Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Jakob Bjarnar skrifar 3. nóvember 2014 10:03 Víst er að Karl Garðarsson gefur ekki mikið fyrir þekkingu þeirra sem ætla að mótmæla í dag -- mótmælin eru algerlega ástæðulaus, ef að er gáð. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var nú rétt í þessu að setja inn stöðufærslu á Facebookvegg sinn og kemur lesendum í opna skjöldu með því að tilkynna að full ástæða sé til að mæta á Austurvöll í dag, og mótmæla harðlega! En, eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið boðað til mótmæla í dag klukkan fimm. En, þegar menn lesa texta Karls lengra má ljóst vera að sá sem skrifar er með íróníuna að vopni, og við frekari lestur ætti að renna upp fyrir lesandanum ljós -- hér er allt í tiltölulega góðu gengi og ríkisstjórnin er sannarlega að taka á málunum. Karl rekur þetta í skrifum sínum, í 11 liðum: Hér sé einn mesti hagvöxtur í vestrænu ríki, verðbólga vart mælanleg, vertryggða lánið muni ekki hækka um mánaðamótin, minnkandi atvinnuleysi, auknar framkvæmdir, skattalækkun, unnið sé að fjármögnun nýs Landspítala, ekki sé gengið að rúmlega 30% launakröfum lækna sem hefur keðjuverkun og leiðir til almennra hækkana, verðbólgu og hækkunar lána, ekki sé farin leið Samfylkingar og Vinstri grænna í síðustu stjórn og byrjað á að skerða kjör aldraðra og öryrkja, 10 milljarðar hafi verið settir aukalega í heilbrigðiskerfið, skuldasöfnun ríkisins hefur verið hætt. „Þetta er óþolandi forgangsröðun og ég er sár og reiður út í Sigmund Davíð og Bjarna Ben - rétt eins og Svavar Knútur. Mætum öll og mótmælum!!“ skrifar Karl Garðarsson. Post by Karl Garðarsson. Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var nú rétt í þessu að setja inn stöðufærslu á Facebookvegg sinn og kemur lesendum í opna skjöldu með því að tilkynna að full ástæða sé til að mæta á Austurvöll í dag, og mótmæla harðlega! En, eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið boðað til mótmæla í dag klukkan fimm. En, þegar menn lesa texta Karls lengra má ljóst vera að sá sem skrifar er með íróníuna að vopni, og við frekari lestur ætti að renna upp fyrir lesandanum ljós -- hér er allt í tiltölulega góðu gengi og ríkisstjórnin er sannarlega að taka á málunum. Karl rekur þetta í skrifum sínum, í 11 liðum: Hér sé einn mesti hagvöxtur í vestrænu ríki, verðbólga vart mælanleg, vertryggða lánið muni ekki hækka um mánaðamótin, minnkandi atvinnuleysi, auknar framkvæmdir, skattalækkun, unnið sé að fjármögnun nýs Landspítala, ekki sé gengið að rúmlega 30% launakröfum lækna sem hefur keðjuverkun og leiðir til almennra hækkana, verðbólgu og hækkunar lána, ekki sé farin leið Samfylkingar og Vinstri grænna í síðustu stjórn og byrjað á að skerða kjör aldraðra og öryrkja, 10 milljarðar hafi verið settir aukalega í heilbrigðiskerfið, skuldasöfnun ríkisins hefur verið hætt. „Þetta er óþolandi forgangsröðun og ég er sár og reiður út í Sigmund Davíð og Bjarna Ben - rétt eins og Svavar Knútur. Mætum öll og mótmælum!!“ skrifar Karl Garðarsson. Post by Karl Garðarsson.
Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira