Treyja Pele fór á 575 þúsund krónur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2014 17:06 Við afhendinguna á Landspítalanum í dag. Vísir/Daníel Jóhannes Valgeir Reynisson og félagar hjá Bláa Naglanum afhentu Hópbílum áritaða treyju brasilísku knattspyrnustjörnunnar Pele við Landspítalann á Hringbraut síðdegis. Hópbílar keyptu treyjuna, sem var sett á uppboð, á 575 þúsund krónur og mættu eðli málsins samkvæmt á rútu frá fyrirtækinu til að veita treyjunni viðtöku. Fengu þeir treyjuna innrammaða en peningurinn mun fara í sjóð sem ætlað er að safna í frekari fjármunum í landssöfnun vegna ristilkrabba í september. Markmiðið með landsöfnuninni er að geta í janúar 2015 gefið þeim 4388 einstaklingum sem verða fimmtugir árið 2015, prufur sem mæla blóð í hægðum. Um fyrirbyggjandi aðgerð er að ræða og standa vonir til þess að hægt verði að gefa prufurnar í þrjú ár. Þannig megi vonandi sjá niðurstöður að þremur árum liðnum. Jóhannes Valgeir segir í samtali við Vísi að ein manneskja deyi í viku hverri vegna ristilkrabba sem sé mjög lúmskur sjúkdómur. Forvarnaraðgerð sem þessi hafi hvergi annars staðar verið gerð í heiminum. Hvert ristilpróf kostar rúmlega 3000 krónur í apóteki. Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Jóhannes Valgeir Reynisson og félagar hjá Bláa Naglanum afhentu Hópbílum áritaða treyju brasilísku knattspyrnustjörnunnar Pele við Landspítalann á Hringbraut síðdegis. Hópbílar keyptu treyjuna, sem var sett á uppboð, á 575 þúsund krónur og mættu eðli málsins samkvæmt á rútu frá fyrirtækinu til að veita treyjunni viðtöku. Fengu þeir treyjuna innrammaða en peningurinn mun fara í sjóð sem ætlað er að safna í frekari fjármunum í landssöfnun vegna ristilkrabba í september. Markmiðið með landsöfnuninni er að geta í janúar 2015 gefið þeim 4388 einstaklingum sem verða fimmtugir árið 2015, prufur sem mæla blóð í hægðum. Um fyrirbyggjandi aðgerð er að ræða og standa vonir til þess að hægt verði að gefa prufurnar í þrjú ár. Þannig megi vonandi sjá niðurstöður að þremur árum liðnum. Jóhannes Valgeir segir í samtali við Vísi að ein manneskja deyi í viku hverri vegna ristilkrabba sem sé mjög lúmskur sjúkdómur. Forvarnaraðgerð sem þessi hafi hvergi annars staðar verið gerð í heiminum. Hvert ristilpróf kostar rúmlega 3000 krónur í apóteki.
Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira