Hvað á barnið að vera lengi heima eftir veikindi? Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. október 2014 15:56 vísir/getty „Ég skynjaði að skilaboðin frá hjúkrunarfræðingum, læknum og skólum voru oft misjöfn og ákvað þess vegna að útbúa þetta skjal,“ segir Ágúst Óskar Gústafsson, sérfræðingur í heimilislækningum og yfirlæknir heilsugæslunnar í Vestmannaeyjum. Oft leikur vafi á hvenær óhætt er að senda börn sín aftur í leik og starf eftir veikindi. Læknisráð eru misjöfn eins og þau eru mörg og eflaust margar spurningar sem brenna á vörum foreldra. Nú hins vegar getum við hætt að efast því Ágúst tók sig til og hefur svarað öllum þessum spurningum fyrir fullt og allt. Hann útbjó skjal í samráði við leikskóla- og skólastjóra og bar það að lokum undir Þórólf Guðnason barnalækni hjá Landlæknisembættinu sem gaf sitt álit og veitti skjalinu blessun sína. Skjalið hangir nú í flestum leikskólum og heilbrigðisstofnunum. „Hver og einn gerir hlutina með sínu nefi en mér fannst ástæða til að finna leið til að koma okkur saman um eitthvað ákveðið verklag. Með þessu skapast ró og áhyggjur minnka,“ segir Ágúst. Allar helstu spurningar skjólstæðinga hans er að finna á heimasíðu HSU og hvetur Ágúst alla foreldra til að prenta skjalið út og hafa það sér til hliðsjónar.Skjalið má finna hér. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
„Ég skynjaði að skilaboðin frá hjúkrunarfræðingum, læknum og skólum voru oft misjöfn og ákvað þess vegna að útbúa þetta skjal,“ segir Ágúst Óskar Gústafsson, sérfræðingur í heimilislækningum og yfirlæknir heilsugæslunnar í Vestmannaeyjum. Oft leikur vafi á hvenær óhætt er að senda börn sín aftur í leik og starf eftir veikindi. Læknisráð eru misjöfn eins og þau eru mörg og eflaust margar spurningar sem brenna á vörum foreldra. Nú hins vegar getum við hætt að efast því Ágúst tók sig til og hefur svarað öllum þessum spurningum fyrir fullt og allt. Hann útbjó skjal í samráði við leikskóla- og skólastjóra og bar það að lokum undir Þórólf Guðnason barnalækni hjá Landlæknisembættinu sem gaf sitt álit og veitti skjalinu blessun sína. Skjalið hangir nú í flestum leikskólum og heilbrigðisstofnunum. „Hver og einn gerir hlutina með sínu nefi en mér fannst ástæða til að finna leið til að koma okkur saman um eitthvað ákveðið verklag. Með þessu skapast ró og áhyggjur minnka,“ segir Ágúst. Allar helstu spurningar skjólstæðinga hans er að finna á heimasíðu HSU og hvetur Ágúst alla foreldra til að prenta skjalið út og hafa það sér til hliðsjónar.Skjalið má finna hér.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira