Enski boltinn

Gylfi átti lykilsendingu í marki Swansea | Myndband

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Leikmenn Swansea fagna marki sínu
Leikmenn Swansea fagna marki sínu vísir/getty
Gylfi Sigurðsson átti frábæra sendingu inn á Montero sem lagði boltann á Wilfried Bony þegar Swansea komst yfir gegn West Ham í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Mörkin úr leiknum má sér hér að neðan og koma þau inn skömmu á eftir að þau eru skoruð á Englandi.

Bony kemur Swansea yfir: Carroll jafnar metin: Carroll skorar aftur og Fabinaski rekinn útaf: Sakho gerir út um leikinn:



Fleiri fréttir

Sjá meira


×