Erfitt að feta í fótspor Forlán, Falcao og Costa Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. október 2014 17:00 Raúl Jiménez fagnar eina marki sínu í La Liga. vísir/getty Raúl Jiménez, framherji Atlético Madrid, segir erfitt að standast væntingar stuðningsmanna liðsins sem hafa vanist því að sjá DiegoForlán, Radamel Falcao og DiegoCosta raða inn mörkum fyrir liðið undanfarin ár. Þegar Costa var keyptur til Chelsea í sumar var Jiménez fenginn frá América í Mexíkó til að skora mörkin, en Spánarmeistararnir borguðu fyrir hann ellefu milljónir evra. Jiménez hefur ekki gengið vel í sínum fyrstu leikjum með Atlético, en hann hefur aðeins skorað eitt mark í deildinni og ekki náð að negla sér sæti í byrjunarliðinu. „Það er ekki auðvelt að líkja eftir afrekum Diego Forlán, Diego Costa og Radamel Falcao,“ segir þessi 23 ára gamli Mexíkói við spænska íþróttablaðið AS. „Þeir eru allt frábærir leikmenn sem skiluðu góðu starfi hér. Mig langar samt líka að skapa mér mína eigin sögu hjá Atlético með því að skora mörk.“ „Hérna læri ég nýja hluti á hverjum degi sem er mikilvægt. Maður verður alltaf að taka ábendingum frá þeim bestu til að bæta sig sem leikmaður,“ segir Raúl Jiménez. Spænski boltinn Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira
Raúl Jiménez, framherji Atlético Madrid, segir erfitt að standast væntingar stuðningsmanna liðsins sem hafa vanist því að sjá DiegoForlán, Radamel Falcao og DiegoCosta raða inn mörkum fyrir liðið undanfarin ár. Þegar Costa var keyptur til Chelsea í sumar var Jiménez fenginn frá América í Mexíkó til að skora mörkin, en Spánarmeistararnir borguðu fyrir hann ellefu milljónir evra. Jiménez hefur ekki gengið vel í sínum fyrstu leikjum með Atlético, en hann hefur aðeins skorað eitt mark í deildinni og ekki náð að negla sér sæti í byrjunarliðinu. „Það er ekki auðvelt að líkja eftir afrekum Diego Forlán, Diego Costa og Radamel Falcao,“ segir þessi 23 ára gamli Mexíkói við spænska íþróttablaðið AS. „Þeir eru allt frábærir leikmenn sem skiluðu góðu starfi hér. Mig langar samt líka að skapa mér mína eigin sögu hjá Atlético með því að skora mörk.“ „Hérna læri ég nýja hluti á hverjum degi sem er mikilvægt. Maður verður alltaf að taka ábendingum frá þeim bestu til að bæta sig sem leikmaður,“ segir Raúl Jiménez.
Spænski boltinn Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira