Sammæltust um að þrýsta á Rússa Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. nóvember 2014 09:18 Obama var einn þeirra sem þrýstu á Rússa að draga sig út úr Úkraínudeilunni. Vísir / AFP Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. Leiðtogarnir funduðu þrír saman á G20 fundinum sem stóð nú um helgina í Brisbane í Ástralíu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, og Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralía sögðu að loknum fundinum að þeir væru mótfallnir innlimun Krímskaga í Rússland og aðgerðum stjórnvalda sem draga úr stöðugleika í austur Úkraínu. Sögðust þeir einnig vera staðráðnir í að ná fram réttlæti gagnvart þeim sem bera ábyrgð á því að granda flugi MH17, sem skotin var niður yfir Úkraínu fyrr á árinu. Vladimir Pútín hefur verið harðlega gagnrýndur á fundinum og hafa aðrir þjóðarleiðtogar sem þar eru samankomnir þrýst á hann að láta af stuðningi við uppreisnarmenn í Úkraínu. Átökin þar í landi hafa kostað fleiri en fjögur þúsund einstaklinga lífið á þessu ári. Rússar neita að eiga þátt í átökunum í Úkraínu. Tengdar fréttir Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. Leiðtogarnir funduðu þrír saman á G20 fundinum sem stóð nú um helgina í Brisbane í Ástralíu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, og Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralía sögðu að loknum fundinum að þeir væru mótfallnir innlimun Krímskaga í Rússland og aðgerðum stjórnvalda sem draga úr stöðugleika í austur Úkraínu. Sögðust þeir einnig vera staðráðnir í að ná fram réttlæti gagnvart þeim sem bera ábyrgð á því að granda flugi MH17, sem skotin var niður yfir Úkraínu fyrr á árinu. Vladimir Pútín hefur verið harðlega gagnrýndur á fundinum og hafa aðrir þjóðarleiðtogar sem þar eru samankomnir þrýst á hann að láta af stuðningi við uppreisnarmenn í Úkraínu. Átökin þar í landi hafa kostað fleiri en fjögur þúsund einstaklinga lífið á þessu ári. Rússar neita að eiga þátt í átökunum í Úkraínu.
Tengdar fréttir Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18
Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57
Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02
Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42