Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 8. október 2014 16:19 Jón Daði á æfingu landsliðsins á Skonto-leikvanginum í dag. Vísir/Valli Jón Daði Böðvarðsson, leikmaður Viking í Noregi og íslenska landsliðsins, komst í fréttirnar í Noregi á dögunum fyrir að gagnrýna þjálfara liðsins opinberlega. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ var haft eftir Jóni Daða í viðtali við Rogalands Avis. „Ég gerði smá mistök,“ sagði hann í samtali við Vísi á æfingu landsliðsins í Riga í Lettlandi í dag. „Mér varð á að segja eina setningu vitlaust í einhverju viðtali og þá varð allt brjálað.“ „En það er búið og engir eftirmálar að því,“ segir Jón Daði en hann undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Lettlandi á föstudag. „Maður var eðlilega nokkuð hátt uppi eftir síðasta leik enda að spila sinn fyrsta alvöru landsleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Tyrklandi. „En núna er ég búinn að koma mér aftur niður á jörðina,“ bætir hann við en hann veit ekki hvort hann haldi byrjunarliðssætinu á föstudag. „Ég veit það ekki í fullri hreinskilni enda er þetta afar sterkur hópur. Það er ekkert lengur sem kemur manni á óvart og ég er spenntur fyrir þessu eins og allir aðrir.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30 Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Jón Daði Böðvarðsson, leikmaður Viking í Noregi og íslenska landsliðsins, komst í fréttirnar í Noregi á dögunum fyrir að gagnrýna þjálfara liðsins opinberlega. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ var haft eftir Jóni Daða í viðtali við Rogalands Avis. „Ég gerði smá mistök,“ sagði hann í samtali við Vísi á æfingu landsliðsins í Riga í Lettlandi í dag. „Mér varð á að segja eina setningu vitlaust í einhverju viðtali og þá varð allt brjálað.“ „En það er búið og engir eftirmálar að því,“ segir Jón Daði en hann undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Lettlandi á föstudag. „Maður var eðlilega nokkuð hátt uppi eftir síðasta leik enda að spila sinn fyrsta alvöru landsleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Tyrklandi. „En núna er ég búinn að koma mér aftur niður á jörðina,“ bætir hann við en hann veit ekki hvort hann haldi byrjunarliðssætinu á föstudag. „Ég veit það ekki í fullri hreinskilni enda er þetta afar sterkur hópur. Það er ekkert lengur sem kemur manni á óvart og ég er spenntur fyrir þessu eins og allir aðrir.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30 Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30
Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30