Veðurstofan varar ökumenn við snjókomu og stormi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. október 2014 11:49 Hiti verður kominn undir frostmark um mestallt land á morgun. Vísir / Anton Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörum þar sem vakin er athygli á að fyrsta alvöru snjókoma haustsins á norðanverðu landinu er í vændum á morgun. Spár gera ráð fyrir vaxandi lægð yfir landinu í dag en að lægðin þokist austur fyrir land á morgun með kaldri norðanátt í kjölfarið. Samkvæmt spá veðurstofunnar hvessir fyrst á Vestfjörðum í nótt og fer að snjóa. Um hádegi á morgun má svo búast við norðan hvassvirði eða stormi. Snjókoma verður þá á Vestfjarðarkjálkanum og austur með norðanverulandinu að Melrakkasléttu. Reiknað er með að dálítill snjór slæðist suður á Faxaflóasvæðið en mun hægari vindur verður sunnan- og austanlands framan af degi. Hvessir þó seinnipartinn. Á mánudagskvöld er svo útlit fyrir norðan og norðvestan hvassvirði eða stormi víða um landið og búast má við samfelldri snjókomu um allt norðanvert landið. Hiti verður þá kominn undir frostmark um mestallt land. Veðurstofan bendir þeim sem aka þurfa á milli landshluta að ágætt veður sé til þess í dag en slík ferðalög gætu verið erfið á morgun. „Ferðalög milli landshluta geta orðið erfið á mánudag og þriðjudag, einkum á norðurhelmingi landsins. Þetta á sérílagi við bíla sem eru vanbúnir til vetraraksturs,“ segir í viðvöruninni. Á þriðjudag er útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðvestanátt en stormi á norðaustur- og austurlandi. Úrkomulítið verður á Vestfjörðum en búast má við snjókomu frá Húnaflóa og austan með landinu. Frost á þriðjudeginum verður víða á bilinu 0 til 4 stig, samkvæmt tilkynningunni. Veður Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörum þar sem vakin er athygli á að fyrsta alvöru snjókoma haustsins á norðanverðu landinu er í vændum á morgun. Spár gera ráð fyrir vaxandi lægð yfir landinu í dag en að lægðin þokist austur fyrir land á morgun með kaldri norðanátt í kjölfarið. Samkvæmt spá veðurstofunnar hvessir fyrst á Vestfjörðum í nótt og fer að snjóa. Um hádegi á morgun má svo búast við norðan hvassvirði eða stormi. Snjókoma verður þá á Vestfjarðarkjálkanum og austur með norðanverulandinu að Melrakkasléttu. Reiknað er með að dálítill snjór slæðist suður á Faxaflóasvæðið en mun hægari vindur verður sunnan- og austanlands framan af degi. Hvessir þó seinnipartinn. Á mánudagskvöld er svo útlit fyrir norðan og norðvestan hvassvirði eða stormi víða um landið og búast má við samfelldri snjókomu um allt norðanvert landið. Hiti verður þá kominn undir frostmark um mestallt land. Veðurstofan bendir þeim sem aka þurfa á milli landshluta að ágætt veður sé til þess í dag en slík ferðalög gætu verið erfið á morgun. „Ferðalög milli landshluta geta orðið erfið á mánudag og þriðjudag, einkum á norðurhelmingi landsins. Þetta á sérílagi við bíla sem eru vanbúnir til vetraraksturs,“ segir í viðvöruninni. Á þriðjudag er útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðvestanátt en stormi á norðaustur- og austurlandi. Úrkomulítið verður á Vestfjörðum en búast má við snjókomu frá Húnaflóa og austan með landinu. Frost á þriðjudeginum verður víða á bilinu 0 til 4 stig, samkvæmt tilkynningunni.
Veður Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira