Del Bosque: EM 2016 verður væntanlega mitt síðasta mót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2014 09:04 Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir hjá Del Bosque Vísir/Getty Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, segir að EM 2016 verði að öllum líkindum hans síðasta stórmót með Spánverjum. Del Bosque tók við landsliðinu af Luis Aragones fyrir sex árum og undir hans stjórn varð Spánn heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari tveimur árum seinna. Spánverjar féllu hins vegar úr leik í riðlakeppninni á HM í sumar, en liðið vann aðeins einn af þremur í Brasilíu. Byrjunin á undankeppni EM 2016 hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir, en Spánverjar töpuðu fyrir Slóvakíu á útivelli á fimmtudaginn. Þetta var fyrsta tap Spánar í undankeppni HM eða EM í 36 leikjum, eða síðan 2006. „Ég held að EM 2016 verði mitt síðasta stórmót með spænska landsliðinu,“ sagði Del Bosque í útvarpsviðtali. „Við sjáum hvað gerist þegar við komust til Frakklands, en ég held að það verði mitt síðasta mót.“ Del Bosque sagði ennfremur að það væri ekkert til í þeim fréttum að markvörðurinn Iker Casillas ætli að leggja landsliðsskóna á hilluna, en hann hefur legið undir gagnrýni fyrir frammistöðu sína með Real Madrid og Spáni undanfarna mánuði. „Ég las einhvers staðar frétt um að Casillas ætlaði að hætta en ég veit ekkert um það,“ sagði Del Bosque í áðurnefndu viðtali. „Ég held að það sé ekkert hæft í þessum fregnum. Hann hefur ekki sagt mér neitt.“ Spánn er í öðru sæti C-riðils í undankeppni EM 2016 með sex stig eftir þrjá leiki. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45 Hvað gera Spánverjar gegn Lúxemborg? Fjórir af átta leikjum dagsins í undankeppni EM 2016 eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. 12. október 2014 08:00 Costa skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigri Spánar Diego Costa komst loks á blað fyrir spænska landsliðið í 4-0 sigri á Lúxemborg. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í kvöld. 12. október 2014 20:22 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, segir að EM 2016 verði að öllum líkindum hans síðasta stórmót með Spánverjum. Del Bosque tók við landsliðinu af Luis Aragones fyrir sex árum og undir hans stjórn varð Spánn heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari tveimur árum seinna. Spánverjar féllu hins vegar úr leik í riðlakeppninni á HM í sumar, en liðið vann aðeins einn af þremur í Brasilíu. Byrjunin á undankeppni EM 2016 hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir, en Spánverjar töpuðu fyrir Slóvakíu á útivelli á fimmtudaginn. Þetta var fyrsta tap Spánar í undankeppni HM eða EM í 36 leikjum, eða síðan 2006. „Ég held að EM 2016 verði mitt síðasta stórmót með spænska landsliðinu,“ sagði Del Bosque í útvarpsviðtali. „Við sjáum hvað gerist þegar við komust til Frakklands, en ég held að það verði mitt síðasta mót.“ Del Bosque sagði ennfremur að það væri ekkert til í þeim fréttum að markvörðurinn Iker Casillas ætli að leggja landsliðsskóna á hilluna, en hann hefur legið undir gagnrýni fyrir frammistöðu sína með Real Madrid og Spáni undanfarna mánuði. „Ég las einhvers staðar frétt um að Casillas ætlaði að hætta en ég veit ekkert um það,“ sagði Del Bosque í áðurnefndu viðtali. „Ég held að það sé ekkert hæft í þessum fregnum. Hann hefur ekki sagt mér neitt.“ Spánn er í öðru sæti C-riðils í undankeppni EM 2016 með sex stig eftir þrjá leiki.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45 Hvað gera Spánverjar gegn Lúxemborg? Fjórir af átta leikjum dagsins í undankeppni EM 2016 eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. 12. október 2014 08:00 Costa skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigri Spánar Diego Costa komst loks á blað fyrir spænska landsliðið í 4-0 sigri á Lúxemborg. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í kvöld. 12. október 2014 20:22 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45
Hvað gera Spánverjar gegn Lúxemborg? Fjórir af átta leikjum dagsins í undankeppni EM 2016 eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. 12. október 2014 08:00
Costa skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigri Spánar Diego Costa komst loks á blað fyrir spænska landsliðið í 4-0 sigri á Lúxemborg. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í kvöld. 12. október 2014 20:22