Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. október 2014 21:30 Ragnar Sigurðsson var frábær. vísir/villi „Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. „Við spiluðum mun aftar en við ætluðum okkur. Við ætluðum að spila góðan fótbolta eins og við erum búnir að gera og byrja vörnina aðeins ofar. Það gekk bara ekki. Þeir voru góðir að halda boltanum og náðu að ýta okkur aðeins niður en við settum bara tvö mörk og kláruðum þetta. „Það var léttir að komast yfir en þegar við settum annað markið þá vissi maður að þetta var komið langt. „Við Kári náum alltaf vel saman og sérstaklega þegar strákarnir fyrir framan vinna svona vel. Þeir gera þetta auðveldara fyrir okkur. „Mér er skítsama við hvern ég er að spila. Ég var bara að reyna að trufla hann. Við reynum okkar besta og reynum að halda markinu hreinu. Það skiptir engu máli hver er að reyna að skora,“ sagði Ragnar um það að mæta Robin van Persie framherja Hollands. Með Ragnar og Kára Árnason saman í miðri vörninni hefur Ísland haldið hreinu í fyrstu þremur leikjum undakeppninnar. „Þetta er búið að vera frábært og maður bjóst kannski ekki alveg við því. Þó það sé alltaf markmiðið. Þetta gerist ekki betra. Við höfum örugglega aldrei verið betri en einmitt núna. Nú verðum við að halda okkur á jörðinni og koma sterkir inn í næsta leik. „Ég held að þeir hafi búist við okkur aðeins betri en í kvöld. Við spiluðum eiginlega bara vörn. Ég held þeir hafi búist við okkur með eins meiri sóknarleik,“ sagði Ragnar um það hvort hann teldi Ísland hafa komið Hollandi á óvart í leiknum. „Við vissum að það væri meiri líkur á að þeir væru meira með boltann en við. Maður þekkir alla þessa gaura. Hefur horft oft á þá í sjónvarpinu, það var ekkert sem kom á óvart. „Ég er búinn að vera að spila mjög vel með mínu félagsliði og með landsliðinu. Maður getur ekkert kvartað. Maður reynir bara að halda sér á jörðinni. Það er ekki sjálfgefið að hlutirnir gangi svona vel og maður sé heill. Maður er bara glaður með það,“ sagði Ragnar. Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
„Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. „Við spiluðum mun aftar en við ætluðum okkur. Við ætluðum að spila góðan fótbolta eins og við erum búnir að gera og byrja vörnina aðeins ofar. Það gekk bara ekki. Þeir voru góðir að halda boltanum og náðu að ýta okkur aðeins niður en við settum bara tvö mörk og kláruðum þetta. „Það var léttir að komast yfir en þegar við settum annað markið þá vissi maður að þetta var komið langt. „Við Kári náum alltaf vel saman og sérstaklega þegar strákarnir fyrir framan vinna svona vel. Þeir gera þetta auðveldara fyrir okkur. „Mér er skítsama við hvern ég er að spila. Ég var bara að reyna að trufla hann. Við reynum okkar besta og reynum að halda markinu hreinu. Það skiptir engu máli hver er að reyna að skora,“ sagði Ragnar um það að mæta Robin van Persie framherja Hollands. Með Ragnar og Kára Árnason saman í miðri vörninni hefur Ísland haldið hreinu í fyrstu þremur leikjum undakeppninnar. „Þetta er búið að vera frábært og maður bjóst kannski ekki alveg við því. Þó það sé alltaf markmiðið. Þetta gerist ekki betra. Við höfum örugglega aldrei verið betri en einmitt núna. Nú verðum við að halda okkur á jörðinni og koma sterkir inn í næsta leik. „Ég held að þeir hafi búist við okkur aðeins betri en í kvöld. Við spiluðum eiginlega bara vörn. Ég held þeir hafi búist við okkur með eins meiri sóknarleik,“ sagði Ragnar um það hvort hann teldi Ísland hafa komið Hollandi á óvart í leiknum. „Við vissum að það væri meiri líkur á að þeir væru meira með boltann en við. Maður þekkir alla þessa gaura. Hefur horft oft á þá í sjónvarpinu, það var ekkert sem kom á óvart. „Ég er búinn að vera að spila mjög vel með mínu félagsliði og með landsliðinu. Maður getur ekkert kvartað. Maður reynir bara að halda sér á jörðinni. Það er ekki sjálfgefið að hlutirnir gangi svona vel og maður sé heill. Maður er bara glaður með það,“ sagði Ragnar.
Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira