Reyna að bera kennsl á böðla IS Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2014 11:34 17 sýrlenskir hermenn voru teknir af lífi í myndbandinu. Vísir/AFP Nýjasta myndband Íslamska ríkisins sýndi ekki aftöku Peter Kassig né var nýr gísl sýndur. Í myndbandinu voru þó sýndir andlit 16 böðla sem yfirvöld í heiminum reyna nú að bera kennsl á. Þegar er mögulega búið að bera kennsl á tvo þeirra. Kassig var fyrrverandi sérsveitarmaður í bandaríska hernum sem sneri aftur til miðausturlanda eftir að hafa barist í Írak. Þá stofnaði hann hjálparsamtök í Sýrlandi og var handsamaður af IS fyrir ári síðan. Vangaveltur eru uppi um að Kassig hefi ekki verið samvinnuþýður föngurum sínum eins og hinir fjórir vesturlandabúar sem hafa verið teknir af lífi. Vitað er að samtökin haldi breskum blaðamanni föngnum sem og bandarískri konu sem var í Sýrlandi við hjálparstörf. Böðull IS gengur undir nafninu Jihadi John og talið hefur verið að hann sé breski rapparinn Abdel-Majed Abdel Bary. Sem fór til Sýrlands ásamt þremur vinum sínum. Yfirvöld bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum segjast vita hver hann er, en hafa ekki gefið nafn hans upp. Ástralski blaðamaðurinn Peter Stefanovic hitti Bary árið 2011 þar sem hann var að fjalla um mótmæli í London. Það má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Auk Jihadi John eru 16 böðlar á myndbandinu sem taka 17 sýrlenska hermenn af lífi. Einn þeirra er talinn vera tuttuga ára læknanemi frá Bretlandi sem gekk til liðs við IS. Daily Mail hefur eftir föður hans að hann geti þó ekki verið viss um að þetta sé sonur hans. Þá telja yfirvöld í Frakklandi að einn þeirra séð Frakki. Flestir þeirra Evrópubúa sem gengið hafa til liðs við Íslamska ríkið eru frá Frakklandi og hafa yfirvöld þar í landi ellefu hundruð frakka til rannsóknar. 95 hafa verið ákærðir. Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 „Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40 Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Sjá meira
Nýjasta myndband Íslamska ríkisins sýndi ekki aftöku Peter Kassig né var nýr gísl sýndur. Í myndbandinu voru þó sýndir andlit 16 böðla sem yfirvöld í heiminum reyna nú að bera kennsl á. Þegar er mögulega búið að bera kennsl á tvo þeirra. Kassig var fyrrverandi sérsveitarmaður í bandaríska hernum sem sneri aftur til miðausturlanda eftir að hafa barist í Írak. Þá stofnaði hann hjálparsamtök í Sýrlandi og var handsamaður af IS fyrir ári síðan. Vangaveltur eru uppi um að Kassig hefi ekki verið samvinnuþýður föngurum sínum eins og hinir fjórir vesturlandabúar sem hafa verið teknir af lífi. Vitað er að samtökin haldi breskum blaðamanni föngnum sem og bandarískri konu sem var í Sýrlandi við hjálparstörf. Böðull IS gengur undir nafninu Jihadi John og talið hefur verið að hann sé breski rapparinn Abdel-Majed Abdel Bary. Sem fór til Sýrlands ásamt þremur vinum sínum. Yfirvöld bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum segjast vita hver hann er, en hafa ekki gefið nafn hans upp. Ástralski blaðamaðurinn Peter Stefanovic hitti Bary árið 2011 þar sem hann var að fjalla um mótmæli í London. Það má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Auk Jihadi John eru 16 böðlar á myndbandinu sem taka 17 sýrlenska hermenn af lífi. Einn þeirra er talinn vera tuttuga ára læknanemi frá Bretlandi sem gekk til liðs við IS. Daily Mail hefur eftir föður hans að hann geti þó ekki verið viss um að þetta sé sonur hans. Þá telja yfirvöld í Frakklandi að einn þeirra séð Frakki. Flestir þeirra Evrópubúa sem gengið hafa til liðs við Íslamska ríkið eru frá Frakklandi og hafa yfirvöld þar í landi ellefu hundruð frakka til rannsóknar. 95 hafa verið ákærðir.
Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 „Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40 Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Sjá meira
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
„Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40
Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16
Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16
Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27