Segir að sakfelling hefði neikvæð áhrif Snærós Sindradóttir skrifar 21. ágúst 2014 00:01 Snorri telur að sakfelling í málinu myndi hafa neikvæð áhrif á rannsóknir lögreglunnar til frambúðar. Fréttablaðið/Hari „Lögreglumenn þurfa á hverjum einasta degi að leita upplýsinga í LÖKE. Það er hætt við því að ef farið yrði í að láta einstaka lögreglumenn gera grein fyrir uppflettingum sínum allt að sjö ár aftur í tímann yrði fátt um svör,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. Lögreglumaður sem nú sætir ákæru fyrir óeðlilegar uppflettingar í LÖKE-kerfinu er fyrsti lögreglumaðurinn sem ákærður er fyrir slíkt athæfi hér á landi. Hann er grunaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í kerfinu. Málið gegn honum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni, þar sem hann neitaði sök.Snorri Magnússon formaður Landssambands lögreglumannaSnorri segir að LÖKE-málið hafi valdið talsverðum urg á meðal lögreglumanna. „Það er ljóst að ef málatilbúnaður ríkissaksóknara leiðir til sakfellingar þá mun það hafa talsverð áhrif á það hvernig lögreglumenn nýta sér LÖKE. Áhrif sem jafnvel gætu haft afar neikvæð áhrif á það hvort, hvernig og hve mörg mál lögregla nær að upplýsa í framtíðinni,“ segir hann. Snorri gerir jafnframt athugasemdir við þann ákærulið sem snýr að deilingu upplýsinga um þrettán ára pilt sem lögreglumaðurinn hafði afskipti af. „Dreifing upplýsinganna fólst í því, eftir því sem ég best veit, að hann sagði vinum sínum frá því hvað fyrir hann kom í vinnunni. Það er nokkuð undarlegt að það skuli teljast saknæmt að fórnarlamb líkamsárásar skuli ákært fyrir það að segja vinum sínum frá því hver réðst á hann.“ Tengdar fréttir Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51 Vita ekki að þeim var flett upp Konurnar 45 sem lögreglumaður er ákærður fyrir að hafa flett upp í LÖKE kerfinu hafa ekki verið látnar vita af tengslum sínum við málið. 20. ágúst 2014 09:15 Endurskoða innra eftirlit vegna njósna Í gær var þingfest ákæra á hendur lögreglumanni sem sakaður er um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur. Ekkert eftirlit er með notkun LÖKE-kerfis lögreglu. 20. ágúst 2014 08:59 Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14. ágúst 2014 18:47 Sakaður um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. 14. ágúst 2014 11:44 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
„Lögreglumenn þurfa á hverjum einasta degi að leita upplýsinga í LÖKE. Það er hætt við því að ef farið yrði í að láta einstaka lögreglumenn gera grein fyrir uppflettingum sínum allt að sjö ár aftur í tímann yrði fátt um svör,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. Lögreglumaður sem nú sætir ákæru fyrir óeðlilegar uppflettingar í LÖKE-kerfinu er fyrsti lögreglumaðurinn sem ákærður er fyrir slíkt athæfi hér á landi. Hann er grunaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í kerfinu. Málið gegn honum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni, þar sem hann neitaði sök.Snorri Magnússon formaður Landssambands lögreglumannaSnorri segir að LÖKE-málið hafi valdið talsverðum urg á meðal lögreglumanna. „Það er ljóst að ef málatilbúnaður ríkissaksóknara leiðir til sakfellingar þá mun það hafa talsverð áhrif á það hvernig lögreglumenn nýta sér LÖKE. Áhrif sem jafnvel gætu haft afar neikvæð áhrif á það hvort, hvernig og hve mörg mál lögregla nær að upplýsa í framtíðinni,“ segir hann. Snorri gerir jafnframt athugasemdir við þann ákærulið sem snýr að deilingu upplýsinga um þrettán ára pilt sem lögreglumaðurinn hafði afskipti af. „Dreifing upplýsinganna fólst í því, eftir því sem ég best veit, að hann sagði vinum sínum frá því hvað fyrir hann kom í vinnunni. Það er nokkuð undarlegt að það skuli teljast saknæmt að fórnarlamb líkamsárásar skuli ákært fyrir það að segja vinum sínum frá því hver réðst á hann.“
Tengdar fréttir Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51 Vita ekki að þeim var flett upp Konurnar 45 sem lögreglumaður er ákærður fyrir að hafa flett upp í LÖKE kerfinu hafa ekki verið látnar vita af tengslum sínum við málið. 20. ágúst 2014 09:15 Endurskoða innra eftirlit vegna njósna Í gær var þingfest ákæra á hendur lögreglumanni sem sakaður er um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur. Ekkert eftirlit er með notkun LÖKE-kerfis lögreglu. 20. ágúst 2014 08:59 Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14. ágúst 2014 18:47 Sakaður um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. 14. ágúst 2014 11:44 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51
Vita ekki að þeim var flett upp Konurnar 45 sem lögreglumaður er ákærður fyrir að hafa flett upp í LÖKE kerfinu hafa ekki verið látnar vita af tengslum sínum við málið. 20. ágúst 2014 09:15
Endurskoða innra eftirlit vegna njósna Í gær var þingfest ákæra á hendur lögreglumanni sem sakaður er um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur. Ekkert eftirlit er með notkun LÖKE-kerfis lögreglu. 20. ágúst 2014 08:59
Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14. ágúst 2014 18:47
Sakaður um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. 14. ágúst 2014 11:44