Forstjóri Landspítalans: Þrengslin á spítalanum ekki boðleg Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. október 2014 15:16 vísir/gva Mósasýking er komin upp í þriðja sinn á þessu ári á Landspítalanum. Mikið álag hefur því verið á starfsmönnum smitsjúkdómadeildar og smitsjúkdómavarna, einna helst í ljósi þess að mikill þungi hefur verið í undirbúningi viðbragðsáætlunar Landspítala vegna ebólu. Þetta kemur fram í pistli Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. Hann segir mósasýkingu í eðli sínu afar erfiða viðureignar og sérstaklega mikilvægt að halda henni í skefjum vegna þess hve hættuleg hún er veiku fólki. „Sýking af þessu tagi skapar mikið óhagræði og álag á viðkomandi deild þar sem í raun þyrfti að loka henni og þrífa hana,“skrifar Páll. Þá segir hann aðstæður Landspítalans hvað varðar legurými og húsakost vera með þeim hætti að afar erfitt sé að glíma við þennan vágest með fullnægjandi hætti, þar sem ekki sé hægt að loka hverju einasta plássi. Hvað þá heilu og hálfu deildunum. „Þrengsli þau sem veiku fólki er boðið upp á hér á Landspítala eru ekki boðleg eins og sést vel þegar álag eykst - en það eru því miður ekki ný tíðindi.“ Mósa (Meticillin ónæmur Staphylococcus aureus) er baktería sem er að hluta til ónæm fyrir sýklalyfjum. Hún er ekki hættuleg hraustum einstaklingum en getur haft alvarleg áhrif á einstaklinga sem eru veikir fyrir. Bakterían er að mestu einkennalaus og algengt er að fólk beri hana í nefi eða á húð án nokkurra einkenna. Þaðan getur hún borist í sár eða viðkvæma einstaklinga og valdið sýkingum. Sýkingarnar eru misalvarlegar, allt frá einföldum húðsýkingum til lífshættulegra blóðsýkinga. Bakterían berst oftast á milli manna með snertingu. Tengdar fréttir Smitsjúkdómadeild lokað vegna mósa Mósa-smit greindist á deild A-7 á Landspítalanum. Loka þarf deildinni og flytja til sjúklinga á meðan hún er hreinsuð. Setur alla starfsemi spítalans í uppnám. 17. október 2014 07:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Mósasýking er komin upp í þriðja sinn á þessu ári á Landspítalanum. Mikið álag hefur því verið á starfsmönnum smitsjúkdómadeildar og smitsjúkdómavarna, einna helst í ljósi þess að mikill þungi hefur verið í undirbúningi viðbragðsáætlunar Landspítala vegna ebólu. Þetta kemur fram í pistli Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. Hann segir mósasýkingu í eðli sínu afar erfiða viðureignar og sérstaklega mikilvægt að halda henni í skefjum vegna þess hve hættuleg hún er veiku fólki. „Sýking af þessu tagi skapar mikið óhagræði og álag á viðkomandi deild þar sem í raun þyrfti að loka henni og þrífa hana,“skrifar Páll. Þá segir hann aðstæður Landspítalans hvað varðar legurými og húsakost vera með þeim hætti að afar erfitt sé að glíma við þennan vágest með fullnægjandi hætti, þar sem ekki sé hægt að loka hverju einasta plássi. Hvað þá heilu og hálfu deildunum. „Þrengsli þau sem veiku fólki er boðið upp á hér á Landspítala eru ekki boðleg eins og sést vel þegar álag eykst - en það eru því miður ekki ný tíðindi.“ Mósa (Meticillin ónæmur Staphylococcus aureus) er baktería sem er að hluta til ónæm fyrir sýklalyfjum. Hún er ekki hættuleg hraustum einstaklingum en getur haft alvarleg áhrif á einstaklinga sem eru veikir fyrir. Bakterían er að mestu einkennalaus og algengt er að fólk beri hana í nefi eða á húð án nokkurra einkenna. Þaðan getur hún borist í sár eða viðkvæma einstaklinga og valdið sýkingum. Sýkingarnar eru misalvarlegar, allt frá einföldum húðsýkingum til lífshættulegra blóðsýkinga. Bakterían berst oftast á milli manna með snertingu.
Tengdar fréttir Smitsjúkdómadeild lokað vegna mósa Mósa-smit greindist á deild A-7 á Landspítalanum. Loka þarf deildinni og flytja til sjúklinga á meðan hún er hreinsuð. Setur alla starfsemi spítalans í uppnám. 17. október 2014 07:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Smitsjúkdómadeild lokað vegna mósa Mósa-smit greindist á deild A-7 á Landspítalanum. Loka þarf deildinni og flytja til sjúklinga á meðan hún er hreinsuð. Setur alla starfsemi spítalans í uppnám. 17. október 2014 07:00