Sýndu að þú ert betri en Messi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júlí 2014 08:31 Götze skorar sigurmarkið í gær. Vísir/Getty Mario Götze, hetja þýska landsliðsins í úrslitaleiknum gegn Argentínu á HM í gær, kom inn á sem varamaður í leiknum með ákveðið verkefni í huga. „Sýndu öllum að þú ert betri [en Lionel Messi] og að þú getir haft úrslitaáhrif á úrslitaleik HM,“ sagði Löw við Götze áður en síðari hálfleikur framlengingarinnar hófst. Götze kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. Frá þessu greindi Löw í samtali við fjölmiðla eftir leikinn í gær en þá hafði Þýskaland tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil frá upphafi. „Götze er kraftaverkadrengurinn,“ sagði Löw. „Hann getur spilað í hinum ýmsu stöðum og komið inn á og breytt gangi leikja. Það er það sem hann gerði.“ „Við erum stolt af því að hafa orðið fyrsta Evrópuþjóðin til að vinna titilinn í Suður-Ameríku. Og í Brasilíu, í Ríó, hjá þessari þjóð sem elskar knattspyrnu.“ „Þetta er ótrúleg tilfinning,“ sagði Götze sjálfur eftir leikinn. „Maður bara skorar þetta mark og gerir sér eiginlega ekki grein fyrir hvað er að gerast. Þetta er í raun ólýsanlegt.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08 Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23 Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira
Mario Götze, hetja þýska landsliðsins í úrslitaleiknum gegn Argentínu á HM í gær, kom inn á sem varamaður í leiknum með ákveðið verkefni í huga. „Sýndu öllum að þú ert betri [en Lionel Messi] og að þú getir haft úrslitaáhrif á úrslitaleik HM,“ sagði Löw við Götze áður en síðari hálfleikur framlengingarinnar hófst. Götze kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. Frá þessu greindi Löw í samtali við fjölmiðla eftir leikinn í gær en þá hafði Þýskaland tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil frá upphafi. „Götze er kraftaverkadrengurinn,“ sagði Löw. „Hann getur spilað í hinum ýmsu stöðum og komið inn á og breytt gangi leikja. Það er það sem hann gerði.“ „Við erum stolt af því að hafa orðið fyrsta Evrópuþjóðin til að vinna titilinn í Suður-Ameríku. Og í Brasilíu, í Ríó, hjá þessari þjóð sem elskar knattspyrnu.“ „Þetta er ótrúleg tilfinning,“ sagði Götze sjálfur eftir leikinn. „Maður bara skorar þetta mark og gerir sér eiginlega ekki grein fyrir hvað er að gerast. Þetta er í raun ólýsanlegt.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08 Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23 Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira
Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08
Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23
Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42
Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01