Hús Kára Stefánssonar hlaut alþjóðleg hönnunarverðlaun Bjarki Ármannsson skrifar 17. desember 2014 17:00 Hús Kára við Fagraþing í Kópavogi hefur vakið mikla athygli frá því að bygging þess hófst. Vísir/GVA/Interior Design Einbýlishús Kára Stefánssonar, stofnanda Íslenskrar erfðagreiningar, við Fagraþing í Kópavogi vann til fyrstu verðlauna í flokki stórra einbýlishúsa á árlegri verðlaunahátíð bandaríska tímaritsins Interior Design í síðustu viku. Það voru EON-arkítektar sem teiknuðu húsið, sem vakið hefur mikla athygli í fjölmiðlum frá því að bygging þess hófst. Þá hlutu EON einnig verðlaun á hátíðinni fyrir hönnun Heklusafnsins á Leirubakka í flokki safna.Hönnun hússins hefur vakið mikla athygli.Mynd/Interior DesignHúsið hans Kára er á besta stað í Kópavogi, með útsýni yfir Elliðavatn. Bygging hússins hefur oft ratað í fjölmiðla á undanförnum tveimur árum, bæði vegna einstaks útlits þess og deilna Kára Stefánssonar við hina ýmsu verktaka sem hafa komið að byggingu þess. Meðal annars fór verktakafyrirtækið Fonsi ehf. í mál við Kára vegna ógreiddra samninga en Kári taldi sig í raun hafa ofgreitt fyrir verkið. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Kára til að greiða reikninginn við Fons að fullu en Hæstiréttur sneri þeim dómi við. Þá var Kári í síðustu viku dæmdur til þess að greiða Karli Axelssyni lögmanni tveggja milljóna króna reikning vegna starfa hans fyrir Kára, en Karl kom fram fyrir hönd Kára nokkrum sinnum fyrir dómi í tengslum við byggingu hússins. Verðlaunin voru í flokki stórra einbýlishúsa.Mynd/Interior DesignEON voru einnig heiðruð fyrir hönnun Heklusafnsins.Mynd/Interior DesignHeklusafnið er á Leirubakka í Landsveit.Mynd/Interior Design Tengdar fréttir Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18. september 2014 20:28 Kári stefnir lögmanninum sínum Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls. 11. febrúar 2014 14:33 Lögmannsstofa með veð í húsi Kára Stefánssonar Neitaði að greiða reikning Lex lögmannsstofu sem fór fram á fjárnám hjá sýslumanni. 23. janúar 2014 10:39 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Sjá meira
Einbýlishús Kára Stefánssonar, stofnanda Íslenskrar erfðagreiningar, við Fagraþing í Kópavogi vann til fyrstu verðlauna í flokki stórra einbýlishúsa á árlegri verðlaunahátíð bandaríska tímaritsins Interior Design í síðustu viku. Það voru EON-arkítektar sem teiknuðu húsið, sem vakið hefur mikla athygli í fjölmiðlum frá því að bygging þess hófst. Þá hlutu EON einnig verðlaun á hátíðinni fyrir hönnun Heklusafnsins á Leirubakka í flokki safna.Hönnun hússins hefur vakið mikla athygli.Mynd/Interior DesignHúsið hans Kára er á besta stað í Kópavogi, með útsýni yfir Elliðavatn. Bygging hússins hefur oft ratað í fjölmiðla á undanförnum tveimur árum, bæði vegna einstaks útlits þess og deilna Kára Stefánssonar við hina ýmsu verktaka sem hafa komið að byggingu þess. Meðal annars fór verktakafyrirtækið Fonsi ehf. í mál við Kára vegna ógreiddra samninga en Kári taldi sig í raun hafa ofgreitt fyrir verkið. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Kára til að greiða reikninginn við Fons að fullu en Hæstiréttur sneri þeim dómi við. Þá var Kári í síðustu viku dæmdur til þess að greiða Karli Axelssyni lögmanni tveggja milljóna króna reikning vegna starfa hans fyrir Kára, en Karl kom fram fyrir hönd Kára nokkrum sinnum fyrir dómi í tengslum við byggingu hússins. Verðlaunin voru í flokki stórra einbýlishúsa.Mynd/Interior DesignEON voru einnig heiðruð fyrir hönnun Heklusafnsins.Mynd/Interior DesignHeklusafnið er á Leirubakka í Landsveit.Mynd/Interior Design
Tengdar fréttir Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18. september 2014 20:28 Kári stefnir lögmanninum sínum Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls. 11. febrúar 2014 14:33 Lögmannsstofa með veð í húsi Kára Stefánssonar Neitaði að greiða reikning Lex lögmannsstofu sem fór fram á fjárnám hjá sýslumanni. 23. janúar 2014 10:39 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Sjá meira
Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18. september 2014 20:28
Kári stefnir lögmanninum sínum Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls. 11. febrúar 2014 14:33
Lögmannsstofa með veð í húsi Kára Stefánssonar Neitaði að greiða reikning Lex lögmannsstofu sem fór fram á fjárnám hjá sýslumanni. 23. janúar 2014 10:39