Ríkið segir upp átján konum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. nóvember 2014 16:46 Konurnar eru allar íslenskar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Þær störfuðu við ræstingar og var starfshlutfall þeirra um 60-70 prósent. Vísir/stefán Átján konum hefur verið sagt upp störfum í Stjórnarráði Íslands. Konurnar störfuðu við ræstingar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Starfshlutfall þeirra var um 60-70 prósent.Í tilkynningu frá Eflingu segir að um tekjulægsta hóp Stjórnarráðsins sé að ræða og að konurnar séu á þeim aldri sem erfitt er að fá sambærileg störf annars staðar á sömu kjörum. „Í ræstingarstörfum háttar þannig til í dag að hlutfall vinnuafls sem er af erlendu bergi brotið er mjög hátt eða yfir 85%. Það vekur athygli í tilviki Stjórnarráðsins að í hópuppsögninni nú eru allar konurnar íslenskar sem missa vinnuna en með auknum útboðum hjá ríki og sveitarfélögum hafa ræstingarstörf færst yfir til ræstingarfyrirtækja á almenna markaðnum. Erlendi hópurinn þekkir síður rétt sinn og er því miður oft tilbúinn að sætta sig við kjör og vinnuaðstæður sem í mörgum tilvikum er undir því sem kjarasamningar kveða á um,“ segir í tilkynningunni. Störfum félagsmanna Eflingar hjá ríkinu hefur fækkað úr ríflega 700 árið 2008 en er nú um 400 manns. Uppsagnir hjá Landspítalanum vega þar þyngst. „Ríkisfyrirtækin telja sig geta sparað umtalsverða fjármuni með því að bjóða út störf félagsmanna Eflingar þar sem að ræstingarfyrirtæki leggja talsvert kapp á að undirbjóða hvert annað sem bitnar á endanum á félagsmönnum í rýrum kjörum og auknu álagi,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira
Átján konum hefur verið sagt upp störfum í Stjórnarráði Íslands. Konurnar störfuðu við ræstingar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Starfshlutfall þeirra var um 60-70 prósent.Í tilkynningu frá Eflingu segir að um tekjulægsta hóp Stjórnarráðsins sé að ræða og að konurnar séu á þeim aldri sem erfitt er að fá sambærileg störf annars staðar á sömu kjörum. „Í ræstingarstörfum háttar þannig til í dag að hlutfall vinnuafls sem er af erlendu bergi brotið er mjög hátt eða yfir 85%. Það vekur athygli í tilviki Stjórnarráðsins að í hópuppsögninni nú eru allar konurnar íslenskar sem missa vinnuna en með auknum útboðum hjá ríki og sveitarfélögum hafa ræstingarstörf færst yfir til ræstingarfyrirtækja á almenna markaðnum. Erlendi hópurinn þekkir síður rétt sinn og er því miður oft tilbúinn að sætta sig við kjör og vinnuaðstæður sem í mörgum tilvikum er undir því sem kjarasamningar kveða á um,“ segir í tilkynningunni. Störfum félagsmanna Eflingar hjá ríkinu hefur fækkað úr ríflega 700 árið 2008 en er nú um 400 manns. Uppsagnir hjá Landspítalanum vega þar þyngst. „Ríkisfyrirtækin telja sig geta sparað umtalsverða fjármuni með því að bjóða út störf félagsmanna Eflingar þar sem að ræstingarfyrirtæki leggja talsvert kapp á að undirbjóða hvert annað sem bitnar á endanum á félagsmönnum í rýrum kjörum og auknu álagi,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira