Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 8. október 2014 16:34 Gylfi Þór Sigurðsson segir að andrúmsloftið í íslenska landsliðshópnum sé með besta móti en það mætir Lettlandi í undankeppni EM 2016 hér í Riga á föstudagskvöldið. Lettland er erfitt heim að sækja þó svo að Ísland eigi að vera með sterkara lið á pappírnum góða. Undankeppnin byrjaði þó með besta móti fyrir Ísland en strákarnir unnu 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði. „Mér líst ágætlega á andstæðinginn. Þetta verður allt öðruvísi en gegn Tyrklandi og þess vegna erfiðari leikur. Þeir verjast á mörgum mönnum og það verður undir okkur komið að brjóta þá niður og skora mark snemma.“ Ísland byrjaði líka vel í síðustu undankeppni og vann þá Noreg, 2-0, á heimavelli. En þá kom tap gegn Kýpur á útivelli nokkrum dögum síðar. „Það hefði getað kostað okkur sæti í umspilinu en sem betur fer fórum við á gott skrið og komumst í umspilið.“ Þegar þarna var komið gat Gylfi ekki lengur haldið hlátrinum niðri en á bak við myndavélina var Rúrik Gíslason sakleysið uppmálað þegar blaðamaður leit um öxl. Gylfi sagði þó í lok viðtalsins að sér liði vel hjá Swansea, ekki síst þar sem hann fengi að spila alla leiki í sinni stöðu. Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir að andrúmsloftið í íslenska landsliðshópnum sé með besta móti en það mætir Lettlandi í undankeppni EM 2016 hér í Riga á föstudagskvöldið. Lettland er erfitt heim að sækja þó svo að Ísland eigi að vera með sterkara lið á pappírnum góða. Undankeppnin byrjaði þó með besta móti fyrir Ísland en strákarnir unnu 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði. „Mér líst ágætlega á andstæðinginn. Þetta verður allt öðruvísi en gegn Tyrklandi og þess vegna erfiðari leikur. Þeir verjast á mörgum mönnum og það verður undir okkur komið að brjóta þá niður og skora mark snemma.“ Ísland byrjaði líka vel í síðustu undankeppni og vann þá Noreg, 2-0, á heimavelli. En þá kom tap gegn Kýpur á útivelli nokkrum dögum síðar. „Það hefði getað kostað okkur sæti í umspilinu en sem betur fer fórum við á gott skrið og komumst í umspilið.“ Þegar þarna var komið gat Gylfi ekki lengur haldið hlátrinum niðri en á bak við myndavélina var Rúrik Gíslason sakleysið uppmálað þegar blaðamaður leit um öxl. Gylfi sagði þó í lok viðtalsins að sér liði vel hjá Swansea, ekki síst þar sem hann fengi að spila alla leiki í sinni stöðu. Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11
Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26
Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31