Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 8. október 2014 16:34 Gylfi Þór Sigurðsson segir að andrúmsloftið í íslenska landsliðshópnum sé með besta móti en það mætir Lettlandi í undankeppni EM 2016 hér í Riga á föstudagskvöldið. Lettland er erfitt heim að sækja þó svo að Ísland eigi að vera með sterkara lið á pappírnum góða. Undankeppnin byrjaði þó með besta móti fyrir Ísland en strákarnir unnu 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði. „Mér líst ágætlega á andstæðinginn. Þetta verður allt öðruvísi en gegn Tyrklandi og þess vegna erfiðari leikur. Þeir verjast á mörgum mönnum og það verður undir okkur komið að brjóta þá niður og skora mark snemma.“ Ísland byrjaði líka vel í síðustu undankeppni og vann þá Noreg, 2-0, á heimavelli. En þá kom tap gegn Kýpur á útivelli nokkrum dögum síðar. „Það hefði getað kostað okkur sæti í umspilinu en sem betur fer fórum við á gott skrið og komumst í umspilið.“ Þegar þarna var komið gat Gylfi ekki lengur haldið hlátrinum niðri en á bak við myndavélina var Rúrik Gíslason sakleysið uppmálað þegar blaðamaður leit um öxl. Gylfi sagði þó í lok viðtalsins að sér liði vel hjá Swansea, ekki síst þar sem hann fengi að spila alla leiki í sinni stöðu. Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir að andrúmsloftið í íslenska landsliðshópnum sé með besta móti en það mætir Lettlandi í undankeppni EM 2016 hér í Riga á föstudagskvöldið. Lettland er erfitt heim að sækja þó svo að Ísland eigi að vera með sterkara lið á pappírnum góða. Undankeppnin byrjaði þó með besta móti fyrir Ísland en strákarnir unnu 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði. „Mér líst ágætlega á andstæðinginn. Þetta verður allt öðruvísi en gegn Tyrklandi og þess vegna erfiðari leikur. Þeir verjast á mörgum mönnum og það verður undir okkur komið að brjóta þá niður og skora mark snemma.“ Ísland byrjaði líka vel í síðustu undankeppni og vann þá Noreg, 2-0, á heimavelli. En þá kom tap gegn Kýpur á útivelli nokkrum dögum síðar. „Það hefði getað kostað okkur sæti í umspilinu en sem betur fer fórum við á gott skrið og komumst í umspilið.“ Þegar þarna var komið gat Gylfi ekki lengur haldið hlátrinum niðri en á bak við myndavélina var Rúrik Gíslason sakleysið uppmálað þegar blaðamaður leit um öxl. Gylfi sagði þó í lok viðtalsins að sér liði vel hjá Swansea, ekki síst þar sem hann fengi að spila alla leiki í sinni stöðu. Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11
Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26
Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31