Ríkið segir upp átján konum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. nóvember 2014 16:46 Konurnar eru allar íslenskar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Þær störfuðu við ræstingar og var starfshlutfall þeirra um 60-70 prósent. Vísir/stefán Átján konum hefur verið sagt upp störfum í Stjórnarráði Íslands. Konurnar störfuðu við ræstingar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Starfshlutfall þeirra var um 60-70 prósent.Í tilkynningu frá Eflingu segir að um tekjulægsta hóp Stjórnarráðsins sé að ræða og að konurnar séu á þeim aldri sem erfitt er að fá sambærileg störf annars staðar á sömu kjörum. „Í ræstingarstörfum háttar þannig til í dag að hlutfall vinnuafls sem er af erlendu bergi brotið er mjög hátt eða yfir 85%. Það vekur athygli í tilviki Stjórnarráðsins að í hópuppsögninni nú eru allar konurnar íslenskar sem missa vinnuna en með auknum útboðum hjá ríki og sveitarfélögum hafa ræstingarstörf færst yfir til ræstingarfyrirtækja á almenna markaðnum. Erlendi hópurinn þekkir síður rétt sinn og er því miður oft tilbúinn að sætta sig við kjör og vinnuaðstæður sem í mörgum tilvikum er undir því sem kjarasamningar kveða á um,“ segir í tilkynningunni. Störfum félagsmanna Eflingar hjá ríkinu hefur fækkað úr ríflega 700 árið 2008 en er nú um 400 manns. Uppsagnir hjá Landspítalanum vega þar þyngst. „Ríkisfyrirtækin telja sig geta sparað umtalsverða fjármuni með því að bjóða út störf félagsmanna Eflingar þar sem að ræstingarfyrirtæki leggja talsvert kapp á að undirbjóða hvert annað sem bitnar á endanum á félagsmönnum í rýrum kjörum og auknu álagi,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Átján konum hefur verið sagt upp störfum í Stjórnarráði Íslands. Konurnar störfuðu við ræstingar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Starfshlutfall þeirra var um 60-70 prósent.Í tilkynningu frá Eflingu segir að um tekjulægsta hóp Stjórnarráðsins sé að ræða og að konurnar séu á þeim aldri sem erfitt er að fá sambærileg störf annars staðar á sömu kjörum. „Í ræstingarstörfum háttar þannig til í dag að hlutfall vinnuafls sem er af erlendu bergi brotið er mjög hátt eða yfir 85%. Það vekur athygli í tilviki Stjórnarráðsins að í hópuppsögninni nú eru allar konurnar íslenskar sem missa vinnuna en með auknum útboðum hjá ríki og sveitarfélögum hafa ræstingarstörf færst yfir til ræstingarfyrirtækja á almenna markaðnum. Erlendi hópurinn þekkir síður rétt sinn og er því miður oft tilbúinn að sætta sig við kjör og vinnuaðstæður sem í mörgum tilvikum er undir því sem kjarasamningar kveða á um,“ segir í tilkynningunni. Störfum félagsmanna Eflingar hjá ríkinu hefur fækkað úr ríflega 700 árið 2008 en er nú um 400 manns. Uppsagnir hjá Landspítalanum vega þar þyngst. „Ríkisfyrirtækin telja sig geta sparað umtalsverða fjármuni með því að bjóða út störf félagsmanna Eflingar þar sem að ræstingarfyrirtæki leggja talsvert kapp á að undirbjóða hvert annað sem bitnar á endanum á félagsmönnum í rýrum kjörum og auknu álagi,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent