Marinó ætlar ekki að þiggja skuldaleiðréttinguna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 10:48 Fyrrverandi stjórnarmaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Marinó G. Njálsson, sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara, vill að sú fjárhæð sem falli til fari í sjóð sem hafi það að tilgangi að byggja upp heilbrigðiskerfið. Marinó G. Njálsson, ráðgjafi og fyrrverandi stjórnarmaður í Hagmunasamtökum heimilanna, er á meðal þeirra níutíu þúsunda sem sótti um skuldaleiðréttinguna svokölluðu. Hann ætlar ekki að þiggja leiðréttinguna en skorar þess í stað á ríkisstjórnina að þeir peningar sem svona falla til, lágar upphæðir eða háar, fari í sjóð sem hafi það þjóðþrifaverkefni að byggja upp heilbrigðiskerfið í landinu og bæta stöðu öryrkja og aldraðra. Marinó er á meðal þeirra sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara. Hann vill því skora á formenn stjórnmálaflokka á þingi, sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu sinna lána, að gera slíkt hið sama. „Þannig að, Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, við biðjum ykkur að leggja við hlustir og sjá til þess að þetta verði gert mögulegt,“ skrifar Marinó á vefsíðu sína. Hann skorar ekki einungis á stjórnmálamenn heldur á alla þá sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu, en telja sig ekki á henni halda. „Telja upphæðina svo litla að hún skipti ekki máli, telja sig fá óbragð í munninn við að þiggja hana, telja leiðréttinguna vera illa meðferð á almannafé eða hafa talað gegn leiðréttingunni af hvaða ástæðu sem er, að þiggja ekki leiðréttinguna með ósk um að sú upphæð, sem þeim var úthlutað, fari í sjóð til uppbyggingar á heilbrigðiskerfinu og til málefna öryrkja og aldraðra,“ skrifar Marinó jafnframt. Að lokum skorar hann á öll fyrirtæki í landinu til að greiða litlar eða stórar fjárhæðir til slíks sjóðs. Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 Þiggja féð með óbragð í munni Ýmsir sem nú fá hluta húsnæðisskulda sinna niðurfellda eru hreinlega með móral – því þeim finnst aðgerðin ranglát. 11. nóvember 2014 14:08 Starfsfólk RSK vinnur fram á kvöld við að svara fyrirspurnum Mikið hringt vegna útreikninga á niðurfærslu húsnæðislána og starfsfólk Ríkisskattstjóra svarar tölvupóstum fram á kvöld. 11. nóvember 2014 12:23 Þakklátir eignamenn senda ríkisstjórninni kveðjur Mikill fögnuður braust út víða í nótt og morgun þegar fólk kíkti í pakkann og sá hvað það er að fá mikið í skuldaniðurfellingar. 11. nóvember 2014 11:10 Stefna á hraðari niðurfellingu skulda en ákveðið var í upphafi Niðurstöður skuldaleiðréttingar voru kynntar í Hörpu í gær. Ekki er ljóst hve mörgum umsóknum var hafnað. 11. nóvember 2014 07:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 62 þúsund fóru á heimasíðu leiðréttingarinnar í gær Vel gekk hjá starfsmönnum Ríkisskattstjóra að þjónusta þá sem fengu leiðréttingu á húsnæðislánum sínum frá ríkisstjórninni í gær. Metfjöldi heimsótti heimasíðu aðgerðanna. Hart var tekist á um aðgerðirnar á þingi. 12. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Marinó G. Njálsson, ráðgjafi og fyrrverandi stjórnarmaður í Hagmunasamtökum heimilanna, er á meðal þeirra níutíu þúsunda sem sótti um skuldaleiðréttinguna svokölluðu. Hann ætlar ekki að þiggja leiðréttinguna en skorar þess í stað á ríkisstjórnina að þeir peningar sem svona falla til, lágar upphæðir eða háar, fari í sjóð sem hafi það þjóðþrifaverkefni að byggja upp heilbrigðiskerfið í landinu og bæta stöðu öryrkja og aldraðra. Marinó er á meðal þeirra sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara. Hann vill því skora á formenn stjórnmálaflokka á þingi, sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu sinna lána, að gera slíkt hið sama. „Þannig að, Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, við biðjum ykkur að leggja við hlustir og sjá til þess að þetta verði gert mögulegt,“ skrifar Marinó á vefsíðu sína. Hann skorar ekki einungis á stjórnmálamenn heldur á alla þá sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu, en telja sig ekki á henni halda. „Telja upphæðina svo litla að hún skipti ekki máli, telja sig fá óbragð í munninn við að þiggja hana, telja leiðréttinguna vera illa meðferð á almannafé eða hafa talað gegn leiðréttingunni af hvaða ástæðu sem er, að þiggja ekki leiðréttinguna með ósk um að sú upphæð, sem þeim var úthlutað, fari í sjóð til uppbyggingar á heilbrigðiskerfinu og til málefna öryrkja og aldraðra,“ skrifar Marinó jafnframt. Að lokum skorar hann á öll fyrirtæki í landinu til að greiða litlar eða stórar fjárhæðir til slíks sjóðs.
Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 Þiggja féð með óbragð í munni Ýmsir sem nú fá hluta húsnæðisskulda sinna niðurfellda eru hreinlega með móral – því þeim finnst aðgerðin ranglát. 11. nóvember 2014 14:08 Starfsfólk RSK vinnur fram á kvöld við að svara fyrirspurnum Mikið hringt vegna útreikninga á niðurfærslu húsnæðislána og starfsfólk Ríkisskattstjóra svarar tölvupóstum fram á kvöld. 11. nóvember 2014 12:23 Þakklátir eignamenn senda ríkisstjórninni kveðjur Mikill fögnuður braust út víða í nótt og morgun þegar fólk kíkti í pakkann og sá hvað það er að fá mikið í skuldaniðurfellingar. 11. nóvember 2014 11:10 Stefna á hraðari niðurfellingu skulda en ákveðið var í upphafi Niðurstöður skuldaleiðréttingar voru kynntar í Hörpu í gær. Ekki er ljóst hve mörgum umsóknum var hafnað. 11. nóvember 2014 07:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 62 þúsund fóru á heimasíðu leiðréttingarinnar í gær Vel gekk hjá starfsmönnum Ríkisskattstjóra að þjónusta þá sem fengu leiðréttingu á húsnæðislánum sínum frá ríkisstjórninni í gær. Metfjöldi heimsótti heimasíðu aðgerðanna. Hart var tekist á um aðgerðirnar á þingi. 12. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00
Þiggja féð með óbragð í munni Ýmsir sem nú fá hluta húsnæðisskulda sinna niðurfellda eru hreinlega með móral – því þeim finnst aðgerðin ranglát. 11. nóvember 2014 14:08
Starfsfólk RSK vinnur fram á kvöld við að svara fyrirspurnum Mikið hringt vegna útreikninga á niðurfærslu húsnæðislána og starfsfólk Ríkisskattstjóra svarar tölvupóstum fram á kvöld. 11. nóvember 2014 12:23
Þakklátir eignamenn senda ríkisstjórninni kveðjur Mikill fögnuður braust út víða í nótt og morgun þegar fólk kíkti í pakkann og sá hvað það er að fá mikið í skuldaniðurfellingar. 11. nóvember 2014 11:10
Stefna á hraðari niðurfellingu skulda en ákveðið var í upphafi Niðurstöður skuldaleiðréttingar voru kynntar í Hörpu í gær. Ekki er ljóst hve mörgum umsóknum var hafnað. 11. nóvember 2014 07:00
„Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01
62 þúsund fóru á heimasíðu leiðréttingarinnar í gær Vel gekk hjá starfsmönnum Ríkisskattstjóra að þjónusta þá sem fengu leiðréttingu á húsnæðislánum sínum frá ríkisstjórninni í gær. Metfjöldi heimsótti heimasíðu aðgerðanna. Hart var tekist á um aðgerðirnar á þingi. 12. nóvember 2014 07:00