Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 14:44 Samuel Eto'o í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Everton er ennþá taplaust í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Lille í kvöld. Það er þó nokkur spenna í riðlinum en í honum spila líka Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar. Franska liðið byrjaði mun betur í kvöld og var sterkar í fyrri hálfleiknum en Romelu Lukaku átti fína innkomu af bekknum í seinni hálfleik og náði að lífga upp á sóknarleik Everton-liðsins. Everton vann fyrsta leikinn sinn á móti Wolfsburg á heimavelli en hefur síðan gert jafntefli í tveimur útileikjum í röð á móti Krasnodar (1-1) og Lille (0-0). Everton er í toppsæti riðilsins með fimm stig eða einu meira en Wolfsburg og tveimur meira en Lille. Ragnar og félagar duttu niður í botnsætið eftir tap á heimavelli fyrir Wolfsburg fyrr í dag.Króatinn Andrej Kramarić skoraði öll mörk Rijeka í 3-1 sigri á hollenska liðinu Feyenoord en þetta var fyrstu sigur Rijeka-liðsins í riðlinum.Danska liðið AaB frá Álaborg vann frábæran 3-0 heimasigur á Dynamo Kiev en úkraínska liðið var búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í riðlinum.Svissneska liðið Young Boys vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Napoli en hinum leik riðilsins á milli Slovan Bratislava og Sparta Prag var hætt vegna slagsmála áhorfenda. Hér fyrir neðan eru úrslit úr þeim leikjum Evrópudeildarinnar í dag sem hófust klukkan 17.00.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-2 (í gangi) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni) 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.).Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Sjá meira
Everton er ennþá taplaust í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Lille í kvöld. Það er þó nokkur spenna í riðlinum en í honum spila líka Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar. Franska liðið byrjaði mun betur í kvöld og var sterkar í fyrri hálfleiknum en Romelu Lukaku átti fína innkomu af bekknum í seinni hálfleik og náði að lífga upp á sóknarleik Everton-liðsins. Everton vann fyrsta leikinn sinn á móti Wolfsburg á heimavelli en hefur síðan gert jafntefli í tveimur útileikjum í röð á móti Krasnodar (1-1) og Lille (0-0). Everton er í toppsæti riðilsins með fimm stig eða einu meira en Wolfsburg og tveimur meira en Lille. Ragnar og félagar duttu niður í botnsætið eftir tap á heimavelli fyrir Wolfsburg fyrr í dag.Króatinn Andrej Kramarić skoraði öll mörk Rijeka í 3-1 sigri á hollenska liðinu Feyenoord en þetta var fyrstu sigur Rijeka-liðsins í riðlinum.Danska liðið AaB frá Álaborg vann frábæran 3-0 heimasigur á Dynamo Kiev en úkraínska liðið var búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í riðlinum.Svissneska liðið Young Boys vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Napoli en hinum leik riðilsins á milli Slovan Bratislava og Sparta Prag var hætt vegna slagsmála áhorfenda. Hér fyrir neðan eru úrslit úr þeim leikjum Evrópudeildarinnar í dag sem hófust klukkan 17.00.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-2 (í gangi) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni) 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.).Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Sjá meira