Óbreytt byrjunarlið hjá Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2014 17:35 Kolbeinn Sigþórsson er í framlínunni. vísir/valli Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í knattspyrnu, ætla ekki að breyta sigurliði, en byrjunarlið Íslands sem mætir Hollandi í kvöld er það sama og hefur byrjað síðustu tvo leiki. Jón Daði Böðvarsson heldur sæti sínu í framlínu íslenska liðsins eins og Vísir greindi frá fyrr í dag, en margir héldu að Alfreð Finnbogason fengi tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld. Ísland er er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum og hefur enn ekki fengið á sig mark. Holland er með þrjú stig eftir tvo leiki.Ísland (4-4-2): Hannes Þór Halldórsson; Theodór Elmar Bjarnason, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason; Birkir Bjarnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson; Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Huntelaar á bekknum í kvöld | Afellay tæpur Líklegt byrjunarlið Hiddink í kvöld samkvæmt hollenskum fjölmiðlum. 13. október 2014 14:30 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Hollendingar mála miðbæ Reykjavíkur appelsínugulan Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 14:38 Leitað að besta stuðningsmanni Íslands Ísland mætir Hollandi í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli í kvöld. Tæplega tíu þúsund eldhressir áhorfendur verða á vellinum. En hver er sá hressasti? 13. október 2014 16:23 Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30 Jón Daði byrjar í kvöld Byrjunarlið Íslands líklega óbreytt gegn Hollandi á Laugardalsvelli. 13. október 2014 16:18 Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00 Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í knattspyrnu, ætla ekki að breyta sigurliði, en byrjunarlið Íslands sem mætir Hollandi í kvöld er það sama og hefur byrjað síðustu tvo leiki. Jón Daði Böðvarsson heldur sæti sínu í framlínu íslenska liðsins eins og Vísir greindi frá fyrr í dag, en margir héldu að Alfreð Finnbogason fengi tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld. Ísland er er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum og hefur enn ekki fengið á sig mark. Holland er með þrjú stig eftir tvo leiki.Ísland (4-4-2): Hannes Þór Halldórsson; Theodór Elmar Bjarnason, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason; Birkir Bjarnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson; Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Huntelaar á bekknum í kvöld | Afellay tæpur Líklegt byrjunarlið Hiddink í kvöld samkvæmt hollenskum fjölmiðlum. 13. október 2014 14:30 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Hollendingar mála miðbæ Reykjavíkur appelsínugulan Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 14:38 Leitað að besta stuðningsmanni Íslands Ísland mætir Hollandi í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli í kvöld. Tæplega tíu þúsund eldhressir áhorfendur verða á vellinum. En hver er sá hressasti? 13. október 2014 16:23 Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30 Jón Daði byrjar í kvöld Byrjunarlið Íslands líklega óbreytt gegn Hollandi á Laugardalsvelli. 13. október 2014 16:18 Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00 Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30
Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00
Huntelaar á bekknum í kvöld | Afellay tæpur Líklegt byrjunarlið Hiddink í kvöld samkvæmt hollenskum fjölmiðlum. 13. október 2014 14:30
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
Hollendingar mála miðbæ Reykjavíkur appelsínugulan Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 14:38
Leitað að besta stuðningsmanni Íslands Ísland mætir Hollandi í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli í kvöld. Tæplega tíu þúsund eldhressir áhorfendur verða á vellinum. En hver er sá hressasti? 13. október 2014 16:23
Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30
Jón Daði byrjar í kvöld Byrjunarlið Íslands líklega óbreytt gegn Hollandi á Laugardalsvelli. 13. október 2014 16:18
Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00
Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00