Laxatartar með estragonsósu Rikka skrifar 10. desember 2014 15:45 Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. Laxatartar með estragondressingu á melbabrauði 6 msk ólífuolía 4 greinar estragon 1 msk rósapipar 200 gr lax 1 stk sellerístöngull (fínt skorinn) ½ stk skallotlaukur (fínt skorinn) 1 stk avokadó 2 msk fínt rifinn piparrót ½ appelsína börkur Blandið ólífuolíu og estragoni saman í mortel og maukið vel saman. Takið ca. 3 msk af olíunni frá og geymið til að setja á melbabrauðið. Bætið rósapiparnum út í olíuna og brjótið hann niður. Skerið laxinn niður í litla bita og setjið hann í skál með skallotlauknum og selleríinu. Skerið avokadóið langsöm og takið steininn úr því og skafið kjötið inn úr með skeið. Skerið avokadóið í jafnstóra bita og laxinn. Bætið piparrótinni og appelsínuberkinum út í og smakkið til með salti.Estragondressing 2 msk majónes ½ sítróna safi 1 msk piparrót 1 msk fínt skorið estragon Sjávarsalt Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með salti.Estragon melbabarauð 3 msk estragonolía 1 stk langskorið brauð Penslið brauðið með olíunni og kryddið með salti. Setjið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 10 mín. Setjið allt saman á brauðið og berið fram. Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. Laxatartar með estragondressingu á melbabrauði 6 msk ólífuolía 4 greinar estragon 1 msk rósapipar 200 gr lax 1 stk sellerístöngull (fínt skorinn) ½ stk skallotlaukur (fínt skorinn) 1 stk avokadó 2 msk fínt rifinn piparrót ½ appelsína börkur Blandið ólífuolíu og estragoni saman í mortel og maukið vel saman. Takið ca. 3 msk af olíunni frá og geymið til að setja á melbabrauðið. Bætið rósapiparnum út í olíuna og brjótið hann niður. Skerið laxinn niður í litla bita og setjið hann í skál með skallotlauknum og selleríinu. Skerið avokadóið langsöm og takið steininn úr því og skafið kjötið inn úr með skeið. Skerið avokadóið í jafnstóra bita og laxinn. Bætið piparrótinni og appelsínuberkinum út í og smakkið til með salti.Estragondressing 2 msk majónes ½ sítróna safi 1 msk piparrót 1 msk fínt skorið estragon Sjávarsalt Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með salti.Estragon melbabarauð 3 msk estragonolía 1 stk langskorið brauð Penslið brauðið með olíunni og kryddið með salti. Setjið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 10 mín. Setjið allt saman á brauðið og berið fram.
Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00