Ekki hægt að rýma deildir til að þrífa þær Þórhildur Þorkelsdóttir t skrifar 11. desember 2014 19:00 Sjúkrastofur á Landspítalanum eru yfirfullar og ekki er hægt að rýma deildir til að þrífa þær þegar skæðir smitsjúkdómar koma upp. Tæpum þremur vikum eftir að mósasmit kom upp á bráðalegudeild hefur ekki enn tekist að klára viðeigandi þrif. Fimm mósasmit hafa komið upp á bráðalegudeildum Landspítalans á þessu ári. Mósa-bakterían er skaðleg að því leyti að hún er ónæm fyrir sýklalyfjum sem gerir meðhöndlun erfiða, auk þess sem hún er bráðsmitandi. Rúmanýting á spítalanum hefur verið um hundrað prósent síðasta ári og hafa sjúklingar verið verið lagðir inn á ganga og kaffistofur. Staðan er því þannig að sjúklingar liggja inni á deildum þó þar hafi komið upp smit. „Við höfum ekki haft svigrúm til þess að tæma deildirnar svo við höfum þurft að þrífa í áföngum, sem er mjg þungt í vöfum. Þetta er erfitt fyrir sjúklingana og starfsfólkið, líka bara uppá allt verklagið sem tekur mun lengri tíma,“ segir Hlíf Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri lyflækningasviðs. Hlíf segir aðstæðurnar óviðunandi fyrir bæði sjúklinga og starfsfólk. Spítalinn hafi endurtekið verið í þeirri stöðu að geta ekki rýmt deildir þegar svona kemur uppá. „Það er áhyggjuefni hvað rúmanýtingin er há og hvað það er lítið svigrúm fyrir okkur til að takast á við svona uppákomur,“ segir hún. Samkvæmt starfsfólki á gangi B7, sem nú er verið að þrífa í áföngum, er álagið gífurlegt. Fólkið vinnur nú hörðum höndum við að takmarka útbreiðsluna innan spítalans og uppræta smitið. Sótthreinsa þarf gardínur, rúmföt og borðbúnað, auk þess sem öllu því ekki er innsiglað í plast er hent, bleyjum, bókum, blöðum og svo mætti áfram telja. Það er því óhentugt og tímafrekt fyrir starfsemina að geta ekki lokað deildinni og klárað viðeigandi þrif. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Sjúkrastofur á Landspítalanum eru yfirfullar og ekki er hægt að rýma deildir til að þrífa þær þegar skæðir smitsjúkdómar koma upp. Tæpum þremur vikum eftir að mósasmit kom upp á bráðalegudeild hefur ekki enn tekist að klára viðeigandi þrif. Fimm mósasmit hafa komið upp á bráðalegudeildum Landspítalans á þessu ári. Mósa-bakterían er skaðleg að því leyti að hún er ónæm fyrir sýklalyfjum sem gerir meðhöndlun erfiða, auk þess sem hún er bráðsmitandi. Rúmanýting á spítalanum hefur verið um hundrað prósent síðasta ári og hafa sjúklingar verið verið lagðir inn á ganga og kaffistofur. Staðan er því þannig að sjúklingar liggja inni á deildum þó þar hafi komið upp smit. „Við höfum ekki haft svigrúm til þess að tæma deildirnar svo við höfum þurft að þrífa í áföngum, sem er mjg þungt í vöfum. Þetta er erfitt fyrir sjúklingana og starfsfólkið, líka bara uppá allt verklagið sem tekur mun lengri tíma,“ segir Hlíf Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri lyflækningasviðs. Hlíf segir aðstæðurnar óviðunandi fyrir bæði sjúklinga og starfsfólk. Spítalinn hafi endurtekið verið í þeirri stöðu að geta ekki rýmt deildir þegar svona kemur uppá. „Það er áhyggjuefni hvað rúmanýtingin er há og hvað það er lítið svigrúm fyrir okkur til að takast á við svona uppákomur,“ segir hún. Samkvæmt starfsfólki á gangi B7, sem nú er verið að þrífa í áföngum, er álagið gífurlegt. Fólkið vinnur nú hörðum höndum við að takmarka útbreiðsluna innan spítalans og uppræta smitið. Sótthreinsa þarf gardínur, rúmföt og borðbúnað, auk þess sem öllu því ekki er innsiglað í plast er hent, bleyjum, bókum, blöðum og svo mætti áfram telja. Það er því óhentugt og tímafrekt fyrir starfsemina að geta ekki lokað deildinni og klárað viðeigandi þrif.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira