Fær nítján ára markahrókur tækifærið í kvöld? Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 14:00 Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands. Vísir/Valli Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, sagði óvíst að Jānis Ikaunieks fengi tækifæri gegn Íslandi í kvöld en þessi nítján ára miðjumaður hefur slegið í gegn í heimalandinu. Pahars sagði á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í gær að Ikaunieks væri vissulega afar efnilegur en að allra mikilvægast væri fyrir hann að öðlast reynslu með því að æfa og vera í kringum A-landsliðið. Mikið er um meiðsli í hópi Pahars og gæti hann því neyðst að gefa Ikaunieks hans fyrstu mínútur með A-landsliðinu í kvöld. Ikaunieks leikur með FK Liepāja sem er í fimmta sæti deildarinnar sem telur alls tíu lið. Hann er markahæstur í lettnesku úrvalsdeildinni með 21 mark í 29 leikjum en hann hefur lagt upp níu að auki. Þess má geta að Valērijs Šabala, sem einnig er nítján ára, er yngsti markaskorari Lettlands frá upphafi. Hann hefur þrátt fyrir ungan aldur skorað fimm mörk í ellefu landsleikjum til þessa og er á mála hjá Club Brugge í Belgíu. Šabala var lánaður til Anorthosis Famagusta á Kýpur fyrir tímabilið en þar hefur hann lítið fengið að spila og ekki enn náð að skora. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37 Pahars: Engir brandarar á morgun Marian Pahars er hrifinn af Lars Lagerbäck og árangri hans með íslenska landsliðið. 9. október 2014 17:01 Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, sagði óvíst að Jānis Ikaunieks fengi tækifæri gegn Íslandi í kvöld en þessi nítján ára miðjumaður hefur slegið í gegn í heimalandinu. Pahars sagði á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í gær að Ikaunieks væri vissulega afar efnilegur en að allra mikilvægast væri fyrir hann að öðlast reynslu með því að æfa og vera í kringum A-landsliðið. Mikið er um meiðsli í hópi Pahars og gæti hann því neyðst að gefa Ikaunieks hans fyrstu mínútur með A-landsliðinu í kvöld. Ikaunieks leikur með FK Liepāja sem er í fimmta sæti deildarinnar sem telur alls tíu lið. Hann er markahæstur í lettnesku úrvalsdeildinni með 21 mark í 29 leikjum en hann hefur lagt upp níu að auki. Þess má geta að Valērijs Šabala, sem einnig er nítján ára, er yngsti markaskorari Lettlands frá upphafi. Hann hefur þrátt fyrir ungan aldur skorað fimm mörk í ellefu landsleikjum til þessa og er á mála hjá Club Brugge í Belgíu. Šabala var lánaður til Anorthosis Famagusta á Kýpur fyrir tímabilið en þar hefur hann lítið fengið að spila og ekki enn náð að skora.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37 Pahars: Engir brandarar á morgun Marian Pahars er hrifinn af Lars Lagerbäck og árangri hans með íslenska landsliðið. 9. október 2014 17:01 Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37
Pahars: Engir brandarar á morgun Marian Pahars er hrifinn af Lars Lagerbäck og árangri hans með íslenska landsliðið. 9. október 2014 17:01