Sýndu að þú ert betri en Messi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júlí 2014 08:31 Götze skorar sigurmarkið í gær. Vísir/Getty Mario Götze, hetja þýska landsliðsins í úrslitaleiknum gegn Argentínu á HM í gær, kom inn á sem varamaður í leiknum með ákveðið verkefni í huga. „Sýndu öllum að þú ert betri [en Lionel Messi] og að þú getir haft úrslitaáhrif á úrslitaleik HM,“ sagði Löw við Götze áður en síðari hálfleikur framlengingarinnar hófst. Götze kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. Frá þessu greindi Löw í samtali við fjölmiðla eftir leikinn í gær en þá hafði Þýskaland tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil frá upphafi. „Götze er kraftaverkadrengurinn,“ sagði Löw. „Hann getur spilað í hinum ýmsu stöðum og komið inn á og breytt gangi leikja. Það er það sem hann gerði.“ „Við erum stolt af því að hafa orðið fyrsta Evrópuþjóðin til að vinna titilinn í Suður-Ameríku. Og í Brasilíu, í Ríó, hjá þessari þjóð sem elskar knattspyrnu.“ „Þetta er ótrúleg tilfinning,“ sagði Götze sjálfur eftir leikinn. „Maður bara skorar þetta mark og gerir sér eiginlega ekki grein fyrir hvað er að gerast. Þetta er í raun ólýsanlegt.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08 Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23 Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Mario Götze, hetja þýska landsliðsins í úrslitaleiknum gegn Argentínu á HM í gær, kom inn á sem varamaður í leiknum með ákveðið verkefni í huga. „Sýndu öllum að þú ert betri [en Lionel Messi] og að þú getir haft úrslitaáhrif á úrslitaleik HM,“ sagði Löw við Götze áður en síðari hálfleikur framlengingarinnar hófst. Götze kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. Frá þessu greindi Löw í samtali við fjölmiðla eftir leikinn í gær en þá hafði Þýskaland tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil frá upphafi. „Götze er kraftaverkadrengurinn,“ sagði Löw. „Hann getur spilað í hinum ýmsu stöðum og komið inn á og breytt gangi leikja. Það er það sem hann gerði.“ „Við erum stolt af því að hafa orðið fyrsta Evrópuþjóðin til að vinna titilinn í Suður-Ameríku. Og í Brasilíu, í Ríó, hjá þessari þjóð sem elskar knattspyrnu.“ „Þetta er ótrúleg tilfinning,“ sagði Götze sjálfur eftir leikinn. „Maður bara skorar þetta mark og gerir sér eiginlega ekki grein fyrir hvað er að gerast. Þetta er í raun ólýsanlegt.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08 Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23 Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08
Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23
Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42
Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01