Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. október 2014 15:46 Kapparnir verða kærðir. Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni.Vísir greindi frá málinu fyrr í dag og í fyrstu frétt um málið kom fram að myndbandið hafi verið sent inn til Umhverfisstofnunar. Ingibjörg Eiríksdóttir, sérfræðingur á sviði náttúru innan stofnunarinnar, staðfesti að myndbandið hafi verið sent þangað. „Raunar var það svo að myndbandið barst okkur úr fleiri en einni átt. Þjóðin er ákaflega dugleg að benda okkur á svona mál. Það ákaflega mikils virði fyrir okkur og sterkt vopn í baráttunni gegn ólöglegum akstri utan vega,“ útskýrir hún. Ingibjörg segir að nú sé verið að skrifa lögreglunni bréf vegna myndbandsins, þar sem tiltekin eru meint lögbrot, og það svo sent til lögreglunnarEn er svona málum að fjölga; þar sem ekið er utanvegar? „Bætt myndbandstækni og aukin umferð um netheima hefur það í för með sér að svona brot eru sannarlega að verða sýnilegri. En hvort að þetta er að aukast er erfitt að fullyrða um. Það er ekki hægt að slá neinu á föstu um það.“Ingibjörg bætir því við að fleiri ferðamenn komi til landsins, sem þýði einnig fjölgun ferðamanna í óbyggðum. Hún segir að erfitt geti reynst að taka á svona málum. „Já lagaákvæðin eru ekkert alltof sterk til að takast á við þetta.“ Eftir að Umhverfisstofnun sendir málið frá sér fer það á borð lögreglu þar sem það verður rannsakað. Hámarksrefsing við utanvegaakstri er fjögurra ára fangelsi. Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Sjá meira
Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni.Vísir greindi frá málinu fyrr í dag og í fyrstu frétt um málið kom fram að myndbandið hafi verið sent inn til Umhverfisstofnunar. Ingibjörg Eiríksdóttir, sérfræðingur á sviði náttúru innan stofnunarinnar, staðfesti að myndbandið hafi verið sent þangað. „Raunar var það svo að myndbandið barst okkur úr fleiri en einni átt. Þjóðin er ákaflega dugleg að benda okkur á svona mál. Það ákaflega mikils virði fyrir okkur og sterkt vopn í baráttunni gegn ólöglegum akstri utan vega,“ útskýrir hún. Ingibjörg segir að nú sé verið að skrifa lögreglunni bréf vegna myndbandsins, þar sem tiltekin eru meint lögbrot, og það svo sent til lögreglunnarEn er svona málum að fjölga; þar sem ekið er utanvegar? „Bætt myndbandstækni og aukin umferð um netheima hefur það í för með sér að svona brot eru sannarlega að verða sýnilegri. En hvort að þetta er að aukast er erfitt að fullyrða um. Það er ekki hægt að slá neinu á föstu um það.“Ingibjörg bætir því við að fleiri ferðamenn komi til landsins, sem þýði einnig fjölgun ferðamanna í óbyggðum. Hún segir að erfitt geti reynst að taka á svona málum. „Já lagaákvæðin eru ekkert alltof sterk til að takast á við þetta.“ Eftir að Umhverfisstofnun sendir málið frá sér fer það á borð lögreglu þar sem það verður rannsakað. Hámarksrefsing við utanvegaakstri er fjögurra ára fangelsi.
Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Sjá meira
Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent