Svona gerirðu graflax Rikka skrifar 5. desember 2014 14:30 visir/Rikka Í Eldhúsinu hans Eyþórs í gær sýndi meistarakokkurinn okkur hvernig á að grafa lax með einföldum hætti. Hér er að finna uppskriftina af honum sem og hinni einu sönnu graflaxsósu.Graflax 1 laxaflak 250 gr púðursykur 250 gr gróft salt ½ msk dill ½ msk kórianderfræ ½ msk fennelfræ ½ msk dillfræ ½ msk sinnepsfræ ½ staup af íslensku brennivíni eða vodka (má sleppa) Blandið sykrinum og saltinu saman í skál. Stráið 1/3 af saltinu á bakka og leggið laxaflakið ofan á það. Hellið restinni af salt og sykurblöndunni yfir laxaflakið og nuddið vel inn í laxinn. Stráið þurrkryddunum jafnt yfir allt laxaflakið. Dreifið víninu yfir og setjið flakið inn á kæli og látið standa í 16 tíma. Snúið svo flakinu á hina hliðana og látið standa í aðra 16 tíma. Takið flakið af bakkanum og pakkið því vel inn.Graflaxssósa 200 gr majónes 80 gr dijonsinnep 80 gr púðursykur 1 msk þurrkað dill Setjið allt hráefni saman í hrærivélarskál og vinnið saman í ca. 4 mínútur eða þar til að sykurinn er allur búinn að leysast upp. Geymið í kæli yfir nótt. Eyþór Rúnarsson Jólamatur Mest lesið Deila með sér hollustunni Jól Litla góða akurhænan Jól Heimalagaður jólaís Jól Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Jól Aðventukertin Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Syng barnahjörð Jól Það heyrast jólabjöllur Jól Englar og tröll yfirtaka sólstofuna Jól
Í Eldhúsinu hans Eyþórs í gær sýndi meistarakokkurinn okkur hvernig á að grafa lax með einföldum hætti. Hér er að finna uppskriftina af honum sem og hinni einu sönnu graflaxsósu.Graflax 1 laxaflak 250 gr púðursykur 250 gr gróft salt ½ msk dill ½ msk kórianderfræ ½ msk fennelfræ ½ msk dillfræ ½ msk sinnepsfræ ½ staup af íslensku brennivíni eða vodka (má sleppa) Blandið sykrinum og saltinu saman í skál. Stráið 1/3 af saltinu á bakka og leggið laxaflakið ofan á það. Hellið restinni af salt og sykurblöndunni yfir laxaflakið og nuddið vel inn í laxinn. Stráið þurrkryddunum jafnt yfir allt laxaflakið. Dreifið víninu yfir og setjið flakið inn á kæli og látið standa í 16 tíma. Snúið svo flakinu á hina hliðana og látið standa í aðra 16 tíma. Takið flakið af bakkanum og pakkið því vel inn.Graflaxssósa 200 gr majónes 80 gr dijonsinnep 80 gr púðursykur 1 msk þurrkað dill Setjið allt hráefni saman í hrærivélarskál og vinnið saman í ca. 4 mínútur eða þar til að sykurinn er allur búinn að leysast upp. Geymið í kæli yfir nótt.
Eyþór Rúnarsson Jólamatur Mest lesið Deila með sér hollustunni Jól Litla góða akurhænan Jól Heimalagaður jólaís Jól Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Jól Aðventukertin Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Syng barnahjörð Jól Það heyrast jólabjöllur Jól Englar og tröll yfirtaka sólstofuna Jól