Segir að sakfelling hefði neikvæð áhrif Snærós Sindradóttir skrifar 21. ágúst 2014 00:01 Snorri telur að sakfelling í málinu myndi hafa neikvæð áhrif á rannsóknir lögreglunnar til frambúðar. Fréttablaðið/Hari „Lögreglumenn þurfa á hverjum einasta degi að leita upplýsinga í LÖKE. Það er hætt við því að ef farið yrði í að láta einstaka lögreglumenn gera grein fyrir uppflettingum sínum allt að sjö ár aftur í tímann yrði fátt um svör,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. Lögreglumaður sem nú sætir ákæru fyrir óeðlilegar uppflettingar í LÖKE-kerfinu er fyrsti lögreglumaðurinn sem ákærður er fyrir slíkt athæfi hér á landi. Hann er grunaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í kerfinu. Málið gegn honum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni, þar sem hann neitaði sök.Snorri Magnússon formaður Landssambands lögreglumannaSnorri segir að LÖKE-málið hafi valdið talsverðum urg á meðal lögreglumanna. „Það er ljóst að ef málatilbúnaður ríkissaksóknara leiðir til sakfellingar þá mun það hafa talsverð áhrif á það hvernig lögreglumenn nýta sér LÖKE. Áhrif sem jafnvel gætu haft afar neikvæð áhrif á það hvort, hvernig og hve mörg mál lögregla nær að upplýsa í framtíðinni,“ segir hann. Snorri gerir jafnframt athugasemdir við þann ákærulið sem snýr að deilingu upplýsinga um þrettán ára pilt sem lögreglumaðurinn hafði afskipti af. „Dreifing upplýsinganna fólst í því, eftir því sem ég best veit, að hann sagði vinum sínum frá því hvað fyrir hann kom í vinnunni. Það er nokkuð undarlegt að það skuli teljast saknæmt að fórnarlamb líkamsárásar skuli ákært fyrir það að segja vinum sínum frá því hver réðst á hann.“ Tengdar fréttir Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51 Vita ekki að þeim var flett upp Konurnar 45 sem lögreglumaður er ákærður fyrir að hafa flett upp í LÖKE kerfinu hafa ekki verið látnar vita af tengslum sínum við málið. 20. ágúst 2014 09:15 Endurskoða innra eftirlit vegna njósna Í gær var þingfest ákæra á hendur lögreglumanni sem sakaður er um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur. Ekkert eftirlit er með notkun LÖKE-kerfis lögreglu. 20. ágúst 2014 08:59 Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14. ágúst 2014 18:47 Sakaður um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. 14. ágúst 2014 11:44 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Sjá meira
„Lögreglumenn þurfa á hverjum einasta degi að leita upplýsinga í LÖKE. Það er hætt við því að ef farið yrði í að láta einstaka lögreglumenn gera grein fyrir uppflettingum sínum allt að sjö ár aftur í tímann yrði fátt um svör,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. Lögreglumaður sem nú sætir ákæru fyrir óeðlilegar uppflettingar í LÖKE-kerfinu er fyrsti lögreglumaðurinn sem ákærður er fyrir slíkt athæfi hér á landi. Hann er grunaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í kerfinu. Málið gegn honum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni, þar sem hann neitaði sök.Snorri Magnússon formaður Landssambands lögreglumannaSnorri segir að LÖKE-málið hafi valdið talsverðum urg á meðal lögreglumanna. „Það er ljóst að ef málatilbúnaður ríkissaksóknara leiðir til sakfellingar þá mun það hafa talsverð áhrif á það hvernig lögreglumenn nýta sér LÖKE. Áhrif sem jafnvel gætu haft afar neikvæð áhrif á það hvort, hvernig og hve mörg mál lögregla nær að upplýsa í framtíðinni,“ segir hann. Snorri gerir jafnframt athugasemdir við þann ákærulið sem snýr að deilingu upplýsinga um þrettán ára pilt sem lögreglumaðurinn hafði afskipti af. „Dreifing upplýsinganna fólst í því, eftir því sem ég best veit, að hann sagði vinum sínum frá því hvað fyrir hann kom í vinnunni. Það er nokkuð undarlegt að það skuli teljast saknæmt að fórnarlamb líkamsárásar skuli ákært fyrir það að segja vinum sínum frá því hver réðst á hann.“
Tengdar fréttir Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51 Vita ekki að þeim var flett upp Konurnar 45 sem lögreglumaður er ákærður fyrir að hafa flett upp í LÖKE kerfinu hafa ekki verið látnar vita af tengslum sínum við málið. 20. ágúst 2014 09:15 Endurskoða innra eftirlit vegna njósna Í gær var þingfest ákæra á hendur lögreglumanni sem sakaður er um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur. Ekkert eftirlit er með notkun LÖKE-kerfis lögreglu. 20. ágúst 2014 08:59 Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14. ágúst 2014 18:47 Sakaður um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. 14. ágúst 2014 11:44 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Sjá meira
Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51
Vita ekki að þeim var flett upp Konurnar 45 sem lögreglumaður er ákærður fyrir að hafa flett upp í LÖKE kerfinu hafa ekki verið látnar vita af tengslum sínum við málið. 20. ágúst 2014 09:15
Endurskoða innra eftirlit vegna njósna Í gær var þingfest ákæra á hendur lögreglumanni sem sakaður er um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur. Ekkert eftirlit er með notkun LÖKE-kerfis lögreglu. 20. ágúst 2014 08:59
Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14. ágúst 2014 18:47
Sakaður um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. 14. ágúst 2014 11:44