Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2014 20:30 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson. Vísir/Vilhelm Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út sinn lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015. Þjóðverjinn Deniz Aytekin og Spánverjinn Antonio Mateu Lahoz voru teknir upp í hóp elítu-dómara en þeir verða 22 talsins á næsta ári. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður þrítugur á næsta ári en hann hefur dæmt í efstu deild í sex ár og á að baki 52 úrvalsdeildarleiki sem aðaldómari. Vilhjálmur Alvar er nú einn af fjórum FIFA-dómurum Íslands en hinir eru Gunnar Jarl Jónsson, Þóroddur Hjaltalín og Þorvaldur Árnason. Þetta er fyrsta breytingin á FIFA-dómurum Íslands síðan að Gunnar Jarl kom inn fyrir Magnús Þórisson árið 2012.FIFA-dómarar Íslands árið 2015: Þorvaldur Árnason - sjötta ár (frá 2010) Þóroddur Hjaltalín - sjötta ár (frá 2010) Gunnar Jarl Jónsson - fjórða ár (frá 2012) Vilhjálmur Alvar Þórarinsson - nýrElítu-dómarar FIFA árið 2015: Martin Atkinson (England) Deniz Aytekin (Þýskaland, nýr) Felix Brych (Þýskaland) Cüneyt Cakır (Tyrkland) Mark Clattenburg (England) William Collum (Skotland) Jonas Eriksson (Svíþjóð) David Fernández Borbalán (Spánn) Viktor Kassai (Ungverjaland) Pavel Královec (Tékkland) Björn Kuipers (Holland) Antonio Mateu Lahoz (Spánn) Milorad Mazic (Serbía) Svein Oddvar Moen (Noregur) Pedro Proença (Portúgal) Nicola Rizzoli (Ítalía) Gianluca Rocchi (Ítalía) Damir Skomina (Slóvenía) Paolo Tagliavento (Ítalía) Craig Thomson (Skotland) Alberto Undiano Mallenco(Spánn) Carlos Velasco Carballo(Spánn) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út sinn lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015. Þjóðverjinn Deniz Aytekin og Spánverjinn Antonio Mateu Lahoz voru teknir upp í hóp elítu-dómara en þeir verða 22 talsins á næsta ári. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður þrítugur á næsta ári en hann hefur dæmt í efstu deild í sex ár og á að baki 52 úrvalsdeildarleiki sem aðaldómari. Vilhjálmur Alvar er nú einn af fjórum FIFA-dómurum Íslands en hinir eru Gunnar Jarl Jónsson, Þóroddur Hjaltalín og Þorvaldur Árnason. Þetta er fyrsta breytingin á FIFA-dómurum Íslands síðan að Gunnar Jarl kom inn fyrir Magnús Þórisson árið 2012.FIFA-dómarar Íslands árið 2015: Þorvaldur Árnason - sjötta ár (frá 2010) Þóroddur Hjaltalín - sjötta ár (frá 2010) Gunnar Jarl Jónsson - fjórða ár (frá 2012) Vilhjálmur Alvar Þórarinsson - nýrElítu-dómarar FIFA árið 2015: Martin Atkinson (England) Deniz Aytekin (Þýskaland, nýr) Felix Brych (Þýskaland) Cüneyt Cakır (Tyrkland) Mark Clattenburg (England) William Collum (Skotland) Jonas Eriksson (Svíþjóð) David Fernández Borbalán (Spánn) Viktor Kassai (Ungverjaland) Pavel Královec (Tékkland) Björn Kuipers (Holland) Antonio Mateu Lahoz (Spánn) Milorad Mazic (Serbía) Svein Oddvar Moen (Noregur) Pedro Proença (Portúgal) Nicola Rizzoli (Ítalía) Gianluca Rocchi (Ítalía) Damir Skomina (Slóvenía) Paolo Tagliavento (Ítalía) Craig Thomson (Skotland) Alberto Undiano Mallenco(Spánn) Carlos Velasco Carballo(Spánn)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira