Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2014 18:37 Heimir á æfingunni í Riga í dag. Vísir/Valli Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að þjálfarateymið hafi eytt talsverðum tíma í að kortleggja lettneska liðið. „Þetta er allt fremur jákvætt,“ sagði hann fyrir æfingu íslenska liðsins á Skonto-leikvanginum í dag. „Allir eru frískir og sá eini sem ekki verður með er Jóhann Berg [Guðmundsson].“ Lettland er fyrirfram talið lakari aðilinn í leiknum á föstudag en njóta þess að spila á heimavelli. Heimir bendir einnig á að liðið hafi ekki fengið á sig mark í síðustu fjórum leikjum þess. „Þeir hafa verið þéttir fyrir og spilað grimman varnarleik. Við verðum að hrósa [Marian] Pahars [landsliðsþjálfara] fyrir hversu fljótlega honum hefur tekist að setja handbragð sitt á liðið.“ „Pahars er með skýra hugmynd um hvernig liðið á að spila og það hefur gengið vel eftir hingað til.“ Leikurinn gegn Lettlandi hefst klukkan 18.45 á föstudagskvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Strákarnir æfa í Ríga | Myndir Mæta heimamönnum í mikilvægum leik 8. október 2014 17:38 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að þjálfarateymið hafi eytt talsverðum tíma í að kortleggja lettneska liðið. „Þetta er allt fremur jákvætt,“ sagði hann fyrir æfingu íslenska liðsins á Skonto-leikvanginum í dag. „Allir eru frískir og sá eini sem ekki verður með er Jóhann Berg [Guðmundsson].“ Lettland er fyrirfram talið lakari aðilinn í leiknum á föstudag en njóta þess að spila á heimavelli. Heimir bendir einnig á að liðið hafi ekki fengið á sig mark í síðustu fjórum leikjum þess. „Þeir hafa verið þéttir fyrir og spilað grimman varnarleik. Við verðum að hrósa [Marian] Pahars [landsliðsþjálfara] fyrir hversu fljótlega honum hefur tekist að setja handbragð sitt á liðið.“ „Pahars er með skýra hugmynd um hvernig liðið á að spila og það hefur gengið vel eftir hingað til.“ Leikurinn gegn Lettlandi hefst klukkan 18.45 á föstudagskvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Strákarnir æfa í Ríga | Myndir Mæta heimamönnum í mikilvægum leik 8. október 2014 17:38 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11
Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26
Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31
Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34