Meintir fjörutíu vændiskaupendur taka afstöðu á föstudaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2014 11:43 Málin eru komin á dagskrá héraðsdóms þar sem reiknað er með að málin verði tekin fyrir í beit, hvert á eftir öðru. Vísir/Getty Til stendur að þingfesta mál á ríkissaksóknara hendur fjörutíu einstaklingum fyrir kaup eða tilraun til kaupa á vændi í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn. Tekist hefur að birta flestum ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. Málin eru komin á dagskrá héraðsdóms þar sem reiknað er með að málin verði tekin fyrir í beit, hvert á eftir öðru. Brotin eru misjöfn og eru allt frá tilraunum um kaup á vændi þar sem fallið var frá kaupum yfir í endurtekin kaup á vændi. Ákærurnar voru gefnar út í byrjun október en ríkissaksóknara bárust alls 64 mál frá lögregluembættinu á Suðurnesjum. Samkvæmt hegningarlögum getur brot varðað allt að eins árs fangelsi. Tengdar fréttir Stundar vændi á meðan barnið sefur og maðurinn er í eldhúsinu Tuttugu og tveggja ára íslensk vændiskona sagði sögu sína í fréttaskýringaþættinum Brestir, sem var á dagskrá Stöðvar 2. 3. nóvember 2014 22:15 Segist aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu Tugir kvenna leita til Stígamóta á hverju ári vegna vændis en talskona samtakanna segir að þær hafi allar þurft að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi. Hún kveðst aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu. 4. nóvember 2014 18:30 Eftirspurn eftir vændi er í hámarki Á annan tug hjálparbeiðna frá konum og körlum berast Stígamótum eða sambærilegum samtökum vegna vændis á ári og eftirspurn eftir vændi hefur aldrei verið meiri. 3. nóvember 2014 20:38 40 ákærðir fyrir kaup á vændi Brotið getur varðað allt að árs fangelsi. 5. nóvember 2014 08:11 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Til stendur að þingfesta mál á ríkissaksóknara hendur fjörutíu einstaklingum fyrir kaup eða tilraun til kaupa á vændi í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn. Tekist hefur að birta flestum ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. Málin eru komin á dagskrá héraðsdóms þar sem reiknað er með að málin verði tekin fyrir í beit, hvert á eftir öðru. Brotin eru misjöfn og eru allt frá tilraunum um kaup á vændi þar sem fallið var frá kaupum yfir í endurtekin kaup á vændi. Ákærurnar voru gefnar út í byrjun október en ríkissaksóknara bárust alls 64 mál frá lögregluembættinu á Suðurnesjum. Samkvæmt hegningarlögum getur brot varðað allt að eins árs fangelsi.
Tengdar fréttir Stundar vændi á meðan barnið sefur og maðurinn er í eldhúsinu Tuttugu og tveggja ára íslensk vændiskona sagði sögu sína í fréttaskýringaþættinum Brestir, sem var á dagskrá Stöðvar 2. 3. nóvember 2014 22:15 Segist aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu Tugir kvenna leita til Stígamóta á hverju ári vegna vændis en talskona samtakanna segir að þær hafi allar þurft að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi. Hún kveðst aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu. 4. nóvember 2014 18:30 Eftirspurn eftir vændi er í hámarki Á annan tug hjálparbeiðna frá konum og körlum berast Stígamótum eða sambærilegum samtökum vegna vændis á ári og eftirspurn eftir vændi hefur aldrei verið meiri. 3. nóvember 2014 20:38 40 ákærðir fyrir kaup á vændi Brotið getur varðað allt að árs fangelsi. 5. nóvember 2014 08:11 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Stundar vændi á meðan barnið sefur og maðurinn er í eldhúsinu Tuttugu og tveggja ára íslensk vændiskona sagði sögu sína í fréttaskýringaþættinum Brestir, sem var á dagskrá Stöðvar 2. 3. nóvember 2014 22:15
Segist aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu Tugir kvenna leita til Stígamóta á hverju ári vegna vændis en talskona samtakanna segir að þær hafi allar þurft að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi. Hún kveðst aldrei hafa hitt hamingjusama vændiskonu. 4. nóvember 2014 18:30
Eftirspurn eftir vændi er í hámarki Á annan tug hjálparbeiðna frá konum og körlum berast Stígamótum eða sambærilegum samtökum vegna vændis á ári og eftirspurn eftir vændi hefur aldrei verið meiri. 3. nóvember 2014 20:38