. júlí 2014 10:17 Þrír nýir aðstoðaryfirlögregluþjónar Ásgeir Þór Ásgeirsson, Jóhann Karl Þórisson og Margeir Sveinsson eru nýir aðstoðaryfirlögregluþjónar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en setning þeirra í embætti er til eins árs. 1. júlí 2014 14:11 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Eygló fundar í Svíþjóð um karllæg viðhorf innan lögreglu Leitað er lausna hvernig breyta eigi karllægum viðhorfum. 2. júlí 2014 10:17
Þrír nýir aðstoðaryfirlögregluþjónar Ásgeir Þór Ásgeirsson, Jóhann Karl Þórisson og Margeir Sveinsson eru nýir aðstoðaryfirlögregluþjónar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en setning þeirra í embætti er til eins árs. 1. júlí 2014 14:11