Andri Rafn: Menn eru að safna kröftum eftir síðasta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2014 14:30 Íslenska liðið fyrir leikinn í Álaborg. Vísir/Daníel Miðjumaðurinn Andri Rafn Yeoman segir tilfinninguna fyrir seinni leik Íslands og Danmerkur í undankeppni EM 2015 vera góða. „Hún er nokkuð góð. Ég held að menn séu að safna kröftum eftir átökin í síðasta leik. Þetta verður eflaust svipaður leikur. Við megum helst ekki fá þetta útivallarmark á okkur,“ Andri en Ísland og Danmörk gerðu 0-0 jafntefli í fyrri leik liðanna í Álaborg. „Bæði lið eru í þeirri stöðu að þau þurfa að skora mark. En ég býst við því að Danir verði áfram meira með boltann, en kannski ekki jafn mikið. „Þeir eru mjög góðir á boltanum og þeir halda boltanum vel. Ef við byrjum aftarlega, erum rólegir og förum síðan fram og skorum eitt mark er það frábært. Þetta kemur allt saman í ljós,“ sagði Andri sem lék 20 deildarleiki með Breiðabliki á tímabilinu. En hvernig metur Andri þetta danska lið, t.d. í samanburði við það franska sem Íslendingar mættu á Laugardalsvelli fyrir ári og tapaði 3-4 fyrir. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að átta sig á því, en þetta er ekkert svo ólík lið að mér finnst. Bæði lið halda boltanum vel og leita að færum, en sem betur fer fundu Danir fá slík gegn okkur,“ sagði Andri sem segir það gefa íslenska liðinu sjálfstraust að hafa nú þegar haldið einu sinni hreinu gegn danska liðinu. „Við horfðum á leikinn aftur í gær, og auðvitað litast maður af tilfinningum og umfjöllun, og það kom mér eiginlega á óvart að við skildum vera eitthvað með boltann í leiknum. Maður var búinn að ímynda sér að þetta hefði verið miklu verra. „Auðvitað lágum við aftarlega en svo lengi sem við fáum ekki á okkur mark er mér eiginlega slétt sama,“ sagði Andri að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 13:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 0-0 | Allt opið í rimmunni við Dani Ísland sækir Dani heim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 12:59 Eyjólfur: Skilst að þeir séu klárir Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðsins, segir að liðið muni æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Dönum. 13. október 2014 14:39 Alexander Scholz í danska 21 árs landsliðinu sem mætir Íslandi Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. 30. september 2014 13:08 Hólmbert: Tók á að verjast svona mikið "Þetta þarf maður stundum að gera þegar maður er að spila á útivelli gegn mjög góðu liði," segir framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson og glotti eftir markalausa jafnteflið í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 18:35 Guðmundur: Annað hugarfar á útivelli "Ég hefði oft á tíðum viljað sjá okkur halda boltanum betur í leiknum. Það voru mikil hlaup um allan völl en á miðjunni var þetta sérstaklega erfitt," sagði miðjumaðurinn Guðmundur Þórarinsson eftir markalausa jafntefli gegn Dönum í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 19:08 Sverrir: Ætlum að vera duglegri að halda boltanum Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði U-21 árs landsliðsins, segir mikla tilhlökkun í íslenska hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í dag. 14. október 2014 12:00 Ólafur Karl: Erfitt að glíma við Scholz "Þetta var erfitt enda okkar áætlun að verjast. Ég ætlaði ekkert að fara á móti því," sagði Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen eftir leik Danmerkur og Íslands í Álaborg. 10. október 2014 19:17 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Myndaveisla frá æfingu U-21 árs landsliðsins Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta æfði í Egilshöll í dag, en strákarnir undirbúa sig nú fyrir seinni leikinn gegn Danmörku í umspili um sæti á EM 2015. 13. október 2014 16:15 Enginn leikmaður svindlaði allan leikinn Hið sókndjarfa U-21 árs lið Dana hafði nánast skorað að vild í undankeppni EM en átti engin svör við sterkum varnarleik Íslands í Álaborg í gær. Rimma liðanna um laust sæti á EM er galopin eftir markalaust jafntefli. 11. október 2014 06:00 Tómas Ingi: Gefum ekkert upp um það U21 árs landsliðið í meiðslavandræðum fyrir stórleikinn gegn Dönum í dag. 10. október 2014 11:00 Vildi hasar og ég fékk hasar Brynjar Gauti Guðjónsson var gríðarlega sáttur við leikinn gegn Dönum í gær. 11. október 2014 08:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Miðjumaðurinn Andri Rafn Yeoman segir tilfinninguna fyrir seinni leik Íslands og Danmerkur í undankeppni EM 2015 vera góða. „Hún er nokkuð góð. Ég held að menn séu að safna kröftum eftir átökin í síðasta leik. Þetta verður eflaust svipaður leikur. Við megum helst ekki fá þetta útivallarmark á okkur,“ Andri en Ísland og Danmörk gerðu 0-0 jafntefli í fyrri leik liðanna í Álaborg. „Bæði lið eru í þeirri stöðu að þau þurfa að skora mark. En ég býst við því að Danir verði áfram meira með boltann, en kannski ekki jafn mikið. „Þeir eru mjög góðir á boltanum og þeir halda boltanum vel. Ef við byrjum aftarlega, erum rólegir og förum síðan fram og skorum eitt mark er það frábært. Þetta kemur allt saman í ljós,“ sagði Andri sem lék 20 deildarleiki með Breiðabliki á tímabilinu. En hvernig metur Andri þetta danska lið, t.d. í samanburði við það franska sem Íslendingar mættu á Laugardalsvelli fyrir ári og tapaði 3-4 fyrir. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að átta sig á því, en þetta er ekkert svo ólík lið að mér finnst. Bæði lið halda boltanum vel og leita að færum, en sem betur fer fundu Danir fá slík gegn okkur,“ sagði Andri sem segir það gefa íslenska liðinu sjálfstraust að hafa nú þegar haldið einu sinni hreinu gegn danska liðinu. „Við horfðum á leikinn aftur í gær, og auðvitað litast maður af tilfinningum og umfjöllun, og það kom mér eiginlega á óvart að við skildum vera eitthvað með boltann í leiknum. Maður var búinn að ímynda sér að þetta hefði verið miklu verra. „Auðvitað lágum við aftarlega en svo lengi sem við fáum ekki á okkur mark er mér eiginlega slétt sama,“ sagði Andri að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 13:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 0-0 | Allt opið í rimmunni við Dani Ísland sækir Dani heim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 12:59 Eyjólfur: Skilst að þeir séu klárir Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðsins, segir að liðið muni æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Dönum. 13. október 2014 14:39 Alexander Scholz í danska 21 árs landsliðinu sem mætir Íslandi Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. 30. september 2014 13:08 Hólmbert: Tók á að verjast svona mikið "Þetta þarf maður stundum að gera þegar maður er að spila á útivelli gegn mjög góðu liði," segir framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson og glotti eftir markalausa jafnteflið í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 18:35 Guðmundur: Annað hugarfar á útivelli "Ég hefði oft á tíðum viljað sjá okkur halda boltanum betur í leiknum. Það voru mikil hlaup um allan völl en á miðjunni var þetta sérstaklega erfitt," sagði miðjumaðurinn Guðmundur Þórarinsson eftir markalausa jafntefli gegn Dönum í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 19:08 Sverrir: Ætlum að vera duglegri að halda boltanum Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði U-21 árs landsliðsins, segir mikla tilhlökkun í íslenska hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í dag. 14. október 2014 12:00 Ólafur Karl: Erfitt að glíma við Scholz "Þetta var erfitt enda okkar áætlun að verjast. Ég ætlaði ekkert að fara á móti því," sagði Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen eftir leik Danmerkur og Íslands í Álaborg. 10. október 2014 19:17 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Myndaveisla frá æfingu U-21 árs landsliðsins Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta æfði í Egilshöll í dag, en strákarnir undirbúa sig nú fyrir seinni leikinn gegn Danmörku í umspili um sæti á EM 2015. 13. október 2014 16:15 Enginn leikmaður svindlaði allan leikinn Hið sókndjarfa U-21 árs lið Dana hafði nánast skorað að vild í undankeppni EM en átti engin svör við sterkum varnarleik Íslands í Álaborg í gær. Rimma liðanna um laust sæti á EM er galopin eftir markalaust jafntefli. 11. október 2014 06:00 Tómas Ingi: Gefum ekkert upp um það U21 árs landsliðið í meiðslavandræðum fyrir stórleikinn gegn Dönum í dag. 10. október 2014 11:00 Vildi hasar og ég fékk hasar Brynjar Gauti Guðjónsson var gríðarlega sáttur við leikinn gegn Dönum í gær. 11. október 2014 08:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 13:00
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 0-0 | Allt opið í rimmunni við Dani Ísland sækir Dani heim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. 10. október 2014 12:59
Eyjólfur: Skilst að þeir séu klárir Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðsins, segir að liðið muni æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Dönum. 13. október 2014 14:39
Alexander Scholz í danska 21 árs landsliðinu sem mætir Íslandi Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. 30. september 2014 13:08
Hólmbert: Tók á að verjast svona mikið "Þetta þarf maður stundum að gera þegar maður er að spila á útivelli gegn mjög góðu liði," segir framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson og glotti eftir markalausa jafnteflið í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 18:35
Guðmundur: Annað hugarfar á útivelli "Ég hefði oft á tíðum viljað sjá okkur halda boltanum betur í leiknum. Það voru mikil hlaup um allan völl en á miðjunni var þetta sérstaklega erfitt," sagði miðjumaðurinn Guðmundur Þórarinsson eftir markalausa jafntefli gegn Dönum í Álaborg í kvöld. 10. október 2014 19:08
Sverrir: Ætlum að vera duglegri að halda boltanum Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði U-21 árs landsliðsins, segir mikla tilhlökkun í íslenska hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í dag. 14. október 2014 12:00
Ólafur Karl: Erfitt að glíma við Scholz "Þetta var erfitt enda okkar áætlun að verjast. Ég ætlaði ekkert að fara á móti því," sagði Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen eftir leik Danmerkur og Íslands í Álaborg. 10. október 2014 19:17
Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17
Myndaveisla frá æfingu U-21 árs landsliðsins Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta æfði í Egilshöll í dag, en strákarnir undirbúa sig nú fyrir seinni leikinn gegn Danmörku í umspili um sæti á EM 2015. 13. október 2014 16:15
Enginn leikmaður svindlaði allan leikinn Hið sókndjarfa U-21 árs lið Dana hafði nánast skorað að vild í undankeppni EM en átti engin svör við sterkum varnarleik Íslands í Álaborg í gær. Rimma liðanna um laust sæti á EM er galopin eftir markalaust jafntefli. 11. október 2014 06:00
Tómas Ingi: Gefum ekkert upp um það U21 árs landsliðið í meiðslavandræðum fyrir stórleikinn gegn Dönum í dag. 10. október 2014 11:00
Vildi hasar og ég fékk hasar Brynjar Gauti Guðjónsson var gríðarlega sáttur við leikinn gegn Dönum í gær. 11. október 2014 08:00