Marinó ætlar ekki að þiggja skuldaleiðréttinguna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 10:48 Fyrrverandi stjórnarmaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Marinó G. Njálsson, sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara, vill að sú fjárhæð sem falli til fari í sjóð sem hafi það að tilgangi að byggja upp heilbrigðiskerfið. Marinó G. Njálsson, ráðgjafi og fyrrverandi stjórnarmaður í Hagmunasamtökum heimilanna, er á meðal þeirra níutíu þúsunda sem sótti um skuldaleiðréttinguna svokölluðu. Hann ætlar ekki að þiggja leiðréttinguna en skorar þess í stað á ríkisstjórnina að þeir peningar sem svona falla til, lágar upphæðir eða háar, fari í sjóð sem hafi það þjóðþrifaverkefni að byggja upp heilbrigðiskerfið í landinu og bæta stöðu öryrkja og aldraðra. Marinó er á meðal þeirra sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara. Hann vill því skora á formenn stjórnmálaflokka á þingi, sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu sinna lána, að gera slíkt hið sama. „Þannig að, Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, við biðjum ykkur að leggja við hlustir og sjá til þess að þetta verði gert mögulegt,“ skrifar Marinó á vefsíðu sína. Hann skorar ekki einungis á stjórnmálamenn heldur á alla þá sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu, en telja sig ekki á henni halda. „Telja upphæðina svo litla að hún skipti ekki máli, telja sig fá óbragð í munninn við að þiggja hana, telja leiðréttinguna vera illa meðferð á almannafé eða hafa talað gegn leiðréttingunni af hvaða ástæðu sem er, að þiggja ekki leiðréttinguna með ósk um að sú upphæð, sem þeim var úthlutað, fari í sjóð til uppbyggingar á heilbrigðiskerfinu og til málefna öryrkja og aldraðra,“ skrifar Marinó jafnframt. Að lokum skorar hann á öll fyrirtæki í landinu til að greiða litlar eða stórar fjárhæðir til slíks sjóðs. Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 Þiggja féð með óbragð í munni Ýmsir sem nú fá hluta húsnæðisskulda sinna niðurfellda eru hreinlega með móral – því þeim finnst aðgerðin ranglát. 11. nóvember 2014 14:08 Starfsfólk RSK vinnur fram á kvöld við að svara fyrirspurnum Mikið hringt vegna útreikninga á niðurfærslu húsnæðislána og starfsfólk Ríkisskattstjóra svarar tölvupóstum fram á kvöld. 11. nóvember 2014 12:23 Þakklátir eignamenn senda ríkisstjórninni kveðjur Mikill fögnuður braust út víða í nótt og morgun þegar fólk kíkti í pakkann og sá hvað það er að fá mikið í skuldaniðurfellingar. 11. nóvember 2014 11:10 Stefna á hraðari niðurfellingu skulda en ákveðið var í upphafi Niðurstöður skuldaleiðréttingar voru kynntar í Hörpu í gær. Ekki er ljóst hve mörgum umsóknum var hafnað. 11. nóvember 2014 07:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 62 þúsund fóru á heimasíðu leiðréttingarinnar í gær Vel gekk hjá starfsmönnum Ríkisskattstjóra að þjónusta þá sem fengu leiðréttingu á húsnæðislánum sínum frá ríkisstjórninni í gær. Metfjöldi heimsótti heimasíðu aðgerðanna. Hart var tekist á um aðgerðirnar á þingi. 12. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Marinó G. Njálsson, ráðgjafi og fyrrverandi stjórnarmaður í Hagmunasamtökum heimilanna, er á meðal þeirra níutíu þúsunda sem sótti um skuldaleiðréttinguna svokölluðu. Hann ætlar ekki að þiggja leiðréttinguna en skorar þess í stað á ríkisstjórnina að þeir peningar sem svona falla til, lágar upphæðir eða háar, fari í sjóð sem hafi það þjóðþrifaverkefni að byggja upp heilbrigðiskerfið í landinu og bæta stöðu öryrkja og aldraðra. Marinó er á meðal þeirra sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara. Hann vill því skora á formenn stjórnmálaflokka á þingi, sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu sinna lána, að gera slíkt hið sama. „Þannig að, Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, við biðjum ykkur að leggja við hlustir og sjá til þess að þetta verði gert mögulegt,“ skrifar Marinó á vefsíðu sína. Hann skorar ekki einungis á stjórnmálamenn heldur á alla þá sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu, en telja sig ekki á henni halda. „Telja upphæðina svo litla að hún skipti ekki máli, telja sig fá óbragð í munninn við að þiggja hana, telja leiðréttinguna vera illa meðferð á almannafé eða hafa talað gegn leiðréttingunni af hvaða ástæðu sem er, að þiggja ekki leiðréttinguna með ósk um að sú upphæð, sem þeim var úthlutað, fari í sjóð til uppbyggingar á heilbrigðiskerfinu og til málefna öryrkja og aldraðra,“ skrifar Marinó jafnframt. Að lokum skorar hann á öll fyrirtæki í landinu til að greiða litlar eða stórar fjárhæðir til slíks sjóðs.
Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 Þiggja féð með óbragð í munni Ýmsir sem nú fá hluta húsnæðisskulda sinna niðurfellda eru hreinlega með móral – því þeim finnst aðgerðin ranglát. 11. nóvember 2014 14:08 Starfsfólk RSK vinnur fram á kvöld við að svara fyrirspurnum Mikið hringt vegna útreikninga á niðurfærslu húsnæðislána og starfsfólk Ríkisskattstjóra svarar tölvupóstum fram á kvöld. 11. nóvember 2014 12:23 Þakklátir eignamenn senda ríkisstjórninni kveðjur Mikill fögnuður braust út víða í nótt og morgun þegar fólk kíkti í pakkann og sá hvað það er að fá mikið í skuldaniðurfellingar. 11. nóvember 2014 11:10 Stefna á hraðari niðurfellingu skulda en ákveðið var í upphafi Niðurstöður skuldaleiðréttingar voru kynntar í Hörpu í gær. Ekki er ljóst hve mörgum umsóknum var hafnað. 11. nóvember 2014 07:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 62 þúsund fóru á heimasíðu leiðréttingarinnar í gær Vel gekk hjá starfsmönnum Ríkisskattstjóra að þjónusta þá sem fengu leiðréttingu á húsnæðislánum sínum frá ríkisstjórninni í gær. Metfjöldi heimsótti heimasíðu aðgerðanna. Hart var tekist á um aðgerðirnar á þingi. 12. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00
Þiggja féð með óbragð í munni Ýmsir sem nú fá hluta húsnæðisskulda sinna niðurfellda eru hreinlega með móral – því þeim finnst aðgerðin ranglát. 11. nóvember 2014 14:08
Starfsfólk RSK vinnur fram á kvöld við að svara fyrirspurnum Mikið hringt vegna útreikninga á niðurfærslu húsnæðislána og starfsfólk Ríkisskattstjóra svarar tölvupóstum fram á kvöld. 11. nóvember 2014 12:23
Þakklátir eignamenn senda ríkisstjórninni kveðjur Mikill fögnuður braust út víða í nótt og morgun þegar fólk kíkti í pakkann og sá hvað það er að fá mikið í skuldaniðurfellingar. 11. nóvember 2014 11:10
Stefna á hraðari niðurfellingu skulda en ákveðið var í upphafi Niðurstöður skuldaleiðréttingar voru kynntar í Hörpu í gær. Ekki er ljóst hve mörgum umsóknum var hafnað. 11. nóvember 2014 07:00
„Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01
62 þúsund fóru á heimasíðu leiðréttingarinnar í gær Vel gekk hjá starfsmönnum Ríkisskattstjóra að þjónusta þá sem fengu leiðréttingu á húsnæðislánum sínum frá ríkisstjórninni í gær. Metfjöldi heimsótti heimasíðu aðgerðanna. Hart var tekist á um aðgerðirnar á þingi. 12. nóvember 2014 07:00