Skurðlæknar boða til nýrra verkfallslotna Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2014 10:23 Á kjörskrá voru 91 félagsmaður og greiddu 91% félagsmanna atkvæði. Vísir Skurðlæknafélag Íslands hafa nú boðað til nýrra verkfallslotna en atkvæðagreiðslu félagsins um verkfallsboðun skurðlækna fyrstu þrjá mánuði ársins 2015 er nú lokið. Á kjörskrá voru 91 félagsmaður og greiddu 91,21% félagsmanna atkvæði. Allir þeir sem greiddu atkvæði samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 12. janúar næstkomandi. Í tilkynningu frá Skuðlæknafélagi Íslands segir að niðurstaða kosninganna sé því enn afdráttarlausari en niðurstaða kosninga félagsmanna SKÍ í september síðastliðinn um verkfallsaðgerðir sem staðið hafa með hléum í október, nóvember og nú í desember. Niðurstaðan hefur verið tilkynnt ríkissáttasemjara og formanni Samninganefndar ríkisins. „Náist ekki samningar fyrir 12. janúar nk. munu skurðlæknar sem starfa samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Skurðlæknafélags Íslands þá hefja nýjar lotur verkfallsaðgerða. Hver verkfallslota mun ná yfir fjóra samfellda dag í mánuði, frá frá mánudegi til fimmtudags. Verkfallsloturnar verða sem hér segir: Á öllum heilbrigðisstofnunumöðrum en Sjúkrahúsinu á Akureyri: 1. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 12. janúar 2015 til miðnættis fimmtudaginn 15. janúar 2015 (4 sólarhringar). 2. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 9. febrúar 2015 til miðnættis fimmtudaginn 12. febrúar 2015 (4 sólarhringar). 3. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 9. mars til miðnættis fimmtudaginn 12. mars 2015 (4 sólarhringar). Á Sjúkrahúsinu á Akureyri: 1. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 19. janúar 2015 til miðnættis fimmtudaginn 22. janúar 2015 (4 sólarhringar). 2. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 16. febrúar 2015 til miðnættis fimmtudaginn 19. febrúar 2015 (4 sólarhringar). 3. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 16. mars til miðnættis fimmtudaginn 19. mars 2015 (4 sólarhringar).“ Tengdar fréttir Engin lausn í sjónmáli í læknadeilunni Tilboðum frá saminganefnd ríksins hefur verið hafnað af læknum en þau hafa hljóðað upp á hátt í tíu prósent launahækkun. 8. desember 2014 19:18 Enn ein verkfallslotan hafin Ekkki náðist árangur á samningafundi ríkisins og Læknafélags Íslands hjá ríkissáttasemjara í gær og hófst því boðað verkfall á miðnætti, sem á að standa í tvo sólarhringa. Það nær til lækna á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins , heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni og þriggja sviða Landsspítalans. 8. desember 2014 07:01 Boða hertar verkfallsaðgerðir á nýju ári Meðlimir Læknafélags Íslands samþykktu í gær auknar verfallsaðgerðir á komandi ári. 98% greiddu atkvæði með tillögunni. 9. desember 2014 06:45 Læknar boða verkfallsaðgerðir eftir áramót Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins 2015 náist samningar ekki fyrir 5. janúar næstkomandi. 8. desember 2014 19:17 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Skurðlæknafélag Íslands hafa nú boðað til nýrra verkfallslotna en atkvæðagreiðslu félagsins um verkfallsboðun skurðlækna fyrstu þrjá mánuði ársins 2015 er nú lokið. Á kjörskrá voru 91 félagsmaður og greiddu 91,21% félagsmanna atkvæði. Allir þeir sem greiddu atkvæði samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 12. janúar næstkomandi. Í tilkynningu frá Skuðlæknafélagi Íslands segir að niðurstaða kosninganna sé því enn afdráttarlausari en niðurstaða kosninga félagsmanna SKÍ í september síðastliðinn um verkfallsaðgerðir sem staðið hafa með hléum í október, nóvember og nú í desember. Niðurstaðan hefur verið tilkynnt ríkissáttasemjara og formanni Samninganefndar ríkisins. „Náist ekki samningar fyrir 12. janúar nk. munu skurðlæknar sem starfa samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Skurðlæknafélags Íslands þá hefja nýjar lotur verkfallsaðgerða. Hver verkfallslota mun ná yfir fjóra samfellda dag í mánuði, frá frá mánudegi til fimmtudags. Verkfallsloturnar verða sem hér segir: Á öllum heilbrigðisstofnunumöðrum en Sjúkrahúsinu á Akureyri: 1. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 12. janúar 2015 til miðnættis fimmtudaginn 15. janúar 2015 (4 sólarhringar). 2. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 9. febrúar 2015 til miðnættis fimmtudaginn 12. febrúar 2015 (4 sólarhringar). 3. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 9. mars til miðnættis fimmtudaginn 12. mars 2015 (4 sólarhringar). Á Sjúkrahúsinu á Akureyri: 1. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 19. janúar 2015 til miðnættis fimmtudaginn 22. janúar 2015 (4 sólarhringar). 2. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 16. febrúar 2015 til miðnættis fimmtudaginn 19. febrúar 2015 (4 sólarhringar). 3. Frá miðnætti aðfararnótt mánudagsins 16. mars til miðnættis fimmtudaginn 19. mars 2015 (4 sólarhringar).“
Tengdar fréttir Engin lausn í sjónmáli í læknadeilunni Tilboðum frá saminganefnd ríksins hefur verið hafnað af læknum en þau hafa hljóðað upp á hátt í tíu prósent launahækkun. 8. desember 2014 19:18 Enn ein verkfallslotan hafin Ekkki náðist árangur á samningafundi ríkisins og Læknafélags Íslands hjá ríkissáttasemjara í gær og hófst því boðað verkfall á miðnætti, sem á að standa í tvo sólarhringa. Það nær til lækna á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins , heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni og þriggja sviða Landsspítalans. 8. desember 2014 07:01 Boða hertar verkfallsaðgerðir á nýju ári Meðlimir Læknafélags Íslands samþykktu í gær auknar verfallsaðgerðir á komandi ári. 98% greiddu atkvæði með tillögunni. 9. desember 2014 06:45 Læknar boða verkfallsaðgerðir eftir áramót Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins 2015 náist samningar ekki fyrir 5. janúar næstkomandi. 8. desember 2014 19:17 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Engin lausn í sjónmáli í læknadeilunni Tilboðum frá saminganefnd ríksins hefur verið hafnað af læknum en þau hafa hljóðað upp á hátt í tíu prósent launahækkun. 8. desember 2014 19:18
Enn ein verkfallslotan hafin Ekkki náðist árangur á samningafundi ríkisins og Læknafélags Íslands hjá ríkissáttasemjara í gær og hófst því boðað verkfall á miðnætti, sem á að standa í tvo sólarhringa. Það nær til lækna á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins , heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni og þriggja sviða Landsspítalans. 8. desember 2014 07:01
Boða hertar verkfallsaðgerðir á nýju ári Meðlimir Læknafélags Íslands samþykktu í gær auknar verfallsaðgerðir á komandi ári. 98% greiddu atkvæði með tillögunni. 9. desember 2014 06:45
Læknar boða verkfallsaðgerðir eftir áramót Læknar hafa samþykkt frekari verkfallsaðgerðir fyrstu þrjá mánuði ársins 2015 náist samningar ekki fyrir 5. janúar næstkomandi. 8. desember 2014 19:17