Vara við átökum í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2014 19:18 Aðskilnaðarsinnar standa vörð nærri Donetsk. Vísir/AFP Yfirvöld í Moskvu og Kænugarði skiptust í dag á ásökunum um brot á vopnahléi sem er í gildi í Austur-Úkraínu. Rússar vöruðu Úkraínu við því að ef til allsherjar átaka kæmi aftur á svæðinu, hefði það skelfilegar afleiðingar fyrir Úkraínu. Stjórnvöld Úkraínu segja rússneska hermenn hafa streymt yfir landamæri ríkjanna síðustu daga og að til standi að hjálpa aðskilnaðarsinnum við að hefja nýja sókn. Rússar þvertaka fyrir það og segja að vopnahléið, sem samþykkt var í Hvíta Rússlandi í byrjun september, vera réttu leiðina til að ná langvarandi friði á svæðinu. Öryggis og samvinnustofnun Evrópu hefur vaktað landamæri ríkjanna og fylgst með því að vopnahléinu sé fylgt. Starfsmenn stofnunarinnar hafa tilkynnt um ferðir óeinkennisklæddra hermanna og skriðdreka fyrir landamærin frá Rússlandi í vikunni, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Blaðamaður Reuters sá um 50 faratæki, sum vopnuð eldflaugum og sprengivörpum, keyra að borginni Donetsk, höfuðvígi aðskilnaðarsinna, á þriðjudaginn. Yfirvöld í Kænugarði segja þessar upplýsingar staðfesta ásakanir sínar og hafa þeir hert varnirnar við austurhluta landins. Tengdar fréttir Gorbachev varar við nýju köldu stríði Fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna gagnrýnir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fyrir að bregðast ekki við vaxandi ófriði í heiminum. 8. nóvember 2014 22:41 Endurvekja kalda stríðs flug yfir Atlantshafið "Við núverandi kringumstæður verðum við að tryggja viðveru herafla í Vestur-Atlantshafi og austurhluta Kyrrahafsins, Karíbahafinu og Mexíkóflóa.“ 12. nóvember 2014 22:39 Rússneskt herlið aftur í Úkraínu Yfirmaður herafla NATO segir rússneskt herlið hafa haldið yfir landamærin til Úkraínu síðustu daga. 12. nóvember 2014 14:24 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að myrða sendiráðssstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Sjá meira
Yfirvöld í Moskvu og Kænugarði skiptust í dag á ásökunum um brot á vopnahléi sem er í gildi í Austur-Úkraínu. Rússar vöruðu Úkraínu við því að ef til allsherjar átaka kæmi aftur á svæðinu, hefði það skelfilegar afleiðingar fyrir Úkraínu. Stjórnvöld Úkraínu segja rússneska hermenn hafa streymt yfir landamæri ríkjanna síðustu daga og að til standi að hjálpa aðskilnaðarsinnum við að hefja nýja sókn. Rússar þvertaka fyrir það og segja að vopnahléið, sem samþykkt var í Hvíta Rússlandi í byrjun september, vera réttu leiðina til að ná langvarandi friði á svæðinu. Öryggis og samvinnustofnun Evrópu hefur vaktað landamæri ríkjanna og fylgst með því að vopnahléinu sé fylgt. Starfsmenn stofnunarinnar hafa tilkynnt um ferðir óeinkennisklæddra hermanna og skriðdreka fyrir landamærin frá Rússlandi í vikunni, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Blaðamaður Reuters sá um 50 faratæki, sum vopnuð eldflaugum og sprengivörpum, keyra að borginni Donetsk, höfuðvígi aðskilnaðarsinna, á þriðjudaginn. Yfirvöld í Kænugarði segja þessar upplýsingar staðfesta ásakanir sínar og hafa þeir hert varnirnar við austurhluta landins.
Tengdar fréttir Gorbachev varar við nýju köldu stríði Fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna gagnrýnir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fyrir að bregðast ekki við vaxandi ófriði í heiminum. 8. nóvember 2014 22:41 Endurvekja kalda stríðs flug yfir Atlantshafið "Við núverandi kringumstæður verðum við að tryggja viðveru herafla í Vestur-Atlantshafi og austurhluta Kyrrahafsins, Karíbahafinu og Mexíkóflóa.“ 12. nóvember 2014 22:39 Rússneskt herlið aftur í Úkraínu Yfirmaður herafla NATO segir rússneskt herlið hafa haldið yfir landamærin til Úkraínu síðustu daga. 12. nóvember 2014 14:24 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að myrða sendiráðssstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Sjá meira
Gorbachev varar við nýju köldu stríði Fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna gagnrýnir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fyrir að bregðast ekki við vaxandi ófriði í heiminum. 8. nóvember 2014 22:41
Endurvekja kalda stríðs flug yfir Atlantshafið "Við núverandi kringumstæður verðum við að tryggja viðveru herafla í Vestur-Atlantshafi og austurhluta Kyrrahafsins, Karíbahafinu og Mexíkóflóa.“ 12. nóvember 2014 22:39
Rússneskt herlið aftur í Úkraínu Yfirmaður herafla NATO segir rússneskt herlið hafa haldið yfir landamærin til Úkraínu síðustu daga. 12. nóvember 2014 14:24